Íslendingaþættir Tímans - 25.06.1971, Blaðsíða 23
JÓN ÓLAFSSON
bjuggu þar til ársins 1954, er Guð-
mundur sonur þeirra tók við jörð-
inni af þeim. Bjarnastaðir hefur
verið og er vel setin bújörð. Um-
gengni er þar góð, jörðin vel rækt-
uð og hýst. Mun mikið af þeim
framkvæmdum, sem þar eru nú,
að mestu gerðar i búskapartíð Jóns
með sameiginlegu átaki allrar fjöl-
sk.yldunnar.
Jón og Jófríður eignuðust fjög-
ur börn, tvo syni og tvær dætur.
Öll voru börn þeina- dugnaðar- og
mannkostafólk, er af öllum eru
vel metin og vel virt. Aðra dóttur-
ina, Þorbjörgu, misstu þau, er hún
var um tvítugt. Var það mikið
áfall, ekki sízt foreldrum hennar.
að sjá af svo ágætri manneskju í
blóma lífsins, en í sorg sinni sýndu
þau Jón og Jófríður manndóm
sinn svo sem í gleði og starfi.
Börn þeirra, er á lííi eru, eru
þessi: Páli trésmíðameistari, búsett
ur í Reykjavík, kvæntur Eddu
Magnúsdóttur, Guðmundur bóndi
á Bjarnastöðum, kvæntur Mar-
gréti Júlíusdóttur, Ingibjörg gift
Bjarna Sigurðssyni jarðýtustjóra,
búsett í Borgarnesi.
Kynni mín af Jóni á Bjarnastöð-
um og fjölskyldu hans hófust ekki
fyrr en eftir að hann var orðinn
éldri rnaður og hættur búskap, og
þó ekki að verulegu marki fyrr en
hann i'Iuttist í Borgarnes. Mér
voru þessi kynni sérstaklega hug-
þekk. Jón var síkátur, hlýr og
skemmtilegur og laðaði að sér
unga sem gamla. Ilann lá ekki á
skoðunum sínum né dró af sér að
koma áhugamálum sínum áfram.
Eitt af þeim málum', er Jón hafði
sérstakan áhuga á, var brúar-
gerð yfir Hvítá milli Bjarnastaða
og Stóra Áss í Hálsasveit. Á síðast
liðnu hausti var það verk hafið og
brúarstólparnir steyptir, en brúar-
gólfið og annar frágangur bíður
vorsins.
í janúar s.l. heimsótti Jón mig,
sem hann gerði oft, mér og allri
fjölskyldu minni til mikillar gleði.
Lét hann þá óspart f Ijós gleði
sína yfir brúargerðinni og bætti
því við, að hann skyldi verða fyrst
ur til að fara brúna, þegar bygg-
ingu hennar væri lokið. Ég efast
ekki um, að við það áform sitt
muni hann standa, þó að með öðr-
um hætti verði en þá var hugsað.
Og sannarlega liefði það verið mér
gleði að sjá Jón vin minn fara á
brú yfir Hvltá hjá Bjarnastöðum
með gleði á brá og fasi, sem ein-
Ég minnist þín vinur. Þín ævin
er öll.
Ég elska þá minningu kæra.
Við finnumst um síðir í
himrianna höll
himnunum lofgjörfS að færa.
Hinn 14. þ.m. andaðist á Borgar-
spílalanum í Reykjavík. Jón Ölafs-
son. fyrrum bóndi og siðar verka-
maður á átttugasta aldursári. Með
honum er hniginn í valinn mætur
maður.
Það er ekki ætlun mín með þess-
um fáu línum, að rekja ævfferil
lans. Þetta eiga aðeins að vera þakk
arorð. Þó skal þess getið. að hann
er fæddur á Borgum I Hrútafirði
og ólst upp í því byggöarlagj og
byrjaðj þar búskap og bjó þar. þar
til hann fluttist búferlum suður 1
Dalasýslu, og þegar hann hætti bú-
skap, 1946, fluttist hann hingað til
borgarinnar og hefur búið hér síð-
an lengst af á Hringbraut 111. þar
sem ég kynntist honum. Dag-
launavinnu stundaði hann meðan
heilsa og kraftar entust.
Við Jón heitinn, vorum á líkum
aldri og fædd’T og uppaldir í sama
héraði, Strandasýslunni. og fer ég
því mjög nærri um þær aðstæður,
sem hann hefur átt við að búa í
uppvextinum. Fátækt og umkomu-
leysi, sem nútíminn veit ekki hvað
er, sem betur fer. Borgir eru lítil
jörð, en fjölskyldan var stór.
Þeir, sem byrja búskap við slík-
ar kringumstæður, þurfa að hafa
mikla hæfileika til að bera, ef vel
á að fara. Ég undrast þann dugn-
að, hagsýni og áhuga, sem þessi
hjón hafa haft til að bera, að þau
skildu, auk þess að koma upp stór
um barnahópi, rétta sig við efna
lega úr allsleysi og fátækt.
Ég kynntist Jóni heitnum fyrst
fyrir tæpum 13 árum, og höfurn
kenndi hann. Þá sjón mun ég ekki
sjá nema f huganum úr því, sem
komið er, því að skyggn er ég
ekki.
Jón og Jófríður dvöldust sein-
ustu árin að mestu hjá dóttur
sinni, Ingibjörgu, og Bjarna manni
hennar í Borgarnesi við sérstaka
alúð og umhyggju þeirra hjóna og
barna þeirra.
Með Jóni á Bjarnastöðum er til
við verið sambýlismenn sfðau og
aldrei fallið nokkur skuggi á okk-
ar vináttu. Ég sakna hans mikið
og þeirra ánægjustunda. seni við
ttum saman. þe°ar við gá' m ekki
lengur unnið. Mér fannst það hafa
svo góð áhrif á mig, hve vel hann
sættj sig við lífskjör sín þegar
hann gat ekkert aðHatzt, or nmn
oft hafa liðið illa þar sem heilsan
og þrekið var farið En aldrei
heyrði ég hann tala æðruorð á
hveriu sem gekk Mér virtist bann
tileinka sér þá gullvægu staðrevnd
að láta hverium degi næg’a sine
þiáning og láta svo guð 03 1 <kk
una ráða Hann var skvr >>ók-
hneieður oe las mikið
Ég tel að hann hafi venð e.æfu
maður. enda þótt hann hafj ait við
marga erfiðleika að striða et> h.tnn
vann sigur á þeinr að h>kur>' H.tnn
var svo lánsamur að eiga ágæta
konu. sem með ástúð og duvnaði
léttj honum lifsharátruna og eat
fyrir öllu séð ef með burfti Veð
henni eignaðist hann 6 miöe man>i
vænleg börn, sem aHt vildu fvrir
þau vera. Siálfur rækti hann rtil
sín störf af stakri tni .iennsk't >>g
samv’zkusemi. enda þótt heilvan
væri oft tæp. Hann mtin þvi hlióta
dyggra þióna verðlaun á ^ðra til-
verustigi.
Ég kveð þig. kærj vinur, með
þökk fvrir vináttu og velvild 0- all
ar bær ánægiustundir sem við á*t-
um sanran trúi þvi og vona >ð
við eigum eftir að hitfast binum
megin grafar. þar sem friður og
fögnuður ríkir og réttlætið mun
búa.
Svo enda ég þessar fáfæk'egu
Iínur. Við h’"n>n vottum eftirlif-
andi eiginkonu og venzlafólki hins
látna sarnúð og hluttekningu.
Guð blessi ykkur öll
Evsteinn Eymundsson.
rnoldar genginn geðfelldur maður
og góður drengur, sem skilur eft-
ir hjá samferðafólkinu hugljúfar
minningar, er yl leggur af K rnu
hans, börnum og öðrum vanda-
mönnum færi ég innilegar samúð-
arkveðjur frá okkur hjónum og
börnum okkar.
Blessuð sé minning Jóns frá
Bjarnastöðum.
Halldór E. Sigurðsson.
(SLENDIN6AÞÆTTIR
23