Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Síða 9
MINNING
SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR,
HÚSFREYJA, EYVINDARTUNGU.
Sigríður fæddist í Stíflisdai í
Þingvalasveit 8. marz 1894 og
lézt á sjúkrahúsinu á SelfOssi 14.
sept s.l., hún var veil heilsu nokk-
ur síðastliðin ár.
PoreMrar Sigríðar voru Bóthild-
ur ísleifsdóttir og niaður hennar
Jón Ásmundsson, hjón í Stíflisdal.
Börn þeirra hjóna voru níu og
voru tvö yngri en Sigríður . Þá
bjuggu í Efstadal í Laugardal
hjónin Magnhiidur Magnúsdóttir,
hiálfsystir Bóthildar í Efstadal og
Ásmundur Þorleifsson. Sigríður
fór til þeirra til fósturs fjögurra
ára gömul og ólst þar upp. Sem
ung stúllka fór hún til Reykjavík-
ur til að læra hannyrðir og saurn,
en veilktist Ma, svo að vafasamt er
að hún bafi beðið þess fullar bæt-
ur .Um skóla var ekki að ræða í
æsku Sigríðar, þó var rithönd
hennar mjög skýr og sagðist hún
hafa æft sig í skriftinni á svelli.
Sigríður igiftist 1922 Teiti Eyjólfs
syni, ungum pilti úr Reykjavik.
Þau hófu búskap á hluta af jörð-
inni Böðmóðsstöðum í Laugardal,
en 1923 keyptu þau Eyvindar-
tungu í sömu sveit og fluttu þang-
að. Þar bjó Sigríður til æviloka,
eða 46 ár. Eyvindartunga er vei í
sveit sett, snotur jörð, en ektki
Landmólkt. Húsakostur var forn
Og lélegur, e n efnahagur ungra
hjóna í sveit hefir löngum verið af
skornum skammti í byrjun bú
skapar.
Sigríður sannfærðist um það í
Efstadal, að fleira telst til kosta
bújarða en gott haglendi og tún.
Á þeim stað hreifst þessi smefck-
vísa, unga stúlka af umhverfi bæj-
arins, sfcógur í hlíðunum og eklki
síður af h inu fádæma fagra út-
sýni. Eyvindartunga var í rfcum
mæli gædd fögru útsýni og víst
er, að Sigríður naut þess og kunni
að meta það, enda lét hún þess oft
getið í viðræðum. Eyvindartunga
var einnig hlunnindajörð, silung-
ur í Laugarvatni, sjálfgert áveitu-
land, að vísu ekfci stórt, og vatns
virkjunarskilyrði. Mér er kunnugt
um,, að allt þetta tóku hjónin með
í athugunum sínum, þegar þau
keyptu Eyvindartungu. Við Teitur
voruim mjög samrýmdir og hann
sagði mér jafnan frá áætlunum
sínum og hugmyndum, sem snertu
Eyvindartungu. Eftir fimm ára bú-
skap þar hljóp á snærið fyrir svo
harnmarga fjölskyldu, Laugar-
vatnsslkólinn var reistur í eins km.
fjarlægð frá Eyvindartungu. Ungu
hjónin, Sigríður og Teitur, voru
bæði mjög útsjónarsöm og hagsýn
og einhuga um það að komast
áfram, enda brá brátt til umsvifa.
Byrjað var strax á stæfckun túns-
ins, í þvlí fólst undirstaða annarra
miögiiieilka, og á fjórða búsfcapar-
ári í Eyvindartungu var gaimii bær
inn rifinn og myndaríegt steinhús
reist, stendur það hús enn og hef-
ur verið stækfcað nokfkiuð. Teitur
var naitinn trjáræktarmaður og
merícin sýna vericin 1 Eyvindar-
tungu. Nútíma þægindi komu
smátt og smátt í nýja búsið, hiti,
vatnsleiðsla og lioíks rafmagn .Það
feom í fyrstu fró rafstöð Laugar-
vatnsslkóla, stöðin var í landi Ey-
vindartungu, síðar keypti Teitur
stöðina. Nú er Eyvindartunga mjög
verðmæt jörð. Jafnframt aufcnum
húsakosti stækkaði túnið og börn
um f jölgaði.
Lífsstarfi Sigríðar fylgdi hvorki
gnýr né yfirlæti. Húa var greind
kona og hyggin, mikil búfcona og
elslkuð og milkilsvirt móðir og hafði
unun af vinnunni, bæði utan húss
og innan, heimili hennar var
ætíð alit í sérstakri röð og reglu.
Þó að eigimmaður Sigríðar, Teitur
Eyjólfsson, væri mjög hagsýnn við
búsfcapinn, var húsfreyjan á marg-
an hátt eigi síður burðarásinn.
Hún gaf öllu gætur, ekiki einungis
innan húss heidur og utanbæjar,
og gekk að öllum verkum framan
af ævinni, svo sem títt var um
einyrkja fconur í þá daga, enda
búnaðist þeim vel og allt færðist
í aukana. Jafnan var gestkvæmt í
Eyvindartungu, margir þefclktu
hjónin og svo var Teitur oddviti
um skeið og alir vita hvað slíkt
starf hefur í för með sér. Vinsam-
lega var tekið á móti hverjum sem
að garði bar, gestrisni var þeim
hjónum í blóð borin. Teitur var
fjáraflamaður hinn mesti og sá
ýms ráð til þess að afla fjár í bú
sitt með vinnu utan heimilis. S:ð-
astliðinn einn og hálfan áratug
bjó Sigríður með elzta syni sín-
urn, Jóni, eftir að hann tólk við bús
forráðum í Eyvindartungu. Þau
bjuggu rausnar og myndarbúsfcap.
Börn þeirra Sigríðar og Teits
eru sjö: Ásbjörg, gift Eiriki Ey-
vindssyni rafvm., Laugarvatni, þau
eig|a þrjú börn, Ástliildur, gift
Gunnari Guðþjartssyni, bónda,
HjarðarfeUi, formanni Stéttarsam
bands bænda, þau eiga sex börn,
Jón bóndi í Eyvindartungu, hann
var kvæntur Ingunni Arnórsdótt-
ur, en missti hana eftir örstutt
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
9