Íslendingaþættir Tímans - 11.05.1972, Blaðsíða 15

Íslendingaþættir Tímans - 11.05.1972, Blaðsíða 15
Trausti Ingvarsson norður frá, og rifja upp um leið gaml ar og góðar minningar frá leik okkar. Margir voru spenntir fyrir þessari ferð, en þegar á reyndi, var enginn reiðubúinn að standa við heitið nema Einar Ólason og undirritaður, en við fórum til Dalvíkur og nutum vel þeirrar stundar, er við horfðum á þennan gamalkunna, vinsæla sjónleik og hittum siðar ögmund og Sigurð i Dal að leikslokum. Mörg viðvik lagði Einar á sig fyrir leikfélagið, og þótt hann væri ekki oft- ar á meðal leikenda, voru störf hans þar ómetanleg og skulu hér þökkuð. Ég vil lika minnast á Ferðafélagið, sem hann vann sérstaklega mikið fyrir. En einmitt i tengslum við það, hygg ég,að hann hafi notið bezt þeirra fristunda, sem hann átti. Hann vann ötullega að þvi brautryðjendastarfi, sem þegar hefur verið leyst af hendi i sambandi við könnun á vinsælum ferðaleiðum um óbyggðir Austurlands og byggingu þriggja sæluhUsa, og ég fullyrði, að hann var á meðal þeirra, sem fremstir stóðu þar, og flestum kunnugri á þeim slóðum. Ég var ferðafélagi Einars i einni slikri ferð. bá varð mér ljóst, hve rikur og ein- lægur sá áhugi hans var, er að þessum málum sneri. beir, sem voru með honum i veiði- ferðum, vissu einnig vel hve hann naut þess að ganga með stöng meðfram fallegri veiðiá, en i þvi efni var hann einnig meðai fremstu áhugamanna. Hvers konar rányrkja var Einari mjög fjarri skapi, enda vann hann drengi- lega að ræktun veiðivatna og auknum skilningi á þeim málum. Okkur er ef- laust öllum ofarlega i huga erindi, sem Einar flutti hér i RótarýklUbbnum fyrr i vetur, og fjallaði um verndun sögu- legra minja á æskustöðvum hans. Væri það sannarlega verðugt verkefni fyrir RótarýklUbbinn að reyna að koma þvi áhugamáli Einars i fram- kvæmd. bótt Einar Ólason væri mikill unn- andi islenzkrar náttUru, var starfs- vettvangur hans á nokkuð öðru sviði. Góðar gáfur og eðlislægir hæfileikar skipuðu honum snemma i flokk þeirra vormanna tslands, sem fyrktir brutu undir sig þekkingu á þeirri tækni, er á hans æskuárum boðaði nýja tima. bað var sannarlega táknrænt, að á sama tima og austfirzkri æsku voru bUin betri menntunarskiiyrði með bygg- ingu rafstöðvar fyrir Eiðaskóla 1934, var Einar Ólason i flokki þeirra, er það verk unnu og þar hófst hið eiginiega lifsstarf hans. Og þótt verkefnin yrðu siðar meiri og umsvif margþætt, hygg ég.að rafstöðin á Eiðum hafi alla tið átt sinn heiðurssess i vitund Einars. Hann var siðan um árabil nálega eini fag- islendingaþættir Fyrsta janUar s.l. barst mér sU harmafregn, er kom sem reiðarslag yfir mig, að bezta vin minn og félaga hefði tekið Ut af togaranum borkeli Mána, er var á leið á miðin 31. des. sl. Mér brá ónotalega og átti bágt með aö trUa þvi, að við hefðum kvaðst i sið- asta sinn um jólin, hann kátur og glað- ur að venju. bað koma fyrir þær stundir i lifinu, að okkur mannlegum verum eru veitt svo þung högg, að vart er hægt að risa undir þeim. Er ég hugsa um vin minn, Trausta Ingvarsson, þá verður mér ósjálfrátt hugsað til hans góðu móður frU Margrétar Sigurðardóttur, og hins fallega og skemmtilega heimilis, er hUn hafði bUið sonum sinum að Skip- holti 10, hér i borg. bar hefur ætið ver- ið gott að koma, gestrisni og höfðings- skapur á öllum sviðum. FrU Margrét lærði rafvirkinn hér um slóðir og alla jafnan sá, er bar höfuð og herðar yfir starfsbræður sina, enda voru flestir þeirra nemendur hans. Einar Ólason var gæfumaður. baö verður okkur ennþá ljósara nU, þegar hann er allur. Hann fékk i vöggugjöf góðar gáfur og hæfileika til fjölþættra og vandasamra starfa. A bak við prUÖ mannlega framkomu hans og eðlis- læga hlédrægni, var ör og viðkvæm lund YiáttUrubarnsins, iklædd þeirri karlmennsku og drengskap, sem skóp honum traust samferðamanna hans. Hann var gæfumaður i einkalifi sinu, átti indæla konu, sem með nærfærni og mildi skapaði honum og dætrum þeirra einstaklega friðsælt og hlýlegt heimili. Og þótt dagleg störf Einars væru máski hversdagsleg þegar til lengdar lét, og ekki alltaf nein rósa- ganga, voru þau samt sem áður sam- felldur ljósgjafi öðrum til handa. Einar var nefnilega alltaf að kveikja ljós. Flest heimili þessa héraðs urðu björt fyrir handaverk hans. Enginn af samferðamönnum okkar hefur veitt eins mikilli birtu Ut á meðal okkar og hann. Einnig þetta gerði hann að gæfu- manni. Við söknum góðs vinar og blessum minningu hans. RótaryklUbburinn þakkar honum samfylgdina, og ást- vinum hans vottum við djUpa samUÖ. Halldór Sigurðsson, Miðhúsum. hefur fórnað sér mjög fyrir syni sina, og tekizt mjög vel að rækja bæði móð- ur- og föðurhlutverk, þrátt fyrir að hUn hefur oft átt við mikil veikindi að striða og orðið fyrir slysi, er hefur háð henni hin siðari ár. HUn hefur orðið fyrir þungum höggum. Mann sinn missti hUn af völdum siðustu heims- styrjaldar, er hann fórst i siglingu, og var þá á bezta aldri. Fyrir fáum árum tók son hennar, Sigurð, Ut af togara, er var á veiðum við Grænland. Engin orð fá megnað að hugga á svona sorgar- stundum, aðeins timinn einn getur mildað sárasta söknuðinn, og enginn getur fyllt skörðin, sem eftir verða. Mér koma i hug hin fögru orö Einars Bekediktssonar: 1 svanaliki lyftist moldin hæst. Hann ljómar fegurst og hann syngur skærast, þá angurljóð hans oss i hjartað skera. NU renna minningarnar um hugunn. Ég kynntist Tra»sta aðeins 17 ára gömlum, er við unnum saman i mötu- neyti Sameinaðra verktaka á Kefla- vikurflugvelli. Við urðum fljótlega mjög góðir vinir og bar aldrei skugga á þá vináttu öll þessi ár. Trausti var alveg sérstaklega glaðsinna og góður i sér. Hann var þannig gerður, að hann vildi allt fyrir alla gera. bótt um tor- leysta hnUta væri að ræða brást ekki, að Trausti gæti leyst þá. Trausti vann margvisleg störf um dagana, og fór honum allt jafnvel Ur hendi, hvort sem var til lands eða sjá- var. En sjórinn seiddi hann ætið til sin. Hann var á ýmsum bátum og togur- um. Einnig stundaði hann Utgerð sjálf- ur um tima. bá var hann i siglingum erlendis i 2 ár og sigldi viða um lönd, en kom heim fyrir tæpu ári. Trausti var hrókur alls fagnaðar í góðra vina hópi. Hann átti til að vera striðinn, en það var ailt i gáska, og leiðhonum ekki vel, ef hann taldi sig hafa sært ein- hvern, og hætti ekki fyrr en bætt hafði verið Ur þvi. Trausti var einn sá trygglyndasti og bezti vinur, er ég hef eignazt um dag- ana. Ollum þótti innilega vænt um hann, er honum kynntust. Hann var alls staðar mjög vel látinn á öllum vinnustöðum og hvar, sem hann fór virtist verða bjartara yfir öllu. bað mætti orða það svo, að honum fylgdi 15

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.