Íslendingaþættir Tímans - 17.03.1971, Side 8

Íslendingaþættir Tímans - 17.03.1971, Side 8
Hjónin Guðrún Jónasdóttir og Valdemar Pálsson Þann 21. des. sl. andaðist á Fjórð ungssjúkrahúsinu á AJtureyri Valdemar Pálsson fyrrum bóndj á Möðruvöllum í Eyjafirði. Hann fæddist á Vatnsenda i Saurbæjar hreppi 11. júní 1889, sonur hjón- anna Páls Sveinssonar o° Kristjönu Sigurðardóttur, er 'e'igj bjuggu þar á hálflendunni. Bæði voru þau hjónin eyfirzk, hann sunur Sveins Sveinssonar, sem lengi Dió í Hóla koti og hún dóttir Signrðar Gísla- sonar bónda á Vatnsendr Pái’ og Kristjana vorr raestu sæmdarhjóu og Páll orðlagður fyrir gó ivild og greiðasemi VaJdemar var yngstur barna þeirra, er ipp komust O'g e:m son urinn, sem broska náði Varð hann því eftirlætj foreldranna og systra sinna fimm enda hugþekkur drengur og snemma afniiegur. unnið við bókhald þessara í'yrir- tækja og fylgzt með rekstrinum. Það var á björtum sólskinsdegi aðég kotn fyrst á heimili þeirra Rafns og Arndísar, þá hafði ég hvorugt þeirra áður séð. Tilefni þessa fundar, var það, að skíra átti lítinn dreng, sem á okkur báða fyrir afa. Þessi síðdegisstund, þegar litli drengurinn var vatni ausinn við sjúkrabeð Rafns afa síns og hlaut nafn hans, er eitt þeirra augna blika, sem fserir menni guði nær, og styrkir þá trú, að lífsfylling sé ekki eingöngu háð völtu ver- aldargengi. Síðan þetta var hef ég átt þess kost að kynnast Rafni og f jölskyldu hans nokkru nánar og þau kynni hafa verið góð. Ég ber ótabmark- aða virðingu fyrir hetjuskap hans og beiskjulausu viðhorfi til lífs- ins, þrátt fyrir erfiðieikana. og Ails voru systkinin ellefu, fimm bræður dóu í bernsku. Fátæk munu foreldrar hans nafa verið, en komust þó sæmilega af. Valdemar stundaði nám 1 Gagn- fræðaskólanum á Akureyri 1905 — 1907. Hann kvæntist 25. sept. 1909 Guðrúnu Jónasdóttur, sem s/ðar verður frá sagt. Þau hófu búskop á Möðruvöllum vorið 1911 og bjuggu í félagi við fósturforeldra Guðrúnar til vorsins 1918, áð þau tóku að fullu við búrekstrinum. Búskap hættu þau að rnestu leyti vorið 1935 og fluttu til Akureyrar, en fengu jörðina í hendur Jóhanni syni sínum. Heimili þeirra var síð an á Akureyri til æviloka. Guðrún andaðist 4. nóv. 1955. Guðrún og Valdemar eignuðust fjögur börn: Jóhann fyrrum bónda á Möðruvöllum, en nú verzlunar- fórnfýsi konunnar hans og óvenju legu mati á andlegri reisn makans, sem engin lömun náði að buga . Litli drenguTÍnn, sem leiddi okk ur fyrst saman, varð augasteinn afa síns og hefur verið hjá honum flesta sumardaga. Og þó að hann sé ennþá of ungur til að fylgja honum síðasta spölinn, eða skynja til fuHs þau umskipti, sem orðin eru, munu þó hinar ljúfu samveru- stundir með afanum verða Ijós vaki i vitund hans á ókominni ævi. í þrjátfu oig sex ár var Rafn Guðmundsson bundinn beði sín um. Þrautaleið hamingjunnar er lokið um sinn. Sterk persóna er laus við lamaðan líkama og skilur eftir Ijúfa niinningu þeim lifandi. Við hjónin og fjölsikyldur okk- ar sendum konu hans, börnum og vinum öllum samúðarkveðjur. Þökk fyrir Kynninguna, Rafn. Þorsteinn frá Kaldrananesi. stjóra í Reykjavík. Kona hans var Helga Kristinsöóttir frá Samkomu gerði, látin fyrir nokkrum árum. Næst áð aldri var Ásgerður, dó tólf ára, hugljúf og efnileg stúlka. Var hún mjög hörmuð af fjöl- skyldunni og öllum sem hana þe-kktu, lagðist sá missir þungt á Valdemar. Þá er Ragnheiður, gift Ragnari ólasyni verksmiðjustjóra á Akureyri, og yngstur var Ásgeir verkfræðingur í Reykjavík, kvænt ur Auði Aðalsteinsdóttur Eiríks- sonar skólaeftirlitsmanns. Þannig er í stórum dráttum ævi- ferill þessara látnu hjóna, en svona upptalning segir fátt um mann gildi eða lífsviðhorf, og verður því að skyggnast nánar um á þeim vettvangi. Saurbæjarhreppingar sáu fljótt, að þar myndi forustumann að finna, sem Valdemar var. Hann var kosinn oddviti hreppsnefndar áðeins 27 ára og var þá líka orð- inn deildarstjóri kaupfélagsdeild arinnar f hreppnum. DeildaTStjóri var hann svo samfleytt í 42 ár. Hann átti sæti í sýsiunefnd 43 ár, endurskoðaði sýslurei'kninga i 33 áT, fyrst þrjú ár sem varamaður, en síðan sem aðalmaður í 30 ár. Hreppstjóri var hann í 30 ár og endurskoðandi hjá K.E.A. í 16 ár. Hann var í rauninni frumkvöðull að stofnun Samvinnubygginga- félags Eyjafjarðar, þó að annar Saurbæjarhreppingur ætti þar fyrstu hugmynd. Sjálfur sagði Valdemar, að í fé- lagsmálum hefði hann aldrei unnið þarfara verk, svo þýðingar mikið hefði það félag reynzt fyrir byggingaframkvæmdir á bænda býlum sýslunnar. Valdemar var kosinn formaður félagsins við stofnun þess 1938 og sinnti því starfi til ársins 1951. Fleiri trúnaðarstörf verða ek:ki nefnd, þó af meiru sé að taka, o iSI.ENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.