Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Qupperneq 23
ar, en þess er vert að minnast að
hann hefur mi'kið yndi af búskap,
og á eitt arðsamasta sauðfjárbú í
Dölum og þótf víðar væri leitað.
Bóndinn í eðli han-s er /aialaust
einn meginþátturinn í því ,hversu
vej honum tekst að starfa að mál-
efnum bænda, þótt fleiri mannkost
ir komi þar til, er hann hlaut í
vöggiugjöf og arf frá þeim styrku
stofnuim, sem að honum standa.
Guðmundur er gáfaður hug-
sjónamaður, einlægur og trygg-
lyndur, jafnan kátur og hress,
ákeimmtilegur og gamansamur, vei
miáti farinn og ritfær ágætlega, fé
iagshyggjuimaður mikill og drif-
andi í fólagslífi og glöggur á menn
og miálefni. Hann nýtur mikils
trausts þeirra er hann þekkja.
Árið 1957 kvæntist Guðmundur
Margréti Rögmvaíidsdóttur, Guð-
mundssonar frá ÓlafsdaJ, myndar-
konu, sem er heimilisrækin og
samhent manni sínuon, þau eru
gestrisin og skemmtileg heim að
sækja. Börn þeirra eru: Rögnvald
ur, Áslaug og Sigríður.
Persónulega þakka ég vini mín-
um Guðmundi fyrir margar
ánægjustundir og greiðasemi aha,
um leið og ég færi honurn inni-
legar hamingjuóskir í tiiefni dags-
ins frá m-ér og fjölskyldu mmni.
En jafnframf þakfca ég mikilvirk
og heiTjladrjúg störf á liðnum ára
tugum og flyt homum heillaóskir
frá samstarfsmiönnum í Dölum og
víðar. Megi gæfa og gengi fylgja
afmælisbarninu og fjölsikyldu hans
í fraimtíðinni.
Heil þér sextugum.
Ásgeir Bjarnason.
Magnús Guðmundsson
Framhaid aí bls. 21
deiiidin vaxið, og varð brátt að sér
stöku stéttarfélagi þessara manna,
ifiyrst innan Sambands matreiðslu
Oig fraimreiðsfliumanna, en félagið
Srðist stofnaðilli Sjóamannasamb.
ands og hiefur verið innan þess
siíðan, en vék þá úr Samibandi mat
r-eiðsiu og framreiðslumanna.
Frá ársliofcuim 1957 hefur Magn-
ús Guðflmundsson veitt forstöðu
mötuneyti dvaiarheimilis aldraðra
sjémanna að Hrafnistu.
Forfliögin hafa hagað Mutunum
þannig tii, að uim líkt leyti og Magn
ús hættir sjómenmsku og fer í
iand tii starfa, fer ég að hefja sjó
imennskiu að nýju, seim ég um
imargra iára slkeið hafði lagt til nlið
ar, ag þá starfað í landi. Við þetta
dregst saman samstanf okkar að
féflagsimáluim, en fellur þó aldrei
alveg niður. Af þessum ástæðum
m.a. hef ég ekki átt þess kost að
fyflgjast eins náið og áður, með fé-
lagsmálastörfum hans, en ég dreg
samt ekki í eía, að enn í dag er
Magnús Guðmundsson sú sama
eldlega driftarfjöður sem áður.
Það þekki ég vel af minni
reynslu í störfum að félagsimáluim,
að urn þá menn, sem beita sér þar
af aflhug og áhuga, og komast þar
til förustu, er oft um þá deilt, og
að þeim vegið í návígi. Magnús
hefur eikki farið varhluta í þeim
efnurn. En honuim hef-ur tekizt að
geta borið höfuðið hátt, og sigra-st
á mörgum vígstöðvum félagsmála.
Ekki er hægt að segja að við
Magnús höfium ætíð verið sammála
í féliagsmálastörfum okkar, og ekki
ihöfum við komizt hjá að heyja ná-
vígi gegn hvor öðrum, en þvi meir
sem leiðir okkar hafa legið saman,
því meira höfum við gefið okfcur
tóm ti að skilja og meta skoðan-
ir hivor annars og árangurinn er
aftur sú vinátta og kunningsskap
ur, sem við höfuim e ignazt og
viljum ekki að gl'atist.
Þess vegna samfögnum við allir,
sem fyrr eða síðar höfum starfað
með Magnúsi, og fengið að kynn-
ast bonum, þeim áfanga sem hann
nær 1 dag, þegar henn fyliir sex
tugi ára.
Eins og fyrr segir, hefur Magnús
.fná því hann fór 1 land, mikið
starfað að félagsmiáium, auk for
mennsku Síns stéttarfélags hefur
hann setið fjölda þinga Alþýðu
samihandsins og Sjómannasamb.
ins. Meðan félag hans va: innan
Sambands matreiðslu og fram-
reiðslumanna, sat Magnús í stjórn
þess samlbands, og frá upphafi hef
■ur hann átt sæti í stjórn Sjómanna
saimibands ÍSlands. Frá árinu 1958
[hietfiur hann átt sæti í skólanefnd
Matsveina og veitingaþjónaskól-
ans. — Hann hefur Mtið siysa
varnarmál til sín taka, og setið
noikkur þing Slysavarnarfélags ís
lands. Áður fyrr var hann styrk
og stoð íþróttamála í Hafnarfirði,
og er það kannski enn. — Bridge-
spiiari er hann sagður góður, og
innan féflagsskapar Bridgemanna í
Garðahreppi hefur hann unnið
mikið starf, og um skeið veitt því
félagi forystu.
Á s tjórmmálasviðinu hefur
Magnús fylgt SjáAfstæðisflokknum
að miáluim. Þar sem annars staðar
hefur hann sýnt áhuga og notið
trausts.
Mér hefur því miður ekki teV
izt að gera grein þessa eins úr
garði og ég hefði viijað, silafar það
nokkuð af fjarveru minni, aem og
af öðr-um óviðráðanlegum ástæð-
uim, o-g bið óg afmælisbarnið og
fjölskyidu hans, sem og lesend-um
að talka þar viljann fyrir verkið.
Að lokum vil ég benda á, að það
mun vera að Breiðási 3 í Garða
hreppi, sem hu-gur okkar vína og
kunningja Magnúsar Guðmunds-
sonar leitar á þessum degi. Við
árnuim honum og fjölskyldu hans
allra heilla með þessi merku tíma
mót í lífi 'hans ,og við treystum
því að hann ásamt ástvinum öil-
um megi sem lengst njóta allra
heiflla og hamingju í l'ífi og starfi,
og enn um skeið megi hann sjá
sem fliest áhugamál sinna fá við
eigandi lausn, og að ný hugðar
efni skjóti upp kollinum og fái far
sæla lausn.
Lifðu heill drengskaparmaður,
og sem allra lengst.
Böðvar Steinþórsson.
Karl Helgi Jónsson.
Framhald af bls. 11.
ar minningar um góðan eigin-
miann og föður.
Um leið og ég bið Heflga mági
mínum blessunar á hinum njju
viegum þakka ég honum allar gleði
stundLr sem við áttum saman.
Megi gu® styrkjia og leiða ást-
vnini hams um ótaomin ár.
Ólafur Stefánsson.
Ivar ívarsson
Framhald aí bls. 24.
hreyfingin vákti, eru honurn ljós-
lifandi enn í dag og munu verða
honum ieiðarstjarna hér eftir sem
hingað til.
ívar í Kirkjuhvamimi leggur nú
upp í nýjan áfanga, níunda áratug
ævinnar, glaður og reifur, vinsæll
og vimmargur, amdlega o-g líkam-
lega hress, reiðubúinm að leggja af
stað gangandi yfir Skersfjali eða
jafnvel Sandsheiði ti-1 að vinna að
góðum máflum alimenningi til
gagns og heila.
Við hjónin og fjölskylda okkar
árriúm ívari alira heilla á taorn-
andi árum og þötakum honum ó-
tal margt á liðnum áruan og ára
tugurn sem etaki er unnt upp að
teija.
Sigurvin Eiriarsson.
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
23