Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Page 10

Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Page 10
KARL HELGI JÓNSSON, BÓNDI KELDUNESI Fæddur 13. febrúar 1904. Dáinn 28. júní 1969. Hettigi í Keildiunesi eir horfinn af okkar jarðneska sjónarsviði. Það var erfitt að trúa þeirri fregn hún kom svo óvænt. Hann virtist á góð- uim batavegi er kallið sem við öll verðum að hlýða kom svo snögg lega. Hann lézt 28. júní síðastlið- inn á sjúkrahúsinu á Húsavík eft ir stutta legu. Hinn 5. júlí var hann kvaddur af miklu fjölmenni í Gerðskirkju í Kölduhverfi og lagður til hinztu hvíildar í garðinn þar á meðal sveit uniga og vina sem á undan voru farnir yfir „Móðuna miklu“. Helgi í Keldunesi en svo var hann ætíð nefndur var sonur hjón anna Jóns Kristins Guðimundsson ar frá Svertingsstöðum í Kaupangs sveit og konu hans Ingibjargar Jó- han.nesdáttur pósts frá Birnings- stöðum var hann því af eyfirzk um og þingeyzikum bændaættum koaninn. Þau Jón og Ingibjörg bjuggu á nofldkrum st'öðum í Þingeyjarsýsl um áður en þau hófu búskap í Keildunesii. Fyrsf voru þau í Glaum bæ og Hömrum í Reykjadal þá í Múla í Aðaldal og þar fæddust hjónaband, Jón á þrjú stjúpbörn, Eyjóttfur, trésm.mi., Reykjiavlílk, Ikiviæntur Soffíu Ármannsdótt- ur, þau eiga tvö börn, Bafldur, fuiltrúi í Reykjavik, kvænt ur Slgurveigu Þórarinsdóttur, þeirra börn eru þrjú, Ársæll, tré- snim., Selfossi, kvæntur Guðrúnu Sigurjönsdóttur, þau eiga þrjú börn, Haflflíbjörg, gift Helga Jóns- syni fuflltrúa, Selfossi, börn þeirra eru þrjú. Þannig eru barnabörnin frá Eyvindartungu 20, og þrjú stjúplbörn. Sigríður tók brosandi imjóti hverjum góðum gesti, geta miá nærri- um gagnkvæima ástúð hensar og barna hennar og barna- barna og hve mikið þau öll misstu, þegar móðir og amma hvarf. þeir tvíburabræður Helgi og Sig- tryggiur. Árið 1906 ffliuttust þau að Þóroddsstað og voru þar í 10 ár. Þá fara þau aftur að Múla í eitt ár en ffluttust vo að Svínadal, fremsta bæ í Kelduhverfi og bjuggu þar 1 3 ár. í Kefldunes komu þau vorið 1920 með sex börn sín, öfll komin af barnsaldri, 3 syni og 3 dætur. Öll þessi systkini giftu'st síðar og Systkinin í Eyvindartungu sóttu öll Laugarvatnsskóla. Þau voru öil niámfúis og svo prúð og vel upp alin, að á betra varð ekki kosið, og í lífsstarfinu reynast þau öll reglusöm og árvökur og hið sama mlá segja um maka þeirra. Yrði hflé á því, sem kaflla mœtti skyldu- störf, fann Sigríður sér ætíð næg verkefni, hún las svo mikið sem henni var auðið, hún naut þess vel, að hún var stáflminnug og fróð, hún fylgdist vel með öllu sem gerðist, eikki sízt með fólki, sem hún hafði kynnzt og lét sér einkar annt um velferð þess. Sigríður ferðaðist talsvert með börnum sínum og er til þess tek- ið, (hve glögg hún var á sögustaði, redstu heiimili sín í Kelduhverfi nema ein systirin sem giftist í Suður-Þinigeyjiarsýslu. Uim 1940 tóku þeir bræður Helgi og Sigtryggur við búsforráðum í Keldunesi af foreldrum sínurn og höfðu þau Ihjá sér þar til þau lót- ust Ingibjörg 1942, en Jón 1950. Þá voru hin systkinin búin að sbofna sín heimili. Þeir bræður ráku síðan félags- búskap í Kefldunesi og var sam- vinna þeirra svo góð að á betra varð ekki kosið. Heflgi var einn af fyrstu öíl stjórum í sýsliunni og stundaði hann um skeið vöruflutninga fyrir bændur, vegavinnu og fóiksflutn- inga jöfnum höndum. Sýndi hann dugnnð og trúmennsku við þessi störf sem og önnur. Á þeim árum kynntist hann mörgum og eignað- ist m.arga vini. Ég kynntist Helga fyrst á þeim árum sem sérstak- Lega glaðværum og skemimtilegum félaga en ég átti eftir að kynnast bonum og hans góðu kostum miklu betur því að 22. júlí 1940 kvæntist hann systur minni, Þóru Steinunni Stefiánsdóttur. Það sum- ar starfaði ég hijá þeim bræðrum í Keldunesi og síðar kom ég þar oft sem gestur. Kynntist ég því sem á leið hennar urðu, og einnig minnug á fólk, sem átt hafði heima á þessum eða hinum bænum og hiún 'hafði kynnzt. Börn hennav dáð ust að því, hve vel hún kynntist nemendum frá Laugarvatru og áhuga hennar á því að fylgjast nieð þeim og muna hvar þeir áitu heima. Sigríður var hin mesta sæmidarkona á öllum sviðum, kyrr Lát og orðvör, en s kemmtileg í orðræðu. Þetta mun vera einróma áilit afllra þeirra, sem hana þekktu. Sigríður var jarðsett á Laugar- vatni 20. sept s.l., að viðstöddu milkilu fj'ölmenni. , Bflessuð sé hennar minning, ntun lún jafnan í ibávegum höfð. Bjarni Bjarnason. 10 íslendingaþættiR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.