Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Qupperneq 19
f óhentugu húsnæði. En Margrét
setti ala tíð hag viðskiptavinanna
ofar eigin þæginduom og afkomu
enda var verziun henniar vinsæl og
þar lögð áherzla á llágt vöruverð
og transt viðskipti í hvívetna. Með
Margróti starfaði að rekstri Rjóma
búsins og síðar verziLunarinnar um
40 ára sbeið Guðrún Andrésdóttir
frá Heliiukoti á Stokkseyri. Vair sam
vinna þeirra og samstarf með mikl
uim ágætum. Veitti Guðrún henni
mikJa aðstoð við störfin og þá ekki
hvað sízt niú síðustu árin er starfs-
þrek Margrétar fór þverrandi sök
uim hárrar elli. Veit ég að allir
vinir og veliunnarar Margrétar vilja
nu filytja Guörúnu hiýjar þakkir
fyrir alít er hun var hinni látnu
þann langa tíma seim þær voru
saman í lífinu. Rjómahú Baugs
staða var að verulegu leyti þeirra
annað heimili öl þessi ár og þar
var gott að koma — þar 'ríkti xs-
lenzk gestrisni eins og hún gerist
bezt og yfir öhu hvíldi einstaklega
hlýr og glaðvær blær, enda var
þar ótrúlega gestlkvæmt, og er ég,
seim þessar línur rita áreiðanlega
ekki einn um það að eiga þaðan
margar og góðar minningar.
Margrét var giaðsinna, hispurs-
laus í tali við hvern sem var og
bunni vel að koma fyrir sig orði
enda vel greind og bunni á mörgu
skil bæði af lífsreynslu langrar
ævi og lestri góðra bóka sem hún
iðkaði mjög. Áhugamál Margrétar
voru ekki einskorðuð við þau störf
er hún einkum stundaði um æv-
ina. Á yngri áruim tók hún virkan
þátt í margháttuðu féliagsiífi og
hafði ala ævi lifandi áhuga á fé-
lags- og þjóðmálum. í þjóðmálum
hafði hún áfcveðnar og heilsteypt
ar sfcoðanir sem hún fór ekkí í
felur með. Margrét Júníusdóttir
var á margan tótt óvenjulegur og
svipmikill persónuleiki, trú
miennSka hennar og skapfesta var
einstök. Hún var hreinskilin svo
af bar, vinföst og raungóð og mótii
ekki varnm sitt vita í neinu. Hún
hafði ti'l að bera ríka sjálfsbjarg-
arviðleitni og gat ekki til þess
hugsað að vera öðrurn til byrði.
Samfara þeissu var einliæg trú á
æðri forsjá en allt eru þetta sann-
ir mannbostir, sem ætíð hafa ver-
ið miki'ls metnir.
Margrét var að minni hyggju á
margan hátt gæfusöm. Henni tókst
á unga aldri að affla sér góðrar
menntunar eftir þvi sem þá tíðkað
ist, hlaut síðan starf, er henni féll
MINNINC
Ragnhildur Sveinsdóttir
Háu-Kotey í Meðallandi
Ragnhildur lézt í Reykjavík
þann 16. júdá eftir skamma legu,
84 ára að aldri. Útför heinnar var
gerð frá Langholttskirkju í Meðal-
landi 26. júM að viðstöddu fjöl-
menni.
Hún fæddist 6. september árið
1884. Foreldrar hennar voru séra
Sveinn Eiríksson prestur í Ásum
í Skaftártungu og kona hans Guð
ríðnr Pálsdóttir prófasts i Hórgs-
dal á Síðu.
Sysitkini Ragnhildar sem upp
komust voru Sveinn bóndi i As-
um og siðar á Norður-Fossi í Mýr
dal, Guðríður í Reykjavík (rnóðir
Sveins Péturssonar augnlæknis og
þeirra sýstkina) Páll yfirkennari
við Menntaskólann í Reykjavík, Sig
ríður á Flögu í Skaftártungu og
Gásli sendiherra í Osló. Sigriðiir á
Flögu er nú ein þessara systkina
á Oiífi og er um nirætt.
Raguhildur Sveinsdóttir giftist
Erasmusi Árnasyni (bróður Árna
dómkirkjuvarðar í Reykjavík og
Jóhannesar kirkjubónda að Grof í
Skaftártungu) og varð þeim Ragn
hildi og Erasmusi ellefu barna auð-
ið sem upp komusit en þar af eru
nú sjö á lifi. Börnin voru: Svein-
björg, Jón (dáinn) Sveinn, Guðríð
ur, Jóhanna, Ólafur (dóinn), Gísli,
Guðmundur, Björn (dáinn), Svan-
hvít (dláin) og Guðríður Helga (bú-
sett í Danmörku).
ErasmU'S Árnason dó fyrir tæp
um' tveim áratugum .
Mestan hluta ævinnar var Ragn-
hi'ldur að Háu-Kotey í Meðalandi
í Vestur-Skaftafeilssýislu þótt
fyrstu húskaparár hennar væru á
Leiðvi'ii.
við og batt við mikla tryggð, liélt
starfskröftum fuæðu lítið skertum
allt til hárrar elli og ferilvxst wo
að sagja tíl hins síðasta.
Það sem skipti þó mestu máli
var að aáit hennar líf og starf
var þannig að hún hlaut að afla sér
óskiptrar virðingar og trausts
Hún telst til þeirtra bógværu og
kyrrlátu á landimu sem mikið
legg'ja á sig, en láta jafnframt lít
ið á sér hera. Ævi hennar var kyrr-
lót en þrungin ástúð og umhyggju
fyrir öðrum. Þannig liðu árin og
áratugirnir við fátækt og erfið
leika en hógværðin og þolgælið
sögðu allt af til sín svo að eftir
var tekið. Ragnhildur var fögur og
glæsileg en áratuga Iöng barátta
við erfiðlei'ka vonbrigði og and-
streymi og jafn löng heilshugar
þjónusita við æðstu hugsjónir !ífs-
ins aH.t þetta brá upp af henni
mynd sem eimmana en mikilhæxri
konu og glaðlát.ri er bar harrr.a
sina í hljóði.
Það sem ég ,set fram í þessari
stuttu grein geri ég sem frændi
hennar og vinur og í þakklætis-
skyni fyrir ástúð hennar og kær-
leika. Raignhildur Sveinsdóttir var
vel gerð og vönduð kona og þeir
sem kynntust henni og sakna henn
ar gera það einmitt í kærleika og
með þakklæti og virðingu. Heimili
sínu unni nún og vann af frábærri
kostgæfni. Þar var hún öll og vildi
hivergi annars staðar vera. Hér
verður ekkert sérstakt rakið frek
ar frá hennar einstæða æviferli
en hann var þó svo sannarlega göf
uigur sakir trúmennsku hennar
fúrnfýsi og bærleika en jafnfæamt
var hann óendanlega þögull.
Maðurinn er vanmáttugur og
hverfur héðan af jörð. Það sá Ragn
hiiduir og reyndi. Það e,r oft n.xp-
urt og kaJt í kring urn mannssal-
ina. Það sá Ragnhildur og reyndi.
Guð þekkir bvölina græðir sárin
og þerrar tárin i langvinnu sjúk-
þeirra er kynntust henni. Því veit
ég, að þeir eru margir vinii-nir. er
vilja flytja henni hinztu kveðju nú
er leiðir skilur um sinn, við landa
mærin miklu, með alúðarþókk fyr-
ir trauste vináttu er aidrei bar
skugga á.
Helgi ívarsson.
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
19