Íslendingaþættir Tímans - 17.03.1971, Page 24
Björn Hallsson, Rangá
Fæddur 12.7 1945.
Dáinn 24.12 1970.
Fimmtudaginn 7. janúar, var
jarðsettur á Rangá í Hróarstungu
frændi minn Björn Hallsson. Björn
lézt í Landspítalanusn í Reykjavík
að kvöldi aðfangadags jóla, en þar
hafði hann legið af og til allt sl.
ár. Björn fæddist á Rangá 12. júlí
1945, sonur Halls Björnssonar
bónda þar og konu hans Gunnhild-
ar Þórarinsdóttur.
rúningu. Enn er til á mínu heimili
mynd af nokkrum hamingjusöm-
um snáðum akandi í kerru hjá
Reimari.
En Reimar átti, þegar hér var
komið, bú sitt að Bakka og vann
þar sumarlangan, norðlenzkan dag
inn, er ég sá hann fyrst. Þarna
hýsti hann upp með miklum mynd
arbrag fyrir skepnurnar sínar.
Sjálfur b'jó hann í Löngumýrar-
skólanum, en skammt er á milli.
íbúðarhús er því ekkert á Bakka.
Hins vegar er þar ræktun mikil og
góð. Svo er umhirða öll og sýnt
að þar hefur natinn búmaður geng
ið um garða.
Víst var bóndinn á Bakka árris-
ulli öðrum mönnum og gekk seint
til hvíiu. Hann heyjaði vel, átti
fyrningar líka. Jarðræktarmaður
mikill, og mér var sagt hann færi
fram úr skarandi vel með skepn-
urnar sínar. — En það hefði hund
urinn hans. hann Kjammi líka sagt
okkur, hefði hann haft mannamál.
Þess þurfti hann raunar ekki.
Hann talaði sínu máli um gæzku
eiganda síns.
Reimar var að eðlisfari mann-
blendinn, naut sín þó bezt í hæfi-
lega þröngum hópi. Þá var hann
oftast bráðskemmtilegur. Frá-
sagnargáfan var litrík og fiörug.
Minnið afbragðsgott. Hann kunni
frá mörgu að segja, mönnum og
atburðum. Glet'cinn gat hann þá
verið og dró gjarnan unp snaugi-
legar myndir af náunganum.
Aldrei varð ég þó þess var, að
Ég kynntist Birni fyrst að marki,
er ég kom til sumardvalar að ytri
Rangá sjö ára gamall. Þar dvaldist
ég næstu sumur, en um þetta leyti
vorum við fjórir frændur á svip-
uðu reki á Rangárbæjunum. Við
urðnm fljótt samrýndir og tókst
með okkur góð vinátta, sem treyst-
ist stöðugt eftir því sem árin liðu.
Björn var elztur okkar, ennfrem-
ur stærstur og sterkastur og var
hann því jafnan í forsvari. Hann
var gæddur góðum gáfum, og
hann meiddi neinn viljandi í orð-
um. Til þess var góðmennskan of
sterkur þáttur í fari hans.
Það fór að líkum, að Reimar var
hestamaður, enda mátti naumast
annað tjóa ■ skagfirzkum manni.
Ferðir sínar hefði hann helzt allar
viljað fara á hestbaki hvort sem
langt var farið eða skammt. Enda
hittu menn hann ef til vill oftar
þannig á þóðvegunum í grenndinni
en flesta aðra menn. Efcki fór þó
nema hóflegum sögum af Reimari
í öðrum þeim íþróttum, er sumir
vilja telja Skagfirðingum helzt til
frægðar ásamt hestaiíiennskunni.
Hins vegar var glaðværðin og létt
leikinn áreiðanlega skagfirzk.
Á yngri árum var Reimar liðtæk
ur íþróttamáður og stundaði þær.
Sundmaður var hann t.d. með
áægtum. Þetta kom ókunnugum
stundum á óvart, en Reimar hafði
gaman af. Eitt sinn man ég, að
ungur piltur furðaði sig á frækni
hans í sundíþróttinni, þar eð
stráksi réð efckert við hann, rosfc
inn bóndann. Þá svaraði Reimar
þessu til: „Hefði ég ekki kunnað
sæmilega vel að synda, væri ég
dauður fyrir lönguí1. — En með
þeim orðum átti Reimar við marg
an krappan dansinn. sem hann
hafði þreytt við Húseyjarkvislina
og Vötnin, einatt í flóðum og
vatnavöxtum.
En svona voru tilsvör Reimars
ofí, eldsnögg og stundum leiftr-
andi. Maður þurfti að kynnast
þeirri hlið á manninum líka til
þess að meta hann rétt.
hafði snemma ákveðnar skoðanir á
hlutunum, sem- hann hélt fyrir
hverjum sem var. Ég minnist
margra glaðra stunda frá þessum
árum á Rangá, og tel mig hafa
fengið þar drjúgt veganesti út á
lífsbrautina, bæði í leik og starfi
og af samskiptum við unga sem
gamla.
Ungum mönnum er dauðinn fjar
lægur, þeir finna styrk sinn og
sýnist fátt geta orðið að grand',
vita þó að slys getur alla hent, en
Ég veit, að þessi kveðjuorð til
fcunningja míns kunna að líta út
sem einhliða lofgerð í einhverra
augum. Auðvitað var Reimar Helga
son efcki gallalaus maður fremur
en allir aðrir. En það eru ekki van
kantar okkar mannanna, sem
geymast í minnum, heldur sér-
kennin og það sem af mörkum er
lagt til mannlífsins i umhverfi okk
ar. Þetta hefi ég viljað benda á, eins
og það kom mér fyrir augu í fari
Reimars vinar míns.
Mér finnst eitthvað vanta í fag-
urt yfirbragð héraðsins, þssar
Reimar er horfinn af sviðinu. Hann
var hluti af landslaginu.
Lengi verður mér í minni kvöld-
stundin okkar 1 sumar. Bifreiðin
var að renna í hlaðið hjá Varma-
hlíð. Við skimum niður og út yfir
Hólminn. Kvöldið er kyrrlátt og
tært um Skagafjörð. Yfir brúna á
kvíslinni kemur maður ríðandi
dökkum hesti. Hann fer ekki
geyst, en liðugt. Þetta er Reimar,
hugsa ég, þegar hann stefni út veg
inn. Og það reyndist svo. — Hann
heilsar okkur gestunum fagnandi
og léttur f máli. Kjammi eltir
hann, hvert sem hann fer. .Farið
þið á undan, það er opið. Ég kem
rétt strax“. — Og hann lét ekki
lengi á sér standa. Það kvöld var
gott kvöld. En þannig reyndust
stundirnar í návist Reimars á
Löngumýri.
Þannig vilja vinir hans muna
hann.
Lárus Halldórsson.
24
ISLENDINGAÞÆTTIR