Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Síða 12

Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Síða 12
Kristín Andrésdóttir F. 24.3. 1884. D. 27.6. 1969. Það er órjúfanlegt lögmál lífs- inis að verða að sjá á bak vin- um og vandamönnum. Þetta vita aOlir, en þó er stundum erfitt að ótta sig á, að góðir vinir er við ihöfum lengi þetokt glaða og Ihirausta, Skuili allt í einu vera horfnir sjónuim okkar. Mér kemur þetta í huig nú, er ég kveð firændikonu mína og ágæt an vin, Kriistínu Andrésdóttur. Kristín var Árnesingur í aliar ættir, fædd ó Vestri-Heillum í Gaul- verjarbæjarhreppi 24. marz 1884, dóttir Andrésar Erlendssonar, bónda þar, og konu hans, Guðrún ar Loftsdóttur, sem ættuð var úr Gnúpverjahreppi. Andrés var lát- inn fyrir mitt minni, en Guðrúnu, ömimusystur mína, man óg vel, glöð og sflsemmtin í viðmóti, stórvel fróð og prýðitega hagmælt. Þau Ándrés og Guðrún bjuggu á Vestri-Hellum allan sinn búskap. Varð þeirn þriggja barna auðið, 'þeirra er upp komust. Elzt v ar Kristin, þá Guðrún, en yngstur Loítur, er síðar tók við búi eftir foreldra sína. Fóstursystkin Kristín ar voru þau frú Guðrún Antons- dóttir búisett í Reykjavík og Er- iendur Jóhannsson, sem nú er lát inn. Auk þeirra voru þar í fóstri fleiri börn, lengri eða skemmri tíma. Kristín óJst upp í foreldrahús um við svipuð kjör og þó tíðkaðist á flestum sveitabæjum. Þá var hér á landi rótgróið bændaþjóðfélag m.eð svipuðu sniði og verið hafði um langan aldur. Nú fær unga kynsflóðin að horfa á að stórbreyt ingar gerist, næstum daglega Þær þyfcja svo sijálfsagðar, að ýmsir taka nauimast eftir þeim og veitist því að vonum erfitt að skilja, að sú kynisióð sem ótLst upp á ofan- verðri 19. öld og er nú að kveðja, þjó við fastmótaðar aðstæður sem höfðu flátt breytzt mann fram af manni. En menn stunduðu fornar dyggðir, i ðjusemi, reglusemi og sparsemi, og treystu þvi, að drott- inn gæfi ávöxtinn. Og sú von brást vissuliega ekki þeim hjónuim á Vestri-Heililum, Andrósi og Guð- rúnu. Þó að jörð þeirra teldist ekki stór búnaðist þeim vefl, og þau komust af með sóma. Og auk landbúsikaparins barst oft bjórg úr annarri átt. Sfcamm-t var til sjávar, fram í Loftstaðasand, og var þar lengi útræði. Sjósókn var þar, eins og víðar, stunduð með kappi og fors'já í senn, er leitað var á mið fró hafnlausri úthafsströnd. Þarna var Andrés formaður langa tíð og lánaðist vei. Meðal háseta Andrés ar var Bjarni Jónsson í Glóru, móðurfaðir minn, en hann var kvæntur Guðlaugu, systur Guðrún ar, fconu Andrésar .Voru oar góð vinakynni mieð tengdu'm. Vestri-Heililur voru á þessuun tíma mijög í þjóðbraut svo sem fleiri bæir í Gaulverjabæjarhreppi. Eyrarbakki var þá einn af he'ztu verzflunarstöðum landsins. Þangað sóttu efcki aðeins Árnesingar, held- ur einnig bændur úr Rangárvaflla- sýsflu oig VesturSka.ftafelissýslu. Póru flestir austanmenn Þjórsa á SandhóOaferju, sem var einn erf iðasti ferjustaður á íslandi Oft hefur þá mátt sjá í kauptíð hrakta ferðamenn stefna með flclakkhesta- lestir sínar frá Sandhóllafex-ju og þokast eftir götutroðninigum l Bæj- arhreppnum o-g áleiðis út á Bakk- ann. Var þá gott að eiga vinum að fagna á Vestri-Helilum og öðrum góðurn bæjuim þar í sveit. Og ekki hefur sú gestkvæmd farið fram hjá börnunum á bænurn. Þar hefur Kristín kynnzt þegar á barnsaldri sínum þörf og nauðsyn ferða- manna, og hefur það án efa átt sinn þátt í að glæða bann frábæra sfcilning sem hún hafði alla tíð á þörfuim þeirra er að garði bar. Þannig eflist Kristín upp við forn- ar dygigðir góðs bændafólks. Með þessurn bætti hlaut hún í uppeldi sínu ríkan skilning á lífi og störf- uim alþýðu manna, ekki sízt erfið- leikum og baráttu þeirra er stóðu í ströngu. Og þessa næma skiln ings áttu margir eftir að njóta síðar. En þrátt fyrir traust tengsl við æSkustöðvar lá þó leið burt úr heimabygigð. Árið 1915 giftist Krist ín fermingarbróður sínum, Markúsi ívarssynj frá Vorsabæjarhjáleigu. Markús var véflstjóri og var fyrst í sig'lingum mil'li landa, ma.. í fyrri heimisstyrjöld, en stofnaði s íðan vél'smiðjuna Héðin ásamt Bjarna Þorsteinssyni og var framkvæmda- stjóri hennar. Þau hjón reistu sér hús á Sölvaflilagötu 6 og bjuggu þar síðan tii æviloka., Þau eignuðust þrjár dætur. Erzt er Guðrún, gift Magnúsi Björns- syni verzlunarstjóra, þá Helg.i, gift Sveini Guðmiundssyni alþingism og forstjóra Héðins, yngst Sigrún, gift Baldri Möller ráðuneytisstjóra. Þau eignuðust og einn dreng, en hann dó nýfæddur. Madkús lézt 23. ágiist 1943, en Kristín bjó áfram á Sólvöllnm í á'gætu sambýfli og nágrenni við dætur og tengdasyni, lengstum við góða helsu, unz hún lézt að morgni sjö sofenda dags, 84 ára að aldri. Þau Markús og Kristín voru sam hent mjög og samvaflin om gest- riisni, raiisn og hjálpsemi. Ótafld- ISLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.