Íslendingaþættir Tímans - 26.01.1980, Blaðsíða 8

Íslendingaþættir Tímans - 26.01.1980, Blaðsíða 8
Arndís Þorsteinsdóttir fyrrv. ljósmóðir Hinn 23. nóvember s.l. andaöist Arndis Þorsteinsdtíttir fyrrv. ljósmó&ir og hús- móBir á SyBri-Hömrum i Asahreppi niræb aö aldri. Hún var fædd á Berustöðum I Holtum 21. júli 1889. Foreldrar hennar voru hjónin Þorsteinn Þorsteinsson btíndi á Berustööum og Ingiger&ur Runtílfsdótt- ir. Af 13 börnum beirra komust 10 til full- oröinsára, urBu þau öll farsælt fólk og langllft i landinu. Er nú aBeins eitt þess- ara merku systkina á lifi, en þaB er frU Helga, ekkja Odds bónda Oddssonar aB HeiBi á Rangárvöllum, komin fast aB nlræBu. VerBur ekki á henni séBur hinn hái aldur. Arndls ólst upp á BerustöBum I hópi sinna myndarlegu systkina og var sjálf glæsilegstUlka, gla&sinna og vel aB sér til munns og handa. öllum heimildum ber saman um þaB, aB á BerustöBum hafi veriB glaBvært heimili þar sem hin mörgu efnilegu systkini dlust upp og störfuBu saman. Gott samband var milli foreldra og barna, hollir heimilishættir i heiBri hafBir og áhersla lögB á þaB viB uppeldi barnanna, aB þau vendust viB iBjusemi og lærBuaö meta vinnuna sem gildan þátt I þvl aB skapa Hfshamingju. Þar var llka guBs orB innrætt og góBir siBir, f róBleikur allur mikils metinn og þekkingar aflaB eftir þeim leiBum sem færastar voru, en þá var skólaganga fáu alþyöufólki mögu- leg. Þannig mun sá heimilisbragur hafa veriB sem mest mtítaBi Arndlsi I æsku. En þegar hún var tvltug aB aldri brá hún á þaðráft, aBafla séraukinnar þekkingar til viBbótar hinni góBu heimilismenningu, sem hUn hafBi fengiB i veganesti, og sem hun bjtí að aiia ævi. Sú námsbraut sem Arndls valdi sér var ljósmóBurfræBi. Var þaB vel valiB og i samræmi viB Uknarhug og þjónustulund hennar alla ævi til þeirra sem þjáBust og þurftu hjálpar við. Veturinn 1911-1912 lærBi hún svo ásamt nokkrum öBrum námsmeyjum ljós- móBurfræBi hjá GuBmundi Björnssyni landlækni, og aB þvi loknu ttík hún viÐ ljósmóBurstörfum f Kálfholtssóknar — ljósmóBurumdæmii sveit sinni. VarB hUn strax vel látin i starfi og hvarvetna hinn þráBi gestur þar sem von var á ný jum ís- lendingi I heiminn og hennar var vitjaB. Þessu starfi gengdi Arndls I hálfa öld og bætti viB sig öBru ljtísmtíBurumdæmi I Djuparhreppi þegar hún var komin yfir fimmtugt. Oft var hennar einnig vitjaB Ut fyrir umdæmi slnef nágrannaljósmæöur forfölluBust. Aldreimunu henni hafa orBiB mistök á i starfi þennan langa tíma. HUn 8 var kjarkmikil og skjót til Urræöa, glöB og hress i viBmóti og vakti traust þegar viB fyrstu kynni. Mjög var hiín fljót til heimanbúnaBar þegar hennar var vitjaB, og á meBan ferBast var á hestum reiB hUn oft hratt og fór mikinn, enda vön hestum og fer&alögum frá barnæsku. Hinn 24. maí 1917 giftist Arndis Astgeiri Gislasyni frá Bitru I HraungerBishreppi, en hann hafBi áriB áBur hafiB búskap á SyBri-Hömrum (vesturbæ) i Asahreppi og keypt þá jörB. Astgeir var mikill vexti og karlmannlegur, greindur vel, stilltur og priiBur I fasi, oghinn besö búhöldur. Varð aldrei skortur I biíi þeirra hjóna þó ekki safnaBist auBur. Gestrisni var þar og heimiliB myndarlegt. Þeim hjönum fædd- ust 7 börnsem öll eru enn á lifi,6 dætur og 1 sonur. Arndis átti 70 afkomendur þvl barnabörnin eru 33 og barnabarnabörnin 30. Lét hún sér m jög annt um allan þenn- anhópogfylgdistmeBHBanhvers ogeins. Astgeir á SyBri-Hömrum andaBist snögglega 75 ára gamall haustiB 1948, en Arndis hélt enn áfram búskap um nokkur ár, þar til GIsli sonur hennar tók viB jörB og bUi. HUn átti þó alltaf heimili sitt á SyBri-Hömrum, en oft dvaldi hUn um lengri og skemmri tima hjá dætrum sln- um og öBru hverju brá hUn sér I heim- sóknir til vina og kunningja, en hUn var trölltrygg og vinföst, og alls staBar var henni vel fagnaB, þaB var líka eins og ljós og lif glæddist hvar sem hUn kom, þvl hUn gaf alltaf eitthvaB gott af sjálfri sér meB sfnu glaBa viBmóti, hjálpsemi og Ur- ræBum ef vanda bar aB höndum, einkum ef lasleiki eBa veikindi voru á ferB. AUt fram á siðustu ár naut hUn góörar heilsu, hafBi fulla sjón en heyrn var tekin a&dofna. Gaman þtítti mér jafnan, aB tala viB Arndisi og hlusta á frásagnir af ýmsu sem viB hafBi boriö á langri HfsleiB. Si&ustu vikurnar sem Arndis lifBi dvaldi hUn hjá Steinunni dtíttur sinni og Gesti Jónssyni tengdasyni sinum á Selfossi. Þrotin var hUn þá aB kröftum, en naut nákvæmrar aöhlynningar og hlýrrar nær- gætni dóttur sinnar og annarra á heim- ilinuunsyfirlauk. Aldreihaf&i hUnásinni löngu ævi legiö á spítala, enda varla fengið kvef hvaö þá meira. Nokkrum dögum áöur enhún dó kom sá er þetta ritar til Arndisar og skiptumst viB á nokkrum orBum. Hún settist upp I rUmi sinu og ræddi viB mig og konu mina, sem er dóttur hennar. HUn kvaBst nU brátt fara heim og átti þá vi& þa&, a& fara austur aö Sy&ri-Hömrum, — en þanga& leitaöi jafnan hugurinn þegar hUn var fjarverandi. Ég sag&i eitthvaö á þá leiö, aö ekkert lægi á þvi' fer&alagi, en hUnsvaraBi: „HeldurBu aB ég vilji vera lengur á svona flakki. Ég vil sem fyrst komast heim aB mínu heimili". Mér mun verBa minnisstætt brosiB og birtan, sem lýsti af andliti hinnar göfugu konu þegar hUnmælti þessi orB. Auguhennar ljtímuBu og speglu&u fegurö sálarinnar. Nokkrum dögum sl&arvar hUnkaldurnár. Enheim a& Sy&ri-Hömrum var llkarhi hennar fluttur og frá þeim sta&, staönum þar sem hUn svolengi haffti lifa& og starfaft, elskaO og vonaft, glaöst og hryggst, þaBan var hUn jörBuB og kvödd á heimili sinu meB fögrum söng, bæn og yfirlestri. Arndis var jöröu& I Kálfholti aö sóknar- kirkju sinni. Þaö var hennar kirkja aila ævi, og núhviBr hun þar viö hliö manns- ins.sem hUn haföi elskaö heitt og tregaB sárt í leynum hjartans. MeBþessum fátæklegu oröum er vottaö þakklæti okkar hjónanna og barna okkar til hinnar góBu, tryggu og umburBarlyndu konu, sem var meBal hinna fremstu og bestu kvenna, er ég hefi kynnst. BlessuB sé alltaf minning hennar. Ágúst Þorvaldsson Kveðja til ömmu Arndlsar Þorsteinsdóttur SyBri - Hömrum Fór um foldu fregn aB kvöldi, a& horfiö heföi Ur heimi vorum heiöurskonan islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.