Íslendingaþættir Tímans - 08.10.1970, Blaðsíða 25

Íslendingaþættir Tímans - 08.10.1970, Blaðsíða 25
i tíð Vilhjálms, og allt hey tekið á ræktuðu landi, sem hæfði góð- tun meðal bústofni miðað við bú hér. Allan vélakost við heyöflun og heimiiisbíl átti heimilið Að ðllum þessum framkvæmdum stóð fjölskyldan öll, og þá einkanlega fiynirnir í ágætu samstarfi við for- öldrana. Þau Vilhjálmur og Guðný «ignuðust sex börn, þrjár stúlkur og þrjá pilta. Tveir piltanna lét- Ust af slysförum á bezta aldri. Gunnar drukknaði á útfalli á Breiðabólsstaðalóni 1935 en Sig- Urður varð fyrir áfalli við vinnu ú Höfn 1967 og beið samstundis bana af. Hann var alinn upp í ^latey hjá venzlafólki sínu, þriðji sonurinn heitir Halldór, og hefur Verið hjá foreldrum sínum. Dæturn ®r eru allar giftar, Sigríður gift Jóni Arasyni Nipugörðum, Mýrum ^úsett þar. Guðbjörg gift Einari Gíslasyni Höfn, og Heiður gift Kristni Guðjónssyni Höfn. Öll eru þau börn vel gefin, Uiyndarskapur og drenglyndi er einkennandi í fari þeirra. Vilhjálmur er vel gerður maður, úrengur góður, hægur í lund, Sreindur vel, fróður um margt. Kann er vel verki farinn og orð- stagalaus, eins og eldra fólk orð- aði það, samanber, hann talaði öídrei illa um aðra. Öll framkoma hans og starf sýna að honum má ^reysta. Það sem hér er sagt um ^iihjálm eru réttmæli ein, sem ^rfitt mun að rengja. Helztu störf Vilhjálms í al- JPenningsþarfir voru þessi: Barna- ^ennari á Mýrum 1929—30. f Yfeppsnefnd Mýrahrepps 1930— 1938, formaður skólanefndar sama «repps jafn langan tíma. Endur- ^koðandi Kaupfélags Austur— Skaftfellinga 1931 til þessa. Hann annaðist fjárreiður Ræktunar- aambands Mýra og Borgarhafna- V?ePPs frá stofnun þess 1947— 8> þar til hann fór frá Gerði, og «ar > stjóm þess. Fljótlega eftir að , ann kom í Suðursveit, var hann °sinn f stjórn búnaðarfélagsins stlð féhirðir, og sat i þeirri rn unz hann fór úr sveitinni.. ann var einn af fulltrúum sama laðarfélags, sem mættu á full- fp^^jndum bænda í A—Skafta- v ,Ssýslu. ( Bændafundum ) frá , 1 þeir hófust 1944 og þar til Rt-A11 Huttist burt. Féhirðir og í J i’n Bílfélags Suðursveitar var >SLENDINGAÞÆTTIR 75 ÁRA: Helgi Einarsson Glaumbæ í Staðarsveit Sjötíu og fimm ára varð 16. september s.l. Helgi Einarsson í Glaumbæ í Staðarsveit, fyrrum bóndi í Geitagili í Barðastrandar- sýslu. Helgi fæddist í Hænuvík í sömu sýslu 16. september 1895 eins og fyrr greinir, og voru foreldrar hans Einar Guðmundsson og kona hans Ingveldur Jónsdóttir, búandi hjón í Hænuvík. Var Einar af hinni kunnu Holtsvíkurætt, sem fjölmenn er á Vestfjörðum og víð ar. Einar lézt þegar Helgi var fárra mánaða gamall og ólst hann upp hjá móður sinni í Tungu við Ör lygshöfn ásamt systkinum sínum, sem munu hafa verið þrjú, og eru tvö þeirra látin. Mátti heita að Helgi og móðir hans skildu ekki samvistum eftir það, unz hún lézt háöldruð í sjúkrahúsinu á Patreks firði, fyrir mörgum árum, og var hann jafnan fyrirvinna hennar eftir að hann komst upp, unz hann kvæntist sjálfur og hóf búskap. Þótti hann snemma hinn duglegasti maður og hóf skjótt sjómennsku, þegar hann hafði ald ur og þroska til, bæði á opnum bát um og íiskiskútum , en þá var skútuútgerð mikil víða á Vestfjörð um og aflaðist þá oft vel. Auk þess stundaði Helgi oft ýmsa land vinnu, þegar hann var ekki við sjómennskum. Þá var kaupgjald lágt og mun hann oft ekki hafa borið mikið úr býtum fyrir þá vinnu fremur en margir aðrir. Þótti h nn ætíð góður liðsmaður, að hvað.i starfi sem hann gekk. Helgi kvæntist vorið 1925. Guð mundu Guðmundsdóttur úr Tálknafirði og hófu þau búskap í Geitagili við Örlygshöfn, sem hann keypti um það leyti eða nokkru síðar. Bjuggu þau þar í mörg ár og búnaðist vel, þótt eigi væri um stórbúskap að ræða, enda leyfði jörðin það eigi, en jafnan var sóttur sjór, þegar það var hægt og ekki langt að fara í fisk- inn, þótt nú sé það breytt. Enn fremur var þar hægt að veiða hrognkelsi á vorin og eggjataka og fuglaveiði var líka tiT mikilla nota. Nú mun að mestu hætt að hagnýta þessi hlunnindi og sig hann r - ðan það félag starfaði, á annan atug. Hann átti fyrsta orð opinber ;a að stofnun Búnaðar- sambar, A—Skaftfellinga. Ef- laust ma ti fleira nefna, þótt hér sés‘aðai aumið. V ’hjálmur fæddist á morgni þessarar aldar, hann telst því einn af b rnum aldarinnar. Hann hefur umr 5 sitt hlutverk sem sannur fslendingur á l’angri ævi, með trú á land sitt og þjóð. Hann hefur í livívetna lagt orð, og rétt hönd til þess, sem betux hefur mátt fara. Slíkir menn eru virð- ingarverðir. Ég þakka þér, Villi minn, fyrir margra áratuga samstarf, og ánægjulega sambúð i nær þrját u ár. Lfiðu heill ókomin ár. Steinþór Þórðarson. 25

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.