Íslendingaþættir Tímans - 08.10.1970, Blaðsíða 14

Íslendingaþættir Tímans - 08.10.1970, Blaðsíða 14
MINNING Sigríður Björnsdóttir i i j Fædd 22.maí 1892. Dáin ll.ágúst 1970. Hinm 20. ágúst s.l. fór fram í Akureyrarkirkju minningarat- höfin um Sigríði Björnsdóttur frá Ketilstöðum á Tjörnesi og daginn eftir var hún jarðsungin í Húsa- víkurkirkju og kvödd hinstu kveðju af ættingjum og vinum. Með þessum fáu línum vil eg kveðja og þakka, minni kæru frænku fyrir allt sem hún gerði fyrir mig og vináttu hennar í garð fjölskyldu minnar. Sigríður fæddist 22. maí 1892 að Arnarvatni í Kelduhverfi. For- eldrar henrar voru hjónin Björn Árnason bóndi þar og Guðrún Jónsdóttir frá Breiðuvik á Tjör- mesi. Sigríður var elzt af 5 börnum mennsku. Hann naut mikils trún aðar hjá samferðafólki sínu alla æfina. Hann var trúnaðarmaður Búnaðarfélags fslands í Borgar- firði við úttekt jarðabóta frá 1920 til ársins 1946 og um skeið var hann hvort tveggja í senn oddviti og hreppstjóri Skorradalshrepps. Búnaðarþingmaður var hann frá 1930--1946. Eftir að Kristján hætti búskap og fluttist í Borgarnes, , isinnti hann félags- og trúnaðar störfum minna, en var þó þar í Rot aryklúbb Borgarness og gegndi þar trúnaðarstörfum. Auk þess var Kristján mjög oft kvaddur til að starfa að mati, virðingar og samningagjiirðum. Kristján leysti öll störf af hendi með sérstakri samvizkusemi og | vandvirkni. Hanm var réttsýnn, . eanngjarn og gerði sér far um að i Ikynna sér málavexti og leysa öll ( mál eftir því sem bezt O'g sanmast meyndist. Kristján á Indriðastöðum var afar vel gerður maður, myndar frá Ketilstöðum þeirra hjóna. Hin eru, Anna, ekkja í Reykjavík, Jón vélstjóri, nú bú- settur á Spáni, en látin Sigurlaug, sem búsett var á Húsavík, og Árni er dó ungur. Sigríður fluttist kornung með for eldrum sínum að Ketilstöðum á Tjörnesi, en þar reistu þau bú. Björn faðir hennar fékkst bæði við smíðar og búskap. Hann breytti jörð sinni stórum til batnaðar, bæði að ræktum og húsakosti. Sigríður ólst upp hjá foreldrum sínum á Ketilstöðum, en er hún hafði aldur til vann hún fyrir sér í kaupavinnu í Víðidal á Hól's- fjöllum og í Skagafirði. Fyrir það sem hún vann sér inn í kaupavinnunni lærði hún sauma- skap á Akureyri, sem varð síðan hennar starf um áratugi. Hinn 2. nóvember 1915 giftist Iegur á velli, greindur vel, mikið lesinn, traustur maður í hvívetna og tryggðatröll þeim, er hann tók tryggð við og yfirleitt öllum ljúfur. Hann naut trúnaðar samferðafólksins og var hans verður, enda eiga þeir aðeins hug- ljúfar minningar um hann. Get ég af eigin reynd vel um þetta vitnað. Kynni mín af Kristjámi urðu mér ánægjuleg og þakka verð. Kristján naut í veikindum sínum sérstakrar umönnunar og hjúkrunar vinkonu sinnar frú Guð rúnar Davíðsdóttur í Borgarnesi. Er mér kunnugt um það, að hanm mat umhyggju hennar og vinskap mi'kils, enda veitti góðvilji frú G’Uðrúnar honum margar gleði stundir í veikindum hans. Útför Kristjáns var gerð frá Hvanmeyri 14.marz s.l. við mikið fjölmenni. Blessuð sé minnimg hans. Halldór E. Sigurðsson. hún Guðmundi Jónssyni fæddum á Fljótum í Skagafirði. Þau bjuggu fyrst í Skörðum í Reykja- hverfi, em settust síðan að á Ketilstöðum. í Skörðum fæddist einkasonur þeirra, Hjalti hús- gagnasmiður, sem nú er búsettur í Þýzkalandi. Hjalti er sannkallað- ur Völundur á tré. Guðmundur var ekki heilsusterkur hin síðari ár, sem þau bjuggu á Tjörnesi. Hann andaðist á Kristneshæli í ágústmánuði 1933. Eftir lát manns síns flutti Sigríður til Akureyrar og bjó þar síðam. Hún vann að saumaskap, lengst hjá Bernharð Laxdal. Sig- ríður var mjög vinnugefin og af- kastamikil, enda þótt heilsa hennar væri ekki alltaf góð, em Allt hennar fas bar vott um skerpu. Hún var þó í eðli sínu fíngerð og viðkvæm, en gat þó stundum verið hvatskeitt í orðum. Greind var hún og fróðleiksfús enda víð- lesin og ekki sízt var minni hamnar óvenju gott, stundum ef til vill um of. Hún var trúkona, það veg- arnesti eignaðist hún sem barn og varðveitti. En fyrst og fremst 14 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.