Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 23.03.1972, Qupperneq 13

Íslendingaþættir Tímans - 23.03.1972, Qupperneq 13
Björn Runólfur Árnason fræðimaður frá Atlastöðum f. 13. júli 1885 d. 6. febrúar 1972. Hinn 12. febrúar sl. var borinn til grafar að Tjörn i Svarfaðardal fræði- maðurinn og mannvinurinn Björn Runólfur Arnason frá Atlastöðum. Er hann mörgum kunnur undir nafninu Runólfur i Dal, en þá undirskrift hafði hann oft við greinar sinar, þær sem birtust i blöðum. Björn fæddist að Hæringsstöðum i Svarfaðardal hinn 13. júli 1885, sonur alkunnra sæmdarhjóna, önnuSigriðar Björnsdóttur og Isaks Arna Runólfs- sonar, er stuttu siðar fluttust að Atla- stöðum, þar sem þau bjuggu siðan mörg ár. Atlastaðir voru þvi bernsku- heimili Björns. Þar kvæntist hann árið 1907, Stefaniu Stefánsdóttur frá Sandá, hinni prýðilegustu konu, sem reyndist jafnan manni sinum nærgætin og hið mesta tryggðatröll. Stefania lézt árið 1956. Bjuggu þau nokkur ár i Klaufa- brekkukoti og siðar á Ingvörum. Siðan dvöldu þau, mörg ár hjá Stefáni syni sinum á Grund. Hin siðari ár hefur suma aðra. Eftir að börnin komust á legg, sem urðu átta að tölu, fóru þau þegar að vinna utan heimilis með samþykki foreldra sinna, fjölskyldan i heild skildi, að þó verkefni fyrir svo margar hendur væru ekki næg innan heimilisins þá blöstu þau hvarvetna við á næstu grösum, og til að koma þar að liði, dró sig enginn viðkomandi i hlé, og mátti segja, að bæði vinnu- þiggjendunum og veitendum yrðu skiptin til ábata. En sveitirnar hafa upp á marga lifvænlega kosti að bjóða þeim, sem hafa dáð og hugtak til að notfæra sér þá, og það reyndist þarna svo. Að visu sagði Einar þeim sem þessar linur ritar, að á timabili búskapartiðar sinnar, meðan börnin voru flest i ómegð, hefði sér þótt all- tvisýnt um afkomu, og þá dottið i hug að flytjast að sjó, enda svolitið að honum komið áður, en mun hafa fundizt það að fara að dæmi átta lausra sauðkinda, sem rynnu úr heimalandi sinu út i ósvissuna. Enda mun hann aldrei hafa iðrast þess, hvorki fyrir sig né sina, að sú hug- mynd varð ekki að veruleika. Það var gott að koma sem gestur að Hömrum, þótt maður vissi að þar var ekki stórbýliá efnalega visu, þá virtist ávallt allur greiði til og fram reiddur íslendingaþættir Björn verið með syni sinum á Dalvik. Björn lézt i Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 6. febrúar. Með okkur Birni tókst snemma góð vinátta, mér til ávinnings, þegar við vorum grannar sinn hvorum megin Heljardalsheiðar. Hin siðari ár höfum við þó sjaldan fundizt. Er það vegna vaxandi fjarlægðar, en ekki vegna hins, að við höfum gleymt hvor öðrum, Siðast hittumst við af tilviljun á Sauðárkróki fyrir nokkrum árum og áttum þá tal saman góða stund. Un- draðist ég þá, hve vel hann hafði varizt ellinni: var sifrjór i hugsun og fljótur til svara eins og ungur væri. Kynni okkar hófust verulega þegar hann, rúmlega tvitugur að aldri, var nokkrar vikur heimiliskennari á Skriðulandi.Hyggég að það hafi verið hans fyrsta kennarareynsla. Eg var þá ellefu eða tólf ára. Kom þá glöggt i ljós, að hann var mjög vel til kennara fallinn. Hann lagði mikla áherzlu á, að við læsum vel og temdum okkur góðan framburð á lestrarefninu. Ég man, að hann lét okkur lesa Islendingasögur eins og hverjum kom bezt, og yfir heimilinu hvildi það loftslag, sem gestir felldu sig vel við i skjóli fjallanna. Börn Hamrahjóna voru þessi Jó- mundur bóndi i örnólfsdal, kvæntur Guðrúnu Magnúsdóttur, Málfriður, var gift Sigurði Jónssyni, sem er látinn fyrirallmörgum árum, hann mun hafa alizt að nokkru upp á Steinum i Staf- holtstungum, hún er nú búsett i Reyk- javik, Guðrún Ingibjörg heima á Hömrum, mun hafa lagt sig mikið fram að létta siðustu ævistundir for- eldra sinna, Eyrún, látin, var gift Jón- mundi Ölafssyni frá Eyri i Svinadal, kjötmatsmanni i Reykjavik, Agúst i Reykjavik, ókvæntur, Ragnhildur, á heima i Reykjavik, ógift, Sigursteinn, ókvæntur á heima i fæðingarhéraði sinu, og Hinrik bóndi á Hömrum, yngstur systkina sinna, kvæntur Ingi- hiöreu Gfsladóttnr úr Panev. Hann vann alltaf heimilinu og keypti jörðina meðan faðir hans var þar bóndi, og hefur umskapað ábýlið að fram- kvæmdum til, hjá þeim hjónum létust þar foreldrar hans. Með þessum fáu orðum vil ég votta öllum aðstandendum samúð mina. Guðjón Jónsson frá Hermundarstöðum. eða kafla úr þeim. Að lestri loknum ræddi hann við okkur um efnið, sem við höfðum lesið. Beindi hann athygli okkar að framkomu og manngerð Ingimundar gamla og annarra góðra manna, og á sama hátt vakti hann okkur ugg á hinum verri sögu- persónum. Ég man enn, er hann lét mig byrja á skriflegri endursögn, hve vel hann leiðrétti og færði til betra máls ritklastur mitt. Var hann vand- látur og nærgætinn i senn. Glöggum manni gat þá ekki dulizt, að Björn var góðum rithöfundarhæfileikum gædd- ur, svo sem siðar kom fram. Nokkrum árum siðar birtist i blöðum á við og dreif laust mál og ljóð, með undirskrift Runólfs i Ðal. Af ritstörf- 13

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.