Íslendingaþættir Tímans - 17.03.1971, Qupperneq 15
■Hailiil N IB G
PÉTUR GUNNARSSON
Síðla kvölds, sunnud. 5. júlí
s.l. sumar kom ég heim úr öræfa
ferð, í' Grá-Gæsadal, Hvannalindir,
að Brúarjöldi, í Hafrahvamma —
fjölmennri ferð Héraðsmanna, til
að sækja fjör og fróðleik í ís
lenzka öræfanáttúru, — til að hlúa
að Gæsadals „heimilinu“, gróður-
vinjum er búnar höfðu verið til
tvö undanfarin ár, skapa nýjar ef
mætti. Konan mín tók á móti mér,
ég var léttur í sinni, með lífsnær
ingu frá öræfunum,' sem endast
myndi lengi. — En ég fann brátt
að einhver vá var í lofti og kona
mín spurði hvort ég hefði nokfouð
heyrt um slysið í Fljótsdalnuim.
Mér brá mjög — slysaárið flaug
um huga minn. Og svo kom frétt
in: Pétur Gunnarsson á Skriðu-
fklaustri fórst af hesti í Jökulsá í
Fljótsdal kvöldið áður. Allar hinar
fersku minningar tveggja sælu
daga við hinn blíða barm öræf-
anna, já blíða barih, þótt veðuir
væri ýmist súrt eða sætt, — sigu
í sfouggann. STjóleiki settist að
mér, e.t.v. einskonar sjálfsvörn
gegn tíðindum, sem ég vildi efoki
heyra.
Síðan er liðið hálft ár. Og þótt
seint sé vil ég minnast Péturs
heitins með fáum orðum — fyrst
og fremst mér til hugarhægðar.
Og mér finnst ég eigi sfould að
gjalda, jafnvel samtíð, vegna Pét
urs Gunnarssonar. Pétur kom til
starfa á Sforiðuklaustri skömmu
áður en ég hætti þar bústjórn.
Hófust kynni mín og minnar fjöl-
skyldu við Pétur þannig og héld
ust síðan. Duldust þá ekki kostir
mannsins, sem voru frábær trú
mennska, vandvirkni og hirðu-
semi og umhyggja fyrir skepnum
og þó einfoum hestum, en af hest
um hafði hann sérstakt yndi, átti
sjálfur hesta, og hafði á þeim
gott lag. Eins og af sjálfu sér
foom það í hl-ut Péturs að hugsa
um hestana á Sforiðuklaustri öll
SKRIÐUKLAUSTRI
þau ár, sem hann var þar, eða um
áratug. En eins og nærgætni hans
og alúð við skepnur var rík, þá
var hann barngóður, hafði yndi af
börnum og unglingum. Sonur
minn (og nafni hans) sem var hon
um samtíða á Skriðuklaustri ölT
sumur nema eitt, fyrst í bernsku,
síðar æsku, naut þessara eigin-
leika í ríkum mæli og m.a. og
efcki sizt þess vegna, skópust svo
traust bönd við mig og mína fjöl
skyldu. Dótturdóttir mín fædd á
Skriðuklaustri, sem nú er 9 ára
kom oft í Skriðufolaustur eftir að
við fluttum þaðan. Hún hefir mikið
yndi af hestom, sóttist eftir að
komast á bafo. M.a. var það Pétur,
sem til var leitað og lét hann
stundum að óskum krafckans. Varð
dótturdóttur minni að orði er hún
heyrði lát Péturs Gunnarssonar:
Hver hugsar nú um hestana á
Sfcriðuklaustri? Segir þetta glöggt
um alúð hans og yndi af hestun-
um, sem greiptist í huga barnsins.
Pétur var fulltrúi þeirrar kyn-
sióðar, sem iítiUar skólamenntun
ar naut, en nam af því meiri kost
gæfni í Tífsins sfoóla. Hann var
kunnáttumaður í fjallaferðum,
útbúnaði manna og hesta í fjár-
leitir, simalanir, frábær fyrir-
hyggjumaður í þeim efnum. Er
slík kunnátta efoki minna virði en
margt, sem numið er á skólabekk.
Sú þekking verður raunar aidrei
sótt annað en í þá reynslu, sem
þessi störf gefa, á tilteknum starfs-
vettvangi, því að líka það, sem
snertir landslag, veðurfar og veðra
brigði er óendanlega breytiTegt og
samtvinnast þessir þættir allir og
skapa reynsluþefckinguna. Þetta
má ekki hverfa, sveitabyggðun
um um daii og strönd er lífs-
nauðsyn að þekkingarforði slíkrar
iífsreynslu sé ætíð til í fari fólks
ins, sem landið byggir. Sfoólaseta
miðlar efoki þeirri þekkingu, — til
þess þarf starf við sérstæðar að-
stæður, auk náttúrugreindar og
þeirrar foenndair, sem ósjálfrátt
tengir umhverfi, starf og einstak
ling.
Öðru hverju eftir að ég hætti bú-
stjórn á Skriðuklaustri hef ég kom
ið þar, verið m.a. nokfouð við sauð
burð og fjárrekstra á fjall. Á s.l.
vori fór ég eina slíka rekstrarferð
m.a. með Pétri heitnum. Er við
vorum nær ferðbúnir á bæjarhlað-
inu gengur Pétur að jeppabíl er
hann átti, og sá ég að sprungið var
á afturhjóli. Tók hann téfok og
iyfti bílnum. Ég spurði hann hvort
þyrfti eitthvað að skreppa áður en
við færum af stað með reksturinn.
Hann kvað nei við og bætti við:
”Ég vildi efoki láta „dekikið" liggja
niðri, meðan ég er í burtu — það
skemmist á því“. Mér varð þetta
hugstætt, og ég f,»gi frá öðrum til
umhugsunar. Siík umhyggja og á
byrgðarkennd, slík hirðusemi í
smáu, og vilji að spara sér ekki
fyrirhöfn, se,m náði til alls þess er
honum ’w til trúað, minni né
stærri, til að fyrirbyggja tjón eða
óþægindi síðar, var þáttur í fari
Péturs, sem gerði hann efcki sízt
hinn góða starfsmann. Ég held áð
nú sé efoki nægilega rík áherzla
Tögð á þessa foosti t.d. í uppeldis-
málum öfckar — ég held að of
fáir séu gæddir þeirri trú
mennsku, nærgætni, skilningi og
vilja — í smáu — ekki síður en
því stærra, sem Pébur var gæddur
og þetta litla dæmi, er ég nefndi,
vitnar m.a. um.
Pétur var hæglátur maður og
duliur og fremur til baka haldinn
eins og sagt er. Hann ávann sér
traust, meira en algengt er. Slík-
ir menn eru, hvar sem þeir fara,
góðir þegnar síns þjóðfélags, en
einkum eru þeir mifoiTs virði á
heimili, — í sveitum þessa lands.
Ég þafcka honum kynnin, vin
áttu við mig og' fjölskyldu mína,
við biðjum honum öll blessunar í
æðra heimi.
JÓnas Pétursson.
fSLENDINGAÞÆTTIR
15