Íslendingaþættir Tímans - 17.03.1971, Page 5
skjól að norðaustan verðu og svo
talca Skjólbrekkurnar við. í suð-
vestri eru svo aðrar hæðir og ás-
ar, sem isfeýla á þann veginn. Húsa
vífe hefur þannig alla beztu eigin-
íeika til þess að vera höfuðbyggð
Suður-Þingeyjarsýslu.
Á fyirstu tugum aldarinnar ólst
upp á Húsavík vaxtarbroddur þing
eyskrar æsfeu. Húsavík var vaxandi
bær, sem þá vantaði flest það, er
hverjum bæ nú á döguim telst
nauðsynlegt, umfram barnaskóla,
kirkju, lækni og verzlunarþjón-
ustu. Á þessum tíma var kaupfé-
lagið búið að slíta barnsskónum
og fella barnatennurnar, en þungi
átaka um breytta verzlunarhætti
og aufeið frjálsræði lá í loft.inu.
Fólkið var snautt af veraldlegum
gæðum. en varð stórt af sjálfu sér.
Helztu valdamenn á Húsavífe á
þessum árum voru sýslumaðurinn,
Steingrímur Jónsson frá Gautlönd
um, og formaður feaupfélagsins,
Pétur Jónsson bróðir Steingríms
sýslumanns, og sköpuðu mótvægi
g'&ga verzlunarstjóra hinnar er-
lendu verzlunar Örums & Wulfs,
sem fyrst var Þórður Guðjohnsen,
sá sem kaupfélagið háði harðasta
glímu við, og eftir hann Stefán,
sonur hans, Guðjohnsen.
Til hliðar við framantalda menn
komu svo sófcnarpresturinn, séra
Jón Arason, bróðursonur Matthías
ar Jochumsonar, héraðslæfenirinn
Gísli Pétursson og feaupfélagsstjór
inn, sem þó ekki hlaut hefðbundna
fótfestu fyrr en Sigurður Bjark-
iind réðst til þess starfa.
Á fyrsta áratug aldarinnar stofn
settu tveir mývetnskir bræður, Að
, alsteinn og Páll Kristjánssynir,
isjálfstæða verzlun sem fljótlega
óx til verulegrar stærðar, og síðan
fetaði Barni Benediktsson prests-
sonur frá Grenjaðarstað, í fótspor
þeirra, og óx hans verzlun, ásamt
með útgerð, líka til u-mtalsverðrar
stærðar. Náfevæmni í meðferð fjár
muna á þessum árum var slík,
að sölustjóri kaupfélagsins féfefe
andvirði tómra pofea undan þeirri
vöru, sem seld var, sundurvigtuð,
og feassa utan af varningi til þess
að st-anda straum af vörurýrnun,
og hliðstæð kjör mun Klemenz,
faðir Sigtryggs Klemenzsonar
'liafa haft hjá hinni erlendu verzl-
u-n, og þurfti mikla aðgætni til
þess, að þessir menn yrðu ekki
fyrlr fjártjóni í sambandi við störf
sín. Svona var þá fast á fjármál-
um haldið og önnur umhirða og
nýitni eftir bvi F,n fólkið stóð sam
an og því kið vel, miðað við þeirra
tima hætti, og -svalt ekfei, en sult-
urinn var oft í næstu nálægð, en
það var ótrúlegt, hvilík kraftaveife
konurnar unni, að metta börn sín
og fjölskyldur.
En þegar litið er til baka þá má
það til -eindæma telja, hve st-ór hóp
ur þeirra un-gmenna, sem ólust
-upp á Húsavík á þessum tíma kom
ust til manns, og er Sigtryggur
K-lemenzson dæmigerður um það,
hve hátt þessi ungmenni komus-t.
í eldri hópi ungmenna á Húsavík
á þessum tíma, en þetta fólk var
fætt beggja me-gin við aldamótin
og t.d. Sigtryggur Kle-menzson ekki
fyrr en 1911, þá má nefna bræð-
urna Óla og Guðmund Vilhjálms-
syni, syni Vilhjálms Guðmunds-
sonar trésmiðs og Maríu, systur
þeirra. Þeir Óli og Guðmundur,
báðir fríðir -menn og vel vaxnir,
hófu verzlunarstörf á Húsavík. Óli
hjá Aðalsteini og Páli en Guð-
mundur hjá kaupfélaginu. Síðar
réðust þeir báðir til Sambandsins
og starfaði Óli þar ævilangt við sí-
vaxandi byr, en Guðmundur gerð-
ist síðar forstóri Eimskipafélags
tslands, og varð ágætur af því
starfi, eins og öðrum störfum sin-
urn. Ilelgi Pétursson, sern síðar
varð einn af forstjórum Sambands-
i-ns, og Stefán, bróðir hans, sem
síðar eftir langan námsframa og
bre-ytileg störf, varð þjóðskjala-
vörður, ólust upp á Hús-avík á þess-
um árum.
Börn Steingríms sýslumanns,
þei-r' bræðurnir Jón og Kristján
urð-u báðir sýslumenn sunnan
lands en Þóra, systir þeirra, gift-
ist Páli Einarssyni skrifstof-umanni
á Akureyri, bróður Matthíasar
læknis Einarssonar.
Hjá Steingrími sýslumanni og
Guðnýju kon-u hans, ólst upp Þór-
leif, dóttir Péturs frá Gautlöndum,
bróður Steingríms. Hún giftist
Jóni Norland lækni og starfaði
lengi hjá ríkisútvarpinu, eftir að
hún varð ekkja og kom upp mann-
vænlegum sonu-m þeirra. Þórleif
var á sínum tíma tali-n ein fegursta
kona á landi hér. María Guðm-unds
dóttir'í Vallholti ól upp og kom
til þroska börnum sín-um og -manns
síns. Bj-arna Bjarnasonar söl-ustj.,
sem dó ungur. Sonurinn Grímur
Bjarnason var lengi tollvörður i
Reykjavík, Birna, mikil vænleiks-
kona, -giftist Pétri Sigfússyni frá
HalldórsstöðU'm, föður Sigurðar
Bjarklinds, og stóðst með ágætu-m
allar skúrir og skin -tilver-unnar.
'Óg svo ól María upp frændkonu
SÍna, Marsilínu Pálsdóttur frá
Brettingsstöðum, móður Stefáns
Jónssonar íréttamanns, en Marsi-
lína var mikil fríðieikskona
með hrafnsvart hár, þykkt, sem
stirndi á, og a-ugnayndi ungra
manna, sem alla brast þó kjark til
frekari aðgerða en augnaskota, og
gekk hún Húsvíkingum úr greip-
um og giftist austur á land.
Börn Stefáns Guðjohnsens og
Kristínar Jakobsdóttur, konu hans,
fluttust burt. Einar, elztur barn-
anna, varð mikill og vel-met-
inn starfskraftur hjá Eimskipafé-
laginu meðan hans naut við, Jakob
rafveitustjóri hjá rafveitu Reykja-
vífeur, Þórður velmetinn kaupsýslu
maður, en Halldór fluttist til Dan-
merkur. Halldóra giftist Gunn-
lau-gi Briem póst- og símamálastj.,
en Elísabet gerðist hjúkrunarkona.
Sóknarpresturinn, Jón Arason,
var mætur maður, en frekar hlé-
drægur. Börn hans og Guðríðar
Ólafsdóttur konu hans frá Mýrar-
húsum komust vel til manns,
Ólafur og Ari urðu velmetnir lækn
ar, Kristinn og Rútur kaupsýslu-
rnenn og dæturnar f-rúr. Séra Jón
k-enndi tungumál á Húsavík, og Ari
f-aðir hans, stofnaði og starfrækti
-svonefndan Aurasjóð, þar sem
börn og unglingar fengu aura sína
geymda, Aurasjóðurinn veitti lán,
venjulega fimm krónur, en bó
munu tíu króna lán hafa þekkzt.
Slífe var reglan. Þá fluttist séra
Benedikt Kristjánsson, prófastur á
Grenjaðarstað, til Húsavíkur r
hann lét af prestskap með börn
sí-n af síðara hjónabandi og bjó
hjá Bjarna, syni sínum, en þeir
feðgarnir by-ggðu saman hús og
Bjarni hóf verzlun á svipuðum
tima. Séra Benedikt og Ása, kona
hans, voru höfðingshjón, og v.tr
það mikill fengur fyrir Húsavík að
fá þau, þótt börn þeirra ílentust þar
efeki. Þó bjó Regína, dóttir Bene-
difets, sem giftist Guðmundi Thor-
oddsen lækni. i nokkur ár á Ilúsa-
vík meðan maður hennar var bar
læknir. Um lífet. leyti kvæntist
Bjarni Benediktsson Þórdisi Ás-
geirsdóttur frá Knarrarnesi. og
varð þessi fólksflutningur, sem var
bók-staflega stórkostlegur á þeirra
tíma mælikvarða. tiT þess að lífga
andrúmsloftið á Húsavík, se-m var
þó ávallt gott og friskt. Jón, sonur
séra Benedife-ts frá Grenjaðarstað,
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
5