Íslendingaþættir Tímans - 17.03.1971, Page 17
Anna Sigurjónsdóttir.
og var Sigurjón bókavörður. Hygg
ég, að þær systur hafi látið fáar
bækur þar ólesnar. Báðar voru
þær vel greindar og minnugar, og
því me-nntuðust þær af bóklestri
sín-u-m. Skólaganga þeirra á barns-
aldri var aðeins átta vi'kur á ári
um fjögur ár. Var það samkvæm-t
skólaskyldu í farskólum á þeim
tíma. Þætti það lítið nú.
Vorið 1917 var stofnað ung-
niennafélag á Þelamörk. Hafði sá
félagsskapur án efa margvísleg
þroskandi áhrif á unga fólkið, sem
var mar-gt á þessum árum. Sigur-
jón á Ási bauð félaginu að byg-gja
sér funda-hús áfast við bæ si-n-n.
Mun það hafa verið allmiklu ódýr-
ara en að byggja á bersvæði, og
var boðinu tekið. Þetta hafði mi'kil
áhrif á Ásheimilið, því að nú voru
oft haldnir þar félagsfundir og
samkomur, auk þess se-m barna-
skólin-n var þar tíma úr vetri hverj
um. Systurnar gengu báðar í ung-
m-ennaféla-gið og reyndust þar vel
liötækar á margan hátt.,
En lífið streymir. Sumarið 1921
andast Elín, seinni kona Sigurjóns.
Kemu-r nú í hlut systranna að ann
ast hvort tveig-gja, húsmóðurstörf
og bar-nauppeldi, þar sem yngri
systkinin eru ennþá öll á barns-
aldri. Og enn höggur d'auði. Hau-st
ið 1922 veiktist Hermann, yngri
bróðir þeirra systra, og lézt eftir
fárra daga legu heirna. Hann var
mjög efnileg-t bar-n, líkur Sigur-
rósu um mangt, og unni hún hon-
um mjög.
Sigurrós Sigurjónsdóttir.
Það kom sé-r vel þessi ár, er
veikindi herjuðu á heimilið, að
Anna hafði brotizt í því að læra
hjúkrun við Akureyrarspítala und
ir stjórn Steingríms Matthíassonar
læknis. Það var að vísu ekki Tangt
nám, aðeins nokkrir mánuðir, en
það veitti henni réttindi til þess að
vinna hjúkrunarstörf í sveitinni,
o-g var hún um nokkur ár ráðin
hjá kvenféla-gi þar til þeirra starfa,
þegar til þyrfti að taka. Þetta var
auðvitað e'k'ki fullt starf, en hún
varð hins vegar að gegna kalli,
hvenær se-m þörf var. Síðár lærði
hún ljósmóðurfræði í Reykjavík.
Var þetta öll skólagan-ga Önnu.
Báðar höfðu þær systur ríka löng-
un til náms, enda vel til þess falln-
ar, en þær töldu sér skylt að
standa við hlið aldraðs föður og
annast hei-mili hans. Á því altari
fórnuðu þær miklu, þar á meðal
sterkri námslöngun. Eiga þessi um
mæli að því leyti enn frem-ur við
um Sigurrósu, að öll hen-nar skóla
ganga ef-tir fermingu var þriggja
mánaða námslkeið á Akureyri þar
sem hún lærði dálítið í dönsku,
ensfcu og reikningi. Vakti hún þar
eftirtekt fyrir skarpa greind og
næmi, og áreiðanléga langaði hana
þá mjög til lengra náms.
Haustið 1925 réðst Sigurrós sem
starfsstúlka að Alþýðuskóla-num á
Eiðum. Þótt starfssvið hennar þar
væri eink-uim í eldhúsinu, tóku
menn fljótt eftir hinni my-ndarlegu
og gáfuðu stúlku úr fjarlægum
landshluta. Hiefði hún vissulega
sómt sér þar vel á stkólabekk. En
þessi vetur var henni á margan
hátt mikils virði, því að hún komst
í snertingu við menntað og gáfað
fólk, og nám jafnaldranna fór ekki
með öllu fram hjá benni. Henni
mun hafa fundizt þessi vetur ein-n
hinn bjartasti tími í lífi sínu, en
þá var Iíka skamm-t inn í skugg-
ann.
Næstu ár er hún ýmist heima
eða í vistum. Þær systur höfðu
um það góða samvinnu að rækja
skyldur sínar við heimilið og skipt
ust því á um það að vera að heim-
an tíma og tíma. Sigurrós var einn
vetur þjónustu-stúlka í Revkjavík
og síðar á Kristneshæli. Eftir 1930
fór hún að kenna verulegrar van-
heilsu en lét lítt á sig fá og vann
sem fyrr. S-umarið 1934 fór hún til
Reykjavíkur til rannsóknar. Þaðan
kom hún meg ei-n-s konar dauða-
dóm. Ekki þó þannig, að dauðinn
væri á næstu grösum. Hún gæti
lifað mörg ár, en hni-gnunin væri
óumflýjanleg, sjúkdómurinn gæt-i
komið fram á margvíslegan hátt,
og ekki voru þær lýsingar glæsi-
legar. Það var auðskilið, að Sigur-
rós hafði krafizt þess að læknun-
um, að þeir segðu h-enni satt og
drægju ekkert undan. Slíkt var
samkvæmt eðli hennar. Hún var
mjög raunsæ. Mér er minnisstætt,
hve hún var róleg og æðrul-aus,
er hún sagði mér frá þessu.
Hvað var nú til ráða? Á þessum.
tíma voru alman-natryggingar ekki
til komnar, og sveitarstyrk mátti
ekki nefna. Faðir h-ennar var orð-
inn gamall maður o-g ekki efnað-
ur. Hún skyldi vinna fyrir sér svo
lengi sem mögulegt væri. En
hvernig? Það var hennar úrræði
að fá sér prjónavél og læra að
fara með hana. Hún settist nú að
á Akureyri, fékk lítið herbergi
leigt og hóf að vinna fyrir sér. Og
það tókst um no-kkur ár með elj-u
og spars-emi. Kom það sér nú vel
fyrir hana að vera alin upp við
nýtni og sparneytni, en auðvitað
hafði hún noikkurn styrik af fólki
sínu og vinum, en ekki var sama
á hvern hátt henni var greiði gerð
ur eða rétt gjöif.
En þar koan, að þreikið þra-u-t, er
sjúkdómurinin varð aðgangsharð- :
ari. Hún reyndi að komast af, þótt
ekki gæti hún unni-ð, en þá var j
tilkominn öryrkjastyrk-ur, og var j
það mikill mu-nur, þótt ekíki væri j
hann fullnægjan-di. Þá nnun Anna i
systir hennar, haf-a séð um, að j
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
17