Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Page 14
JÓN SIGURÐSSON
VÉLSTJÓRI
Laugardaginin 24. im.aií rar gerð
írá Frílkirfcju.nni útför Jónis Sig-
urðssonar vólstjóra SóHheimuim
23 sem andaðist ' Landspítal.anuim
18. maí síðastliðinn eftir stutta
en erfiða sjúfcdómslegu.
Jón fæddist í Elliðaey á Breiða-
firði 12. janúar 1887. í Breiða-
fjarðareyjum sleit Jón barmsskón-
um og þaðan lá leiðin til Hellis
sands á Smæfellsnesi. Árið 1911
fíutti hann tiil Reykjavíkur og gerð
ist starfsmaður við gerð Reykja-
Vikurhafnar. Árið 1919 kom fyrsti
lóðsbáturinn til landsins og var
Jón ráðinm vélgæzlumaður á hon-
um og starfaði hann síðan sem
vélgæzluimaður á honum og siðan
á lóðsbátum í 40 ár eða til 1959
þegar hann hvarf frá þvi starfi
vegna aiduirs. í þessu ævistarfi
sem vélgæzlumaður á lóðsbátum
ávann Jón sér hylli ailra fyrir sér-
staka samvizkusemi og trú-
mennsku.
Efcki settist Jón beint í helgan
stein þegar hann hætti starfi sem
vélgæzíium.aður. Fór han.n nú að
starfa við innheimtu fyrir ýms fyr
irtæki og héLt þvi áfram meðan
braftar entust eða ailt til síðast-
liðins hausts, 1968.
Það er éklki ofimælt þótt ég segi
að Jón haifi verið mér kærari en
aðrir vandalausir rnen.n enda rífcti
á miJIi heimila ófckar falslaus og
imnileg vinátta. í mínum augum
voru helztu eimkenni Jóns Sigurðs-
sonar næmur mannkærleikur sem
fcom fram í ölLu lífi hams og starfi.
Jón gerðist umgur að árum fyLg-
ismaður jafniaðarstefnun.nar og
helgaði henni aiilt og frá henni
haggaðist hann efcki hvernig sem
sviptimgar stjórnmálanna. voru.
An.nað áhiugamlál átti Jón á seinni
árum, heiLsurækt. GerðLst hann öt-
ull talsm.a'ður Náttúrulækningafé-
Lagsins og Lifði eftir reglum þess
og tók sér gjarnan hvild á hæli
þess í Hveragerði þegar hann gat
bomið því við.
Jón Sigurðsson kvæntist árið
1910 Haldóru Jónsdóttur. Samvisi
ir þeirra urðu langar og farsælar
og jafnan stóðu þau fast saman í
blíðu og stríðu. Þau áttu víða
heima hér í borg en lengst bjuggu
þau á Ránargötu 5a og geyma vin
ir og frændur margar fagrar minn
ingar þaðan. Þar blöstu hvarvetna
við handbrögð húsmóðurinnar í
saumum og efnaði og bar list
fengi hennar glöggt vitni. Síðustu
áltta árin bjuggu þau í eigin íbúð
legra fjölskyldulíí get ég ekki
hugsað mér.
Það fer etóki hjá því, að mikinn
dugnað og hagsýni þurfti til að
stjórna svo stóru heimili. Kristín
birgði sig upp af matföngum, að
haustinu, svo sem bezt mátti verða
Markús hjálpaði henni við niður-
suðuna og lóðaði dósirnar. Kristín
átti þvi aíltaf nóg til, þótt óvænt-
ir gestir birtust allt í einu við mat-
borðið.
Of undraðist ég hve miklu
Kristín gat afkastað. Að vísu hafði
hún alltaf stúlku að vetrinum, eft
ir að þau hjón fiuttu á SóLvalla-
götu 6, en Kristín vann jafnan öli
húsverkin með stúlkunni. Þá áttu
báðar frí á eftir og gátu setzt við
hannyrðir eða annað. Það voru
margir dúkarnir og púðarnir sem
bróderaðir voru á þennan liátt, öli-
uim til mikillar ánægju. Stúlkan
var aidrei vinnufcona, heldur ein
af fjölskyLdunni.
Kristín var einLæg trúfcona. Hún
hélt aLltaf þeim fagra sið að ljúka
kvöldinu með húslestri og sálma-
söng. Hún las alltaf sjálf, en aliir
sungu sálmana. Væri efcki spi.lað
á orgel var hún forsöngvarinn. þvi
hún var lagvís svo af bar. ATlt
þetta var gert af svo mikilli ein-
lægni og gleði, a ð ógleymanlegt
verður þeirn, er þátt tóku í þess-
ari heimilisguðsþjómistu.
Þrátt fyrir hina mifcliu önn Krist
ínar frænfcu minnar talaði hún
aldrei u.m, að hún hefði mikið að
gera. AMtaf hafði hún tíma til að
sinna gestuim helm.sækja vini sína,
vitja þeirra sem sjúkir voru ,fara
með manni sínum á málverkasýn
ingar og tónleifea, og fara í fcirkju.
Hennar glaða og ljúfa lund gerði
henni þetta fcleift.
Ég veit að mér er óhætt að mæla
fyrir munn allra sem nutu ástúð-
ar hennar og gestrisni og segja:
„Hún var mifcill gleðigjafi“.
Guð blessi þig, fcæra frænka.
Hulda Runólfsdóttir.
14
ÍSLENDINGAÞÆTTIR