Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Side 21

Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Side 21
SEXTUGUR: Magnús Guðmundsson matsveinn Það iroun hafa veriS á árinu 1949 að notokrir nnatsveinar á fiskiskip um feomu til mín, sem þá var for- maður Matsveina og veitingaþjóna félags íslan-ds, og ræddiu við mig áhugamiál eitt mikið, er þeim þá iá á hjarta. Þetta áhugamiál þess ara manna var, að stofnuð yrði deild innan félagsins fyrir þessa etótt manna, sem þá var í stéttar- fólagsskap með hásetum og smyrj urum án deildarskiptingar. Mér er enn, tveimur áratugum síðar í ferstou minni hinn mifcli áhugi þessara manna fyrir því að fá fé lagsdegt sjálfstæði. Mér var strax Jijóst að hér var um sanngirnis- og nauðsynjaimál að ræða, sem vinna yrði að. Ein-n þeirra manna er þegar í upphafi hafði einna mestan áhuga fyrir framgangi þessa máls, var Magnús Gruðmundsson, þáverandi niatsveinn á b.v. Röðli frá Hafnar firði. Þennan formála er ekki rétt að hafa ölu lengri, en þegar ég nú teto mér penna i hönd, er það gert ve-gna þess að áður nefndur kunn- ingi minn mun vera fæddur í Mýrahreppi við Dýrafjörð 23. ágúst 1909, og í fulvissu þess að rétt sé með farið, og að hann sé að fyia sex tugi ára, læt ég drjúpa úr penna mínum. Á þessum merku tdmamótum Magnúsar Guðmundssonar er rétt að staldra örltið við, láta hugann reika aftur í tímann, eftir því sem sHilkt 'getur verið á mínu valdi að gera. Ekki veit ég um bernsku eða æskuár Magnúsar, nema hann fæddist við Dýrafjörð eins og fyrr segir, og að hann hóf störf á sjó á fermingaraldri eins og síðar kem ur fram. Þegar ég kynntist Magn úsi ,var hann búsettur í Hafnar firði. Magnús kvæntist 7. desember 1934, Önnu Elíasdóttur frá Saur- bæ í Dölum. Voru þau gefin sam an í hjónaband á Akureyri, en þar áttu þau beima fyrstu þrjú hjúskap arár sáh, en fluttu þá til Hafnar. fjarðar. Seinna voru þau hjón bú- sett í Vestmannaeyjum í þrjú ár, fluttust síðan aftur til Hafnarfjarð ar, en eru nú búsett í Garðahreppi. Þau Magnús og Anna hafa eign- azt fjögur börn, og eru þrjú þeirra á Mfi. Ungur að árum mun Magnús hafa farið að vinna fyrir sér, réð ist hann 14 ára sem háseti á tog- ara, og vann óslitið á togurum frá þeim tiima til ársins 1954, lengst af sem matsveinn. Hann hættir sjó mennsku á árinu 1954, eftir þriggja áratuga störf á sjó, sem háseti og vélamaður áður en hann gerðist matsveinn. Ekki hætti Magnús sjómennsku vegna aldurs, ekki vegna vanheilsu, heldur mun að mestu hafa ráðið, að hann var orð inn störfum Maðinn á sviði félags- mála, en áhuginn sem ég varð var við strax við fyrstu kynni okkar, var ódrepandi, þanni-g að félagar hans fundu fljótt hvað í honum bjó. Sjólfsagt hefur hann álitið, að með því að starfa í landi, gæti hann orðið áihugamólum sínuim meira að liði, enda reyndist svo. Á árinu 1954 nánar tiltekið í lok þess árs, þegar hann hættir sjó mennsku og fer í land, er hann orðinn formaður sérdeildar fyrir matsveina á fiskiskipum innan Sambands matreiðslu- og fram reiðslumanna, en sú deild var stofnað eftir nokkurra ára baráttu þessara áhugasömu manna sem ég gat um í upphafi, og ræddu við mig fyrir tveiimur áratugum. Deild in var stofnuð 19. febrúar 1952 og frá árinu 1953 hefur Magnús verið formaður deildarinnar, en á stofnfundi varð hann varaformað- ur. í höndum Magnúsar hefur Framhald ð bls 23 sett á Höfn, nú eklkj-a. Valgerður, Kka búsett á Höf-n, nýlega misst mann sinn og Skarphéðinn sem lef-ur verið heimilisfastur á Vagn- stöðum sína tíð, þó hann ynni víða út um land um tiíma meiri eða minni Wuta úr ari við að setja upp rafstöðvar og leiða vatn í bæi. Þessi siysitkini voru fædd með sérsltakia verklægni. Vignstaiðir hiafa mjög verið bættir með rækt- un og byggingum í búskapa-rtið Sigríðar og Gunnars, og ekki sízt síðan félagsbú'skapur hófst þar með eldri og yngri hjónunum. Heyskapur er þar góður, hey geymsllur rneir en nógar og pen- ingshús fyrir stu-ttu reist vel upp komin. Fyrir fáum árum var kom- i® þar upp íbúðarhúsi mjög mynd arle-gu sem báðar fjölskyldu-rnar sitanda að og búa í ásamt Skarp- héðni. A-Iur ber búskapurinn á Vagn- sitöðum vott um góða afkomu sem meðal annars byggist á hirðusemi og ráðdeild, í því átti hin látna húsfreyja fylilega sinn hlut. Öll hefur sa-m-búðin á því h-eimili ver- ið hin ákjósanlegasta. Sigríður stoldi það til fuls bæði sem móð- ir og tengdamóðir hvað það er mikið atriði i sambúðin-ni að fólk- ið reyni að laða sig hvað eftir öðru svo heimilisíMfið verði sem ánægjulegast. í þessu efni hygg ég a-ð Si-gríður hafi lagtt þyngra lóð á vogarstoáMna en mörgurai t-ekst að gera. Ég kveð þig svo vina og frænka og þatóka þér alt. Steinþór Þórðarson. 21 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.