Íslendingaþættir Tímans - 26.01.1980, Blaðsíða 7

Íslendingaþættir Tímans - 26.01.1980, Blaðsíða 7
Ingunn Aradóttir Fagurhólsmýri Heimilanna hljóði reitur hann er ykkar fagra svið, þar sem dagsins ást og annir unaöslega beriö þið. (G.I.K.) Hinn 2. des. 1979 lést Ingunn Aradóttir Fagurhóismýri, 92 ára aö aldri, fædd 4. á- gúst 1887. Sigurðurog'Ingunn voru tvíbur- ar og þau stóðu alla ævi hlið við hlið, bæði I uppvexti, heimilisstörfum og á ævi- kvöldinu. Ævistarf beggja var tengt Fag- urhólsmýri og öræfasveit. Kallið kom til Sigurðar fjórum mánuðum fyrr en Ing- unnar. Hann haföi orðið að vfkja aö heim- an um tveggja mánaöa skeið, hiin dvaldi heima, nema siðasta dægrið fyrir andlát- ið. Foreldrar Ingunnar voru hjónin Ari Hálfdánarson og GuörUn Sigurðarddttir, er bjuggu á Fagurhólsmýri. Þau ólu þar upp sjö sin börn, þrjá sonu og fjórar dæt- ur. Einn bróðirinn fluttist Ur sveitinni til bUskapar, en tveir þeirra áttu ætið heima á Fagurshólsmýri. Systur Ingunnar gift- ust og stofnuðu eigin heimili. Ingunn var kyrrheima.lagði þarfram krafta sína og naut góðra samvista í hópi vandamanna. Þegar Ingunn var um þritugt fór hUn að heiman til Vikur i Mýrdal og vann einn vetur hjá Halldóri kaupmanni Jónssyni. Þar komst hUn f snertingu við annað um- hverfi og að sumu leyti störf af öðru tagi en heima. HUn átti æ sfðan góðar minn- ingar um vistina hjá Halldóri I Vik. Margsþarf búið viö. 1 stórum heimilum þar sem störfin eru fjölbreytt verður á- vallt nokkur verkaskipting. A Fagurhóls- mýrihafa jafnan verið fyrir hendi marg- visleg verkefni: Búskapurinn sjálfsagt viðfangsefni. Ari og Sigurður voru for- ystumenn I byggðarlaginu og þurftu að inna af hendi ýmis störf vegna sveitarfé- lagsins. Helgi var mikill hagleiksmaður og vann oft við smiðar fyrir sjálfan sig eða aöra. Þar er veitt ýmis opinber þjón- usta á vegum rfkisstofnana. Bærinn er í þjóðbraut og þar var oft gestkvæmt. Þetta heimili var vettvangur Ingunnar alla hennar ævi, uppeldisstofnun, starfs- svið og hvildarstaður. Þar vann hUn jöfn- um höndum innan hUss og utan, m.a. við börn. Þau eru: Jóhann, starfsmaður Norðurtangans á Isafirði, kvæntur Ragn- heiöiGuðbjartsdóttur, Marius, skipstjóri f Hólmavik, kvæntur Kristbjörgu Jónsdtítt- ur, Guðrún búsett i Reykjavik, gift Arna Ingimundarsyni múrara og Astriður, bU- sett á Höfn i Hornafirði, gift Sveini Sig- hvatssyni trésmið, auk þess ólu þau upp bróðurdóttur Helgu, Jakobinu Guð- mundsdóttur, sem bUsett er á HUsavík, gift Konráð Eggertssyni bilstjóra. Þegar við hjónin fluttumst til Hólma- vfkur með börn okkar fyrir tæpum fjdrum arum man ég vel útrétta hönd gamals manns, sem heilsaði okkur alUðlega með þettu handtaki og bauð okkur velkomin. Þarna var kominn næsti nágranni okkar, Kári, og varð þessi fyrsti fundur upphaf að einkar góðum kynnum okkar við hann og Helgu. —Égman ennhversu mér þdttu andlitsdrættir gamla mannsins meitlaðir og svipmótið allt fast og traust. ósjálfrátt hugsaði ég meö mér, að ef þessi væri asýnd byggðarlagsins og byggðarinnar hér i Strandasýslu væri engu að kviða. Kári var einn af þeirri kynslóðinni, sem hvergi má vamm sitt vita ogsem tileink- aði sér þær dyggðir, sem a.m.k. einu sinni þottu prýða menn, svo sem sannsögli, islendingaþættir ráðdeild, iðniognægjusemi.Kárivar einn af þeim hljóðlátu, sem aldrei heyrast kvarta eða æðrast, enda þótt hinni verald- legu auðlegö hafi ekki verið fyrir að fara. Hörð lifsbarátta hafði gert hann og Helgu að svo gersamlega villausu fólki, að ég heyrði þau hvorugt aldrei minnast á, aö þau vanhagaði um nokkurn hlut ellegar ættu á nokkurn hátt erfitt. Kári var minu heimili sérstök stoð og stytta. Ef hjalp þurfti til einhvers hlutar var ætlðleitað til hans og var bóninni ætíö tekið meðsamahætti.aösjálfsagt væriað rétta hjálparhönd,ef hanngæti. Þegar við fórum að heiman og hugðumst dvelja nokkra daga, þágættiKárihUssogblóma af slikrikostgæfni, að blóminvirtust vera orðin vinir hans, svo vel döfnuðu þau, þegar við komum heim. Fyrir allt þetta viljum við hjónin nU þakka af alhug, svo og öll hin einstaklega góðu kynni og ná- grenni.Við vottum Helgu, börnum þeirra og öörum aðstandendum djUpa samUð, en vitum jafnframt, að minningin um góöan dreng mildar sorg þeirra. Guð blessi minningu Kára Sumarliöa- sonar. Rúnar Guojónsson. tóvinnu á vetrum og við heyskap á sumr- in. Börnin i heimilinu annaðist hún með alUÖ eins og það væru hennar börn. Ingunn var aldrei I fyrirsvari vegna heimilisins eða annarra manna og hUn sóttist hvorki eftír völdum né auði. HUn var heldur ekki eins og vistráðið vinnu- hjU, sem gat verið við þvi bUið að hafa vistaskipti ár hvert. Fagurhólsmýri var öruggt heimili hennar.hUn var ein af fjöl- skyldunni, átti hlutdeild I afrakstri bUsins og naut þeirra lifskjara, sem fjölskyldan gat veitt sér. Meðal heimilismanna veitti hun þjónustu af fUsum og frjálsum vilja og sýndi i þeirri stöðu fölskvalausa dyggö og trúmennsku, sóttist aldrei eftir, heldur hliðraði sér hjá, að vinna önnur verk en þau, sem hún var viss um að geta vel af hendi leyst. En hún gekk til slikra verka með svipuðu hugarfari og verkakonan, sem Davlð Stefánsson hefur reist lofköst I bragatuni: HUn f er að engu óð er óllum mönnum góð og vinnur verk sin hljóð. Og samt virtist hUn i dagfari fara eftir þvl heilræöi, sem gefið er I helgum fræðum — að gera verk sin með gleði, en ekki and- varpandi. Svo sem fyrr er sagt var ævistarf Ing- unnar bundið við heimiliö og sveit hennar, enda varð hvort tvegggja henni hjartfólg- ið. Heimilið hinn hljóði reitur, hann var hennar fagra sviö. Þar haföi hún þjónað af trúmennsku og alUð, unaðslega boriö annir daganna, notið ágætra samvistar- manna og heimilisfólkinu, sem nU er á Fagurhólsmýri, áttihún að siðustu miklar þakkir að gjalda. I sveitinni átti hUn margt frændfólk henni velviljað, og haföi yfirleitt góð kynni og ánægjuleg af sveit- ungunum. Slikur gagnkvæmur vinahugur var lán hennar, enda var hUn sjálf rik af góðvild I annarra garð og viömót hennar vingjarnlegt. Ingunnhaföi á langri ævi naumast vikið frá Fagurhdlsmýri, en hefur nU á tiræðis- aldri gengið ævibrautina til enda. Sveit- ungar hennar og aðrir vinir þakka henni samfylgdina á liönum árum og blessa minningu hennar. — P.Þ.

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.