Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Qupperneq 18
MARGRÉT JÚNÍUSDÓTTIR
Þann 17. ágúst sl. . andaðist á
sjúkrahúsi í Reykjavík Margrét
Júníusdófctir fyrruim rjómabústýra
frá Sfcokfeseyri. Hún fæddist á
Syðra Seli í Stofckseyrarbreppi 19.
nióvember 1882 og voru foreldrar
hennar Júníuis Páisson síðar bóndi
þar og unnusta hans, Ingveldur
Erlendsdófctir.
Föðurætt Margrétar var ein
grein hinnar svonefndu Bergsætt-
ar sem mikiffl fjöldi manna í lág-
sveiitum Árnessýslu og víðar er af
'kominn. Var sú grein ættarinnar
oft nefnd Selsætt, kennd við fæð-
ingarstað Margrétar, en þar bjuggu
ættmenn hennar um meira en einn
ar aldar skeið og er af þeim ættar
meiði komið margt forustumanna
í menningarmálum og þjóðmál-
uim, sumt landskunnir menn
Þegar Margrét var fárra mánaða
gömul missti hún móður sína af
slysförum og Ölst hún svo upp
hfjá föðurömmu sinni og fóstru,
Margréti Gísladóttur á Syðra Seli.
Þar ólst einnig upp náfrænka Mar
grétar, Þórdís Bjarnadóttir. Ilún
varð síðar kona Jóns Adólfssonar
kaupmanns og oddvita er bjó á
Kalastöðum og í Vestri-Móhúsum á
Stofckseyri. Hjá þeim hjónum áfcti
Margrót síðan heimffli sitt þótt hún
væri oft langdvölum í burtu vegna
náms eða sfcarfa.
Þær frænifcur bundust þegar í
æsku órofa tryggðaböndum sem
aldrei rofnuðu meðan báðar lifðu.
Sömu tryggðir bafct Margrét síðan
við börn og barnabörn þessara
hjóna og mörg síðustu árin átti
hún heimili sitt hjá Ingveldi- dótt-
ur þeirra sem látin er fyrir hálfu
öðru ári og mannii hennar Guðjóni
Jónssyni og börnum þeirra þrem-
ur, er hún unni mjög. Margrét heit-
im giftist ekki og eignaðist ekki
neina afkomendur en henni var
það mikffl gæfa að tengjast þess-
ari góðu f.yjTskyldu svo traustum
þöndum sem raun bar vitni.
Margrét aflaði sér á unga aldri
víðtækari menntunar en þá mun
hafa verið títt um unigar stúlikur.
Vetuiánn 1907—08 var hún við
nám f Mjóllkursíkólanum á Hvítár-
vöLlum en þar fengu stúlkur er
hu'gðust starfa sem rjómabústýrur
undirbúningsmenntun sína. Vefcur-
inn 1911—12 var hún við fram-
haidsnáim í mjóliburfræðum í Dan
miörku. Einnig nam hún við
Kvennaskólann í Reykjavík vefrur-
1909—10. Strax að loknu nárni
vorið 1908 hóf Margrét starf sem
rjómabústýra í Þykkvabæ í Rang-
árvallasýslu. Var þar eigi tjaldað
tffl einnar næfcur því við þann at-
vinnurekstur var sfcarf Margrétar
bundið svo að segja affla tíð fyrst
í Þykfcvabæ fram til ársins 1922
síðan á fcveim sfcöðuim öðrum næstu
sex árin en 1928 tók hún við for-
stöðu Rjómabús Raugsstaða og
gegndi því starfi allt til dauðadags.
fyrstu fcvö árin sem rjómabústýra
eingöngu, en síðan lengi bæði sem
rjómabústýra og forstöðukona
pönfrunarfélags sem rekið var á
vegum búsins og var starfið síð-
asta hálfan annan áratuginn ein-
göngu bundið við pöntunarfélagið
effrir að rjómavinnsla lagðisfr nið
ur.
Stofnun og starf rjómabúanna
er einin anerkasti þáfrturinn í þró-
un lanidbúnaðar hérlendis á fyrra
helmingi þessarar aldar. Þau
inunu hafia orðið fjölda bænda tffl
ómetanlegra hagsbóta og aukið
efcórum tekrjur þeirra. Stofnun
þeirra var mikið átak við aðstæð-
ur þeirra tíma og markið sett hétt
þyí máðað vair við að framleiða
simijör sem yæri bæði að verði og
gæðuim samibærilegt við það sem
bezt gerðisfr á erlendum mörkuð-
uim.
Þótt rjómabúiu hafi nú þokað
fyrir nýrri framleiðsluháttum eru
þau of 'merkur þátfrur í afcvinnu-
sögu þjóðarinnar til að faffla í
gleymáku. Rjómiabú Baugsstaða
sem Margrót starfaði lenigsfr við er
hið eina þeirra sam enn er varð-
veitt bæði hús og tæfci og þannig
einstafct í sinni röð sem atvinnu-
söguleg hehniM. Það var áhuga-
raál Margrétar að það mætti varð
veifcast um ófcomin ár í óbreyfrtri
mynd komandi kynslóðum tffl sýn
is og er vel farið, að fyrir því
mun nú vaknaður áhugi að svo
verði.
í byrjun þessarar aldar var bað
fátífct að konuir stæðu fyrir at-
vinnurebsfrri og á ungu stúlkurn-
ar sem tófeu við forstöðu rjóma-
búanna nýkomnar frá prófborðinu
var l'ögð mikil ábyrgð þar sem
þær tóku að sér starf sem affcoma
heiLla byggðarlaga vafflt á að lýta
laust væri af hendi leyst. Margréti
Júníusdóttur miá hikLaust telja
meðal braurtryðjendanna við þenm-
an afcvinnurefesfrur og hún starfaði
við hann lemguir en nokkur annar.
Hifct er þó meira um vert að öffl
henmar sfrörf á þessu sviði voru
þannig af hendi ieyst að tffl fyrir
myndar var.
Eins og fyrr sa'gði hófst fljót-
leiga verziLun í formi pömtumarfé
lags við Rjómabú Baugsstaða eftir
að Margrét kom þar til starfa.
Veitti hún því forstöðu óslitið til
dauðadags eða í nærri fjóra ára-
tugi við hinar erfiðustu aðstæður
18
ÍSLENDINGAÞÆTTIR