Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Page 6

Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Page 6
1« MINNING GUÐRÚN ZOÉGA Guðrún Zoega lézt 1 sjúkrahúsi í Reykjavík 24. júlí s.l. eftir ör situtta légu þar. Hún fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1894, dóttir hjónanna Geir- þrúðar og Helga Zoega, kaup manns og útgerðaTmanns. Guðrún ólst upp hjá foreldrum sínum í hópi margra systkina, en þegar hún var barn að aldri var hún þó altaöng sumur í Stykkis- hóimi hjá Herdísi Bogadóttur sýslu manns Bjamasonar amtmanns Thorarensen, en Herdís og Geir þrúður, móðir Guðrúnar, voru fóst ursystur. Á unga a'ldri fór Guðrún með Jósefínu systur sinni til náms í Eng'landi. Að iokinni dvölinni þar var hún hetaa hjá foreldrum sín- uim. Heimili þeirra HeJiga og Geir þrúðar var fjötaennt. Börnin voru átta. Auk þeirra var þar þjónustuifó'ik, og gestakomur mjög tíðar. Þangað kornu bæði inniend ir menn og útiendingar, en Heigi annaðist fyriirgreiðslu útlendinga, sem komu hingað tii lands. Að sögn kunnugra var heimilið mikið inu. Og þar áttu þau hjónin heima síðan. Allir sem til þekkja hafa að vonum undrazt það óbugandi þrek, sem þessi iamaða kona sýndi í öll þessi ár hversu hún fylgdist með og stjórnaði ölu á heimili sínu smáu og stóru, hversu hress hún var jafnan, giöð og hugrökk, op- in fyrir áhrifum fegurðarinnar, hvort heidur var í litaskrúði blóm- anna, töfrum tóna og ljóða eða í •snilid skáldverkisins eða auðiegð ís- lenzkrar sögu , menningar og tungu. Hún hafði jafnan mikinn áhuiga á sálarrannisóknum og dul- rænum bókmenntum og átti efa- lausa trú á gœzku Guðs þrátt fyrir ailt, sigur ijóssins yfir myrkrinu og sigur lífsins yfir dauðanum. risnu- og myndarheimili. Helgi and aðist árið 1927, um það bil hálf sextugur að aldri. Eftir fráfall hans hól frú Geirþrúður heimil inu í svipuðu borfi og áður, tók á móti ættingjium, vinum, kuna- ingjum og öðrum, með aðstoð Guð rúnar dóttur sinnar, en hinar syst urnar voru þá að heiman farnar og höfðu stofnað sín eigin heimili. Það var ógleymanlega bjart yf ir svip þessarar glæsilegu en lang- þjáðu konu og yfir hinu hlýlega heimiili hennar. Einstæð umhyggja og fórn urðu einkenni saimbúðar þeirra hjónanna og raunar beggja styrkur á viissan hátt — hamingja tryggðairinnar. Þar loguðu jafnan og lýstu henni þau bjórtu ljós, sem kærleikiurinn tendrar í hjart- anu. Og hin síðari árin voru það ekki sízt dætrabömin hennar sem báru þau lljós inn tii ömmu sinn- ar í hvert skipti sem þau komu til hennar. Þrátt fyrir fötlun henn ar, sem hún bar með stakri hug- prýði — og ef til vill sumpart vegna henniar — var hún einnig þess umikomin í ríkum mæli að kveikja hin hlýju ljós í hugum Guðrún giftist ekki, en var stoð og stytta móður sinnar meðan hún lifði. Geirlþrúður lézt árið 1959, þá orðin öMruð kona. Guðrún var einbúi eftir að móð- ir hennar féffil frá. Bjó fyrst í leigu húsnæði, en fyrir nokkrum árum keypti hún íbúð í fj'ölbýlishúsi og átti þar hetaa til æviloka. Guðrún var um nokkra áratugi starfsmaður Reykjavíkurbæjar. Vann í ráðninigastofu bæjarins, með sérstakri samvizkusemi að sögn þeirra, er til þekkja, þvi að hún var traust og áreiðanleg kona í öffilum störfum og viðskiptum. Systkini Guðrúnar sá'l. og makar þeirra eru í sérstakri þakikarskuld við hana fyrir þá frábæru um hyggju og hjálp, sem hún veitti móður þeirra og tengdamóður á efri árum hennar, en mjög góð vimátta var með þeta mæðgum. Útför Guðrúnar sál. fór fram frá Dómkirkjunni 29. júlí, að við- stöddu mJörgu fólki. Þegar ieiðir sikija flyt ég Guð rúnu miágfeonu minni beztu þakkir fyrir ágæt kynni. Skúli Guðmundsson. þeirra mörgu vina, sem heimsóltu hana. Og alilt þetta var hennar gæfa, hennar gleði og huggun hennar Mton í þraut. Og enn loga hin björtu ljós yf- ir minningu hennar og hlýjar þakfcir fylgja henni inn á lönd lífs- ins eiMfa. Hún andaðist þann 17. júlí s.l. Fjötaenn minningar og kveðjuat- höfn fór fram í Fossvogisfcapeilu þann 25. þess miániaðar. Samfcvæmt ósfc hennar verður, að lokinní bál för, aska hennar flutt heim á æsku stöðivarnar i ættargrafreitinn að Víbingavaitni þar sem hið bjarta umfhverfi bemskudaganna fagnar henni enn á ný og býður hana vel komna heim. Sveinn Víkingnr. 6 ISLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.