Íslendingaþættir Tímans - 26.01.1980, Blaðsíða 11

Íslendingaþættir Tímans - 26.01.1980, Blaðsíða 11
Friðrik Gíslason kirkjuvörður Fæddur 22. janúar 1900 Dáinn 30. nóvember 1979 kegar mér barst andlátsfregn góövinar niins, Friðriks Gislasonar kirkjuvaröar komu mér fyrst i hug orö Jesú I dæmisög- unni um pundin: ,,ÞU góði og tnii þjdnn, gakk inn i fögnuö herra þins". Ekki kom okkur sem til þekktum, and- latsfregn Friöriks a6 óvörum. Um hálfs annars árs skeið hafði hann barist viö °læknandi sjUkdtím sem hann vissi sjálfur aö hlaut a&eins a6 læknast me6 vi6- skilnaði þessa lifs. En hann beiö rólegur þess er veröa vildi meö karlmennsku og orv8gi þess manns, er veit sig hafa -gengiö til gtí&s, götuna fram eftir veg". Vio vitum öll a6 okkar jar&vist tekur enda, a6eins misjafnlega fljótt, þvi aö ..-..innsigli engir fengu uPPá lifsstunda biö", Sigurjóns var Sigri6ur Kristjánsdóttir frá Norður-Hvoli, hUn lést árið 1941. Börn Peirra og stjúpbörn Steinunnar eru Elín, gift Sigurbergi MagnUssyni a6 Steinum undir Eyjafjöllum, Þórarinn alþingsmaö- Ur. Laugardælum, kvæntur Ölöfu Haraldsdóttur og Arni, kvæntur Astu Hermannsdóttur, hann starfar hjá Kaup- félagi Skaftfellinga. Systkini Steinunnar eru Anna Rósa og Guðmundur, bæði btiandi aö Hvoli, Sigurður kvæntur Sigur- DJörgu Gu&nadóttur og þau biia einnig á Hvoli, Ingveldur, sem fyrr yar minnst á Dyr i Pétursey, en hún var gift Danfel Guöbrandssyni og bjuggu þau i Kerlingardal. Daniel lést áriö 1964 og fljdtlega eftir það flutti Ingveldur til Steinu og Sigurjóns i Pétursey. Steinunn lést 21. nóvember á Borgar- spitalanum eftir að hafa veikst skyndi- lega fyrir austan og var þá flutt strax til Reykjavlkur. Ég átti viö Steinu tal örfáumdögum áðurenhUnléstog var hUn þa hress og létt I lund þrátt fyrir þaö að hún væri ekki heil heilsu og ætti von a þvi að þurfa að fa ra á sjUkrahUs þá og þegar. Til þess kom þó eigi að hUn færi til lang- dyalar á sjUkrahUs og ég veit að hUn hefði sJalf kosið aö fá aö vera heima til siðustu stundar og þá ósk fékk hún uppfyllta. Si&ustuorðmfn viöSteinu mlna voru eitt- nvað á þá leiö „ætli við rennum ekki austur til ykkar á næstunni". Það gerum vi& líka ogfylgjum vinkonu okkar sI6asta spölinn. Hvili hUn i guðs friði. Astvinir nennar eiga alla okkar samU6. Edda Sigrún ólafsdóttir. Islendingaþættir ¦¦¦i eins og meistarinn Hallgrlmur komst a6 orði. Viö vitum að dauðinn krefur jarðlífið fórna. En hann gerir það á tvennan hátt. Stundum birtisthann sem miskunnarlaus ósveigjanlegurkröfuhafi sem ekkert tillit tekur til aöstæ&na og er þá hræöilegur en stundum kemur hann sem hjartfdlginn vinur I neyð til þeirra sem friöar og hvlld- ar þarfnast. Og þannig veit ég að Friörik Gislason hefur brugöist vi& komu þessa vinar ogfrelsaraog teki&honum fagnandi eftir langan vinnudag, unninn af trU- mennsku allt til sóiarlags. Friðrik haföifengið f hendur mörg pund sem hann ávaxta&i me& kostgæfni. Fjöl- hæfni hans, bæði á sviði efnis og anda var fágæt. Smiöur var hann slikur, að segja mátu' að honum lægi allt i augum uppi, hvort sem um málma eöa tré var aö ræöa og svo utsjónarsamur og úrræ&agóöur að segja mátti a& hann vissi ráö viö hverju sem var, og greiöasemi hans og hjálpfýsi voru án takmarkana: má þvi nærri geta a&ofthefurhanngengi&þreyttur til hvllu, þótt ekkisæist þa& eða heyrðist á honum, sllk var starfsgle&in og ánægjan yfir þvl a& geta pröiö ö&rum a& li&i. Trúmaður var Friörik áreiðanlega heit- ur, þótt ekki flikaði hann þvi að jafnaði með orðum. En verkin sýndu það svo að ekki varð um villst: það sýndu best störf hansí Laugarneskirkju. Fáa eða enga hef ég séð umgangast helgidóma með slikri lomingu og nákvæmni. 1 kirkjunni var honum allt heilagt. Sem dæmi má nefna aðaldrei sá ég hann eiga svolítið erindi I kirkjuna, að ekki tæki hann af sér höfuð- fat og skó og skildi eftir frammi. Og þa6 var hreinasta unun að sjá Friörik hand- leika helga muni kirkjunnar: það leyndi sér ekki, a& þar unnu saman hugur og hönd I þess orðs fyllstu merkingu. MjögvarFriðrik umhugaö um a& gestir kirkjunnar kæmu þangaö tíl aö njóta helgunar Guös húss. Og hann gekkst fyrir þvi, a& láta skrá yfir dyrum I forkirkju 9da versiö í 14da Passlusálmi séra Hall- gri'ms: „Þá þU gengur I Gu6s hUs inn". (sem raunar ætti a& vera skráö i öllum Is- lenskum kirkjum). Friörik var sannur fagurkeri og unni fögrum listum, söng og hljóðfæraslætti og yfirleitt öllu þvi sem bar i sér fegurö og listasmekk: orgelleik læröi hann ungur og lék undir við ýmsar kirkjulegar athafnir þegar meö þurfti. Þegar pfpuorgeliö var sett i Laugarnes- kirkju vann Fri&rik aö þvi sem hjálpar- maður hjá meistaranum. Kom sér þá vel hinnhárfinihagleiki hans og skarpa eftir- tekt sem bar þann árangur aö hann gat annast ýmsar viögerðir sem fyrir komu og fórst þaö svo Ur hendi a& ekki þurfti um aö bæta. Friðrik var alla tí6 gæfumaöur. Hann kvæntist góðri og mikilhæfri konu, Sigríði Asmundsdóttur frá Lyngum i Me&allandi, V. Skaftafellssýslu. Þeim varö þriggja gó&ra og mannvænlegra barna auöiö en þaueru: Pálmi, framkv.stjtíri Reykjavík, Jtíhanna, húsfrU, Vestmannaeyjum og Bjartey, hUsfrú, Reykjavik. Sigriöur bjó manni slnum og börnum þeirra yndislegt heimili og vann meö hon- um aö hug&armálum hans I kirkjunni auk mikils starfs i Kvenfélagi Laugarnes- sóknar.enhvorttveggja var sameiginlegt áhugamál þeirra hjóna. Þa& kunni Friörikvel a& meta, enda voru þau mjög samhent og heimilisllf þeirra me& ágæt- um. Friðrik var félagslyndur maöur og, framUrskarandi ráöhollur og góöur vinnufélagi, glaövær og prúöur I um- gengni og framkoman öll traustvekjandi enda virtur af öllum sem kynntust honum. Deilur leiddi hann hjá sér, en var fastur fyrir þegar hann vissi sig haf a á réttu a& standa: munu honum hafa veriö hugstæð orð Ara fro&a: ,,aö hafa þa& heldur er réttara reynist". Friörik var þrekmenni, bæði til Hkama og sálar. Hina löngu og erfiöu sjUkddms- legu bar hann með þreki og hugarró hins 11

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.