Íslendingaþættir Tímans - 17.03.1971, Qupperneq 12
Borghildur Þórðardóttir
frá Lágafelli syðra, Miklahoítshreppi
Fædd 9 júlí 1897
Dáin 5. janúar 1971
Laugardaginn 16. þ.m, var gerð
útför Borghildar frá Lágafelli að
Fáskrúðarbakkakirkju að við-
stöddu fjölmenni.
Borghildur fæddist að Borgar
Jiolti í Miklaholtshreppi 9. júlí
1897. Hún var ein af 14 alsystkin
um hjónanna Þórðar Pálssonar og
Sesselju Jónsdóttur, sem lengi
bjuggu í Borgarholti. Auk 14 al
systkina voru tvö hálfsystkin —
börn Sesselju. Bernsfcuheimili
Borghildar var því óvenju fjöl
mennt og var marga munna að
metta á þessu stóra heimili. Ekki
voru þá fjölskyldubætur til að
létta hinn efnalega róður foreldr
anna. Þau urðu því að treysta ein
göngu á orku sína, hagsýni og
dugnað til að koma barnahópnum
farsællega á legg án aðstoðar ann
arra. Það var líka viðbrugðið vinnu
semi þeirra og hagsýn i þeirra í
vinnubrögðum öllum. Einnig var
hirðusemi, reglusemi og nægju-
semi þeirra rómuð af sveitungum
þeirra.
Sr. Árni Þórarinsson «egir í ævi
sögu sinni:
„í Borgarholti bjuggu hjón, sem
alltaf höfðu svo mikið að gera, að
þau höfðu ekki tíma til að syndga,
því syndin þarf sinn tíma líka“.
Þessi urnsögn merkisklerksins
sr. Árna segir sína sögu um það
heimili, er Borghildur hetóin ólst
upp á og er hún þó aðeins um
einn þátt þeirra líf-sskilyrða er anót
uðu Borgarholtsbörnin.
Borghildur þurfti eins og sys-t
kini h-ennar öll, að taka þátt í ön-n
hins daglega lífs strax á unga
.Idri. Lærði hún snemma að
pinna, prjóna og vefa, sem var
list foreldra hennar og stór þáttur
furðulegri leikni þeirra i áð afla
þess, sem þurfti til klæðis á þeirra
stóru fjölskyldu.
Seytján ára að aldri fór Borg
hildur að heiman. DvaLdi hún 1
Reykjavík nok-kra vetur og var
einnig í kaupavinnu á Suðurlandi.
Fé-k-k hún af þessari. dvöl fjarri
æskuheimilinu aukna þekkin-gu og
víðari sjónhring.
En árið 1923 tók hún örlagarí-ka
ákvörðun, sem mótaði lí-f hennar
allt eftir það. Það ár -giftist hú-n
Jóhanni M. Kristjánssyni frá Lága
felli ytra í Miklaholtshreppi og
hófu þau iitlu síðar búskap við lít-
il efni, fyrst í sambýli á Ytra
Lágafelli en síðar á smábýlinu
Syðra-iLágafelli.
Bú þeirra var mjög lítið og jörð-
in húsalaus að mestu, enda hafði
hún öðru hvoru verið í eyði þar
áður.
Jóhann, rnaður Borgildar, var
áð mörgu ólíkur henni að gerð.
Hann var hagyrðingu-r góður og
bóka-maður mikill, enda alinn upp
við þau skilyrði, -en -hann var ékki
að sama skapi hneiigður til búskap
arstarfa. Hann var féilagshyggju
maður, glaður og hress í daglegri
unigengni og hafði áður en ha-nn
kvænti-st verið 1 forystusvelt un-g
mennafélagsskaparins í sveit
inni. „
Sambúð og samstarf þeirra
hjóna varð samt einstaklega gott.
Borghildur lagði fram sína arf-
bornu iðjusemi, hirðusemi og fórn
fúsa nægjusemi, en Jóhann glað
sin-ni o-g félagslund til að lífga
upp fábreytni hversdagsleikans.
Þau hjón þu-rftu sannarlega að
ta-ka rækilega til höndunum á Lága
felli, því fljótt hlóðst á þau ómegð
íni-kil. Alls eiignuðust þau átta börn
og þurfti mifcla forsjálni til að
'ko-ma þeim öll-um til góðs þroska
á þeim erfiðleikaárum, sem yfir
gen-gu um og eftir 1930.
Þá var g-ripið til óvenjulegra
ráða til bjargar. Jóhann £ór að
heiman í vinn-u, m.a. var hann
nokkur sumur í ve-gavinn-u hjá Jó
hanni Hjörleifssyni.
Varð þá Bor-ghildur að annast
heyskap og önnur da-gleg bús-törf
ein með ungum börnurn sínum.
Mátti þá oft sjá hana standa við
orfaslátt á örreitis engjum dag eft-
i-r dag. Það s-tarf mundi engri konu
vera boðið á fslandi nú o-g engin
kona mundi heldur leggja slikt á
si-g til lífsbjargar.
Sjálfsagt hefur verið þrön-gt í
-búi stundum, en ekki sá á börnun
um og ekki heyrðist æðruorð frá
þeim hjónum. Þve-rt á móti voru
þau jafnan glöð heim að sækja og
það sama einkenndi börn þeirra
ÖU, þe-gar þau uxu upp. Þau báru
með sér glaðsinni og frjálsle-ga
framkomu.
Börn þeirra Lágafellshjóna eru
öll hin mannvænl-egustu bæði i
sjón og rau-n.
Lágafeh'shjónin voru alla bú-
skapartíð sína virkir þáttakenduir
í þeirri mi'kiLu Uimbótaþróun, sem
verið hefur í landinu síðustu ára
tugi. Á Lágafelli va-r ræktað tún
í forarmýri, r-ei-st hús fyrir menn
og fénað og vélar keypt-a-r til bú-
starfa eftir því sem aðstæður frek
a-st leyfðu. Líf þeirra var því sí-
12
ISLENDINGAÞÆTTIR