Íslendingaþættir Tímans - 26.01.1980, Blaðsíða 13

Íslendingaþættir Tímans - 26.01.1980, Blaðsíða 13
Þuríður G. Sigjónsdóttir tru Þií vannst af dyggö og vaktir mild og Og voru nokkrir grandvarari en þú? 1 vitund þinna vina það er skráð, sem vitni þögult bar um fagra dáö. (J.Ó.) ->t>ungt er aö skilja skapadóma, er með ^Kyndi koma". Sú varö reynsla Oræfinga, bf .»eim barst tilkynning um andlát ^unóar HalldóruSigjónsdtíttir husfreyju 3 Hofi. HUn haföi I sumar eins og fyrri ^nastheimilisittog litiö var kunnugt um vetur, og varö seinna heimiliskennari. Björgvin var hár vexti og karlmannleg- Uri alltaf hreinn og snyrtilega til fara. Það Var eins og óhrednindi festi ekki d honum. Hann var greindur og félagslyndur. Hann fylgdist vel méb öllum f réttum i útvarpi °g blóöum. Hann sóttist ekki ef tir vegtyll- ~In( en þau störf sem honum voru falin leysti hann vel af hendi. Björgvin var einlægur samvinnumaður °g framsóknarmaður. Hann var gtíöur- nagranni. I búskapartfo hans á Vlöilæk var mikiö byggt hér i sveitinni úr steinsteypu, var hann æði oft mættur I steypuvinnu og með eitthvað af sonum sinum. Björgvin hélt bæði likamlegri og and- legri heilsu fram á siðustu ár. Gekk þó Undir mikla skurðaðgerð, en náði aftur aUgóðri heilsu, hann var þá um áttrætt. Eftir aðBjörgvinhættibUskap var hanná Vlðilæk hjá börnum sinum, vildi helst ekki annars staöar vera. En ellin og hrörnun verður ekki umflúin. Siðastliðiö vor og sumar dvaldi hann hjá dætrum sín- Um á Egilsstöðum, sem önnuöust hann af einstakri umhyggju uns yfir lauk. Þegar Björgvin varð 85 ára 28. mars slðast- nöinn, komu öll börn hans saman með sinar fjölskyldur á Egilsstöðum og héldu uPp áf afmælið. Það var fjölmennur og g^silegur'hópur, börnin 12 og barnabörn- ln 25. Þau gerðu meira, þáu buöu öllum Skriðdælingum I þetta hóf. Sveitungarnir Pakka Björgvin langt og gott samstarf. Við hjónin þökkum honum ágætt nagrenni og margar ánægjulegar samverustundir. Guð blessi minningu "ans. Börnum hans, systur og öörum vandamönnum sendum við innilegar Samuðarkveðjur. Stefán Bjarnason, Flögu. 'slendingaþættir lasleika hennar,.fór samt suöur aí áliðnu sumri að læknisráði, gekk undir uppskurð á sjUkrahUsi I Reykjavík og lést fáum dögum siðar, hinn 14. okt. s.l. Hún var 67 ára, fædd 25. mai 1912. A Hofi I öræf um hafa um langan aldur verið nokkur býli Ihverfi. Þar er og kirkja og félagsheimili sveitarinnar. Frá þvl um 1860 og fram yfir slöustu aldamót bjuggu á Hofi hjónin Jón Þorlaksson og Jórunn Magnúsddttir. Eitt af börnum þeirra var Sigjón. Vorið 1894 fluttist utan Ur Meðallandi I Oræfasveit Arndis Halldórsdóttir og geröist vinnukona á Fagurhólmsmýri. Foreldrar hennar voru hjónin Hallddr Sveinsson og Þurlður Eiriksdtíttir I Lágu-Kotey. Tvltug að aldri fór Arndls I vist á Hnausum og kom þaðan nokkrum árum sfðar I öræfin. Aldamótaárið 1900 gengu i hjónaband Sigjón Jónsson og Arndis Halldórsdtíttir. Þau bjuggu á einni jörðinni á Hof i þángaö til 1914, er Sigjón féll frá, þá tæplega fimmtugur. Eftir það hélt Arndís áfram bUskapnum með aðstoð góðra manna. Jún Bjarnason frá Hnappavöllum var fyrir- vinnaheimilisins mörg ár, þangað til syn- ir Arndi'sar voru uppkomnir og tóku við búsráðum. Sigjónog Arndíseignuðustfjóra sonu og tvær dætur og var Þuríður yngst systkin- anna. Elsti bróöirinn lést I bernsku, eldri systirin féll frá, er hUn var 25 ára, hin hafa átt langan ævidag, en nú er Bjarni bóndi á Hofi orðinn einn á Hfi þessara systkina. Þuríður ólst upp hjá móöur sinni og gekk þar til verka ásamt öðru heimilis- fólki, áður en hún giftist. A þeim árum veitti hún m.a. móöur sinni mikla aðstoð við heimilisstörfin. Þrítug að aldri færði Þurlður heimilis- fang sitt I annað býli á Hofi, þangað sem afi hennar og amma höfðu áður biliö og faöir hennar alist upp. Skömmu siðar gif tist hUn MagnUsi bónda Þorsteinssyni. Þetta býli var síðan heimili Þurlðar til æviloka. Magnus og Þuriður hafa jafnað búið. góðu búi. Húsfreyjan annaðist fyrir sitt leyti heimilið með reglusemi og af kost- gæfni. Þeim varö fimm barna auðið — tveggja sona og þriggja dætra. Eldri bróðirinn hefur verið heima hjá foreldr- unum og er nú aö mestu leyti tekinn við búrekstrinum. Hin systkinin hafa stofnað eigin heimili og eru systurnar bUsettar utan sveitarinnar. Fósturforeldrar MagnUsar, þau Þorlákur Jönsson og Sigrlður Eyjtílfsddttir, voru I þessu heimili til æviloka. Þau náöu háum aldri og kom það ekki sist í hlut Þuriðar að annast þau I ellinni. Það gerði hún með mikilli nærgætpi. Þuriður tdk þátt i starfi ungmenna- félags f sveitinni einkum er hUn var á þrftugsaldri. Hún hafði góða söngrödd og hefði getað gengiö lengra fram á þvl sviði en hún gerði. Bær Magnúsar er I næsta nágrenni við Hofskirkju. Heimilismönnum þar hefur lengi verið falið að hafa umsjón með kirkjunni. Þuriður mun oft hafa gengið þar að verki I þágu safnaðarins áður en kirkjuathafnir skyldu fram fara. Og þeim, er sóttu kirkju eöa aöra mannfundi úr nokkurri f jarlægð, veitti hún oft gdöan beina á heimili slnu. Eftir að Þuriður giftist urðu heimilis- störfinnær eingöngu viðfangsefni hennar og þaðan vék hún varla, nema nauðsyn- legt væri. Hátt á fjórða áratug hafði hún meö hdgværð smekkvlsi og skyldurækni annast ranninn og-hlúð aö innan húss og umhverfi bæjarins, en jafnf ramt notiö þar góörar sambúðar við fjölskylduna. Um Þuriði má með sanni segja: Gleöi hljdðláts starfs var auðna þfn. Sveitungarnir og aðrir vinir eru þakk- látir fyrir gdð kynni við Þuriði og fyrir starfið, sem hún innti af hendi I byggðar- laginu. Þeirsaknaþess.aðsætihennarer' autt orðið. Það snertir þd mest og sárast þá, sem næstir standa: eiginmann, börn og aöra vandamenn. Þeim er nú vottuð hugheil samUð. En minningar íim Þurfði eru og verða hugljúfar. ,,í vitund þinna vina það er skráð, sem vitoi þögult ber um fagra daö." P.Þ. 13

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.