Íslendingaþættir Tímans - 25.06.1971, Blaðsíða 27

Íslendingaþættir Tímans - 25.06.1971, Blaðsíða 27
60 ÁRA: DR. HALLDÓR PÁLSSON BÚNAÐARMÁLASTJÓRI Á bernskuárum mínum heyrði ég oft talað um einn sérstakan, húnvetnskan bónda, einkum um gangnaleytið. Þessi bóndi var afi Halldórs Pálssonar, búnaðar- málastjóra, Hannes Guðmundsson é Eiðsstöðum í Svínavatnshreppi. Ástæðan fyrir því hve Hannes var nafntogaður hér syðra, var sú, að hann var listasilfursmiður, smíð- aði silfurbúnar svipur, stórar og smáar, flestar með þremur hólk- um og útflúraðar. En alltaf flutu með tveggjahólka svipur, einfald- ar að allri gerð, handa þeim, sem höfðu ekki ráð á að kaupa þær dýrari. Hannes smíðaði líka kynstr- in öll af tóbaksbaukum, fagurlega silfurbúnum úr maghoni, snúrum lagða með stjörnum eins og stór heiðursmerki. Ég man, þegar ég sem strákur sá Friðrik konung VIII við Geysi, skrýddan í pell og purpura, snúrum laigðan með stjörnum, þá níinnti búningur kon- ungsins mig á baukana hans Hann- til Vestmannaeyja, en þar hafði hann áður verið ungur á vertíð. Hann byggði stórt og vandað íbúð arhús í Eyjum, sem rúmaði snyrti- lega verzlun, sem hann rak í fjölda mörg ár eða til 1957, að hann ásamt fjölskyldunni fluttist til Reykjavíkur, þar sem hann nú býr ásamt eiginkonu og eru þau bæði einstök snyrtimenni í umgengni og heimilisháttum. Gísli Wíum sá um og byggði fleiri hús í Eyjum, svona sér til tilbreytingar, því honum var lík- amleg áreynsla töm. Meðal annars byggði hann hús það, sem Vöru- bílastöð Vestmannaeyja hefur frá upphafi verið í, og Gísli Wíum var forstjóri hennar um skeið. Gísli Wíum hefur ævinlega ver- ið mikill eljumaður en þrek minna en þegar hann réðst í ferð, eiginlega hvorki með nesti né nýja skó, til fjarlægrar heimsálfu. Þú varst staddur undir miðjarðarlín- esar á Eiðsstöðum. Hannes sendi alltaf drjúgan slatta af svipum og baukum með gangnamönnum suð- ur að Seyðisá og Gránunesi, til að selja þar. Tungnamenn keyptu óspart, enda mátti heita að frá honum væri svipa í hvers manns hendi í Tungunum og tóbaksbauk- ar í allra vösum, því þá tóku nær allir í nefið. Það var mikil tóbaks- baukamenning í Tungunum þá, komin að norðan frá afa Halldórs Pálssonar. Hannes var slíkur lista smiður, að verk hans mega ekki gleymast. Byggðasöfnin varðveita vonandi eitthvað af þeim. Það var óskadraumur allra ungl inga hér í Biskupstungum að kom- ast norður að Seyðisá á haustin. Það var eins og að fara til annarra landa að fara þangað, hitta 40— 50 Húnvetninga úr Svínavatns- og Torfalækjarhreppnum, vera sam- nátta þeim í tvær nætur, smala með þeim daginn á milli norður að Kúlukvísl, sundurdráttur um unni í brennandi hita um 18. apríl 1924. Þá búinn að dvelja fimm klukkustundir á Madeira en ætlað ir helzt ekki að geta yfirgefið, svo hugfanginn varstu af eyjunni. Þar þótti þér undravert að aka á sleða með uxum fyrir á steinlögðum veg um og á fljúgandi ferð, og fleira vakti þar undrun þína. Ég hef þetta úr bréfi frá þér sjálfum, sem skrifað er á þessum stóra dreka, 14.000 lesta, meðan Madeira í tvennum skilningi heldur saklaus- um sveitadreng hugföngnum. Ég var á Madeira réttum 40 árum á eftir þér 27. 28. 29. marz 1964 og allt var við það sama eins og þú greindir frá í bréfi þínu. Nokkuð hef ég párað, samt er eitthvað ósagt varðandi Gísla Wí- um góðan vin minn, sem ég nú óska allra heilla og fjölskyidu hans og þakka góðvild og vináttu. Gísli Kristjánsson, Frá Mjóafirði. kvöldið í Seyðisárrétt, skiptast á allavéga litum kindum og kaupa góð hrútsefni. Alls konar "leðskap- ur á eftir, lítið sofið, en aldrei fyllirí. Þarna hitti ég Halldór Páls- son fyrst, grannvaxinn unglingur, léttur í máli, augljóslega góður fé- lagi, talaði mikið um kindur og svo fjárglöggur, að hann þekkti hverja á með nafni frá Guðlaugs- stöðum, þarna í réttinni og ekki nóg með það, hann þekkti líka lömbin undan þeim, þótt allt væri ómerkt. Undrunarverð glögg- skyggni. Kynni okkar Halldórs í haustleit um urðu ekki löng, hann fór í langskólanám, og ég hætti fjall- ferðum eftir 20 haust, en leiðir okkar lágu saman seinna svo um munaði. . Halldór Pálsson fæddist á Guð- laugsstöðum í Blönduda! 26. apríl 1911. Foreldrar hans voru hin kunnu merkishjón, Páll, sonur Hannesar bónda og listasmiðs á Eiðsstöðum, Guðmundssonar, bónda og alþm. á Guðlaugsstöðum og Guðrúnar Björnsdóftur, bónda, Eysteinssonar á Orrastöðum og víðar um Húnaþing og var Ey- steinn faðir Björns ættaður sunn- an úr Kjós, en móðir Guðrúnar, Guðbjörg Jónasdóttir var hún- vetnsk að ætt. Halldóra Pálsdóttir, kona Hannesar og móðir Páls var frá Hvassahrauni á Vatnsleysu- strönd. Að Halldóri standa því traustar, atorkusamar og fjölgáf- aðar ættir, bæði nbrðan og sunnan fjalla. En uppeldi háns er húnvetnskt og allir áettmenn búið í Húnavatnssýslu síðan langafi hans Eysteinn Jónsson, fluttist sunn- an úr Kjós norður að Þingeyrum til Björns Ólsen 1828, og for- feður hans hafa bújð á Guðlaugs- stöðum hátt á þriðju öld, og æsku- heimili hans stórbrotið og ágætt að allri gerð. Halldór Pálsson tók stúdents- próf frá Menntaskólanum í Reykja vík 1931, en fyrri hluta stúdents- fSLENDINGAÞÆTTIR 27

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.