Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 26.01.1980, Qupperneq 11

Íslendingaþættir Tímans - 26.01.1980, Qupperneq 11
Friðrik Gíslason kirkjuvörður Fæddur 22. janúar 1900 Dáinn 30. nóvember 1979 Þegar mér barst andlátsfregn góövinar mins, Friöriks Gislasonar kirkjuvaröar komu mér fyrst i hug orö Jesú i dæmisög- únni um pundin: „Þú góði og trúi þjónn, 8akk inn i fögnuB herra þins”. Ekki kom okkur sem til þekktum, and- látsfregn FriBriks aB óvörum. Um hálfs onnars árs skeiB hafBi hann barist viB ól®knandi sjúkdóm sem hann vissi sjálfur a& hlaut aBeins a& læknast meB viB- stólnaBi þessa lifs. En hann beiB rólegur þess er veröa vildi meö karlmennsku og öryggi þess manns, er veit sig hafa »gengiö til góös, Sötuna fram eftir veg”. ViB vitum öll aB okkar jarövist tekur enda, aBeins misjafnlega fljótt, þvl aö ..••■innsigli engir fengu UPP á lifsstunda biB”, Sigurjóns var SigriBur Kristjánsdóttir frá Noröur-Hvoli, hún lést áriö 1941. Börn þeirra og stjúpbörn Steinunnar eru Elin, Sift Sigurbergi Magnússyni aB Steinum úndir Eyjafjöllum, Þórarinn alþingsmaö- Ur, Laugardælum, kvæntur ölöfu Haraldsdóttur og Arni, kvæntur Astu Hermannsdóttur, hann starfar hjá Kaup- félagi Skaftfellinga. Systkini Steinunnar eru Anna Rósa og Guömundur, bæöi búandi aö Hvoli, Siguröur kvæntur Sigur- björgu Guönadóttur og þau búa einnig á Hvoli, Ingveldur, sem fyrr var minnst á býr I Pétursey, en hún var gift Daníel GuBbrandssyni og bjuggu þau I Kerlingardal. Danlel lést áriö 1964 og fljótlega eftir þaB flutti Ingveldur til Steinu og Sigurjóns i Pétursey. Steinunn lést 21. nóvember á Borgar- spítalanum eftir aö hafa veikst skyndi- lega fyrir austan og var þá flutt strax til Keykjavikur. Ég átti viö Steinu tal örfáumdögum áöurenhúnléstog var hún þá hress og létt I lund þrátt fyrir þaö aö hún væri ekki heil heilsu og ætti von á þvl a& þurfa aö fara á sjúkrahús þá og þegar. Til þess kom þó eigi aö hún færi til lang- dvalar á sjúkrahús og ég veit aö hún heföi sjálf kosiö aö fá aö vera heima til siöustu stundar og þá ósk fékk hún uppfyllta. SiöustuorB min viöSteinu mína voru eitt- bvaö á þá leiB „ætli viö rennum ekki áustur til ykkar á næstunni”. ÞaB gerum V'B líka ogfylgjum vinkonu okkar sIBasta spölinn. Hvili hún i guBs friBi. Astvinir hennar eiga alla okkar samúö. Edda Sigrún ólafsdóttir. islendingaþættir eins og meistarinn Hallgrlmur komst aö oröi. ViB vitum aB dauöinn krefur jarBHfiö fórna. En hann gerir þaB á tvennan hátt. Stundum birtisthann sem miskunnarlaus ósveigjanlegur kröfuhafi sem ekkert tillit tekur til aBstæöna og er þá hræöilegur en stundum kemur hann sem hjartfólginn vinur I neyö til þeirra sem friöar og hvlld- ar þarfnast. Og þannig veit ég aB Friörik Glslason hefur brugBist viö komu þessa vinar ogfrelsaraogtekiöhonum fagnandi eftir langan vinnudag, unninn af trú- mennsku allt til sólarlags. Friörik hafBifengiö I hendur mörg pund sem hann ávaxtaöi meö kostgæfni. Fjöl- hæfni hans, bæöi á sviBi efnis og anda var fágæt. SmiBur var hann slikur, aö segja mátti aB honum lægi allt I augum uppi, hvort sem um málma eöa tré var aö ræöa og svo útsjönarsamur og úrræBagóBur aB segja mátti aö hann vissi ráö viB hverju sem var, og greiöasemi hans og hjálpfýsi voru án takmarkana: má þvl nærri geta aö oft hefur hann gengiB þreyttur til hvilu, þótt ekkisæist þaB eöa heyröist á honum, slík var starfsgleBin og ánægjan yfir þvl aB geta pröiB öörum aB liöi. TrúmaBur var FriBrik áreiöanlega heit- ur, þótt ekki flikaBi hann þvi aö jafnaöi meö oröum. En verkin sýndu þaö svo aB ekki varö um villst: þaö sýndu best störf hans 1 Laugarneskirkju. Fáa eBa enga hef ég séB umgangast helgidóma meB slikri lotningu og nákvæmni. t kirkjunni var honum alltheilagt. Sem dæmi má nefna aBaldrei sá ég hann eiga svolitiB erindi I kirkjuna, aö ekki tæki hann af sér höfuö- fat og skó og skildi eftir frammi. Og þaö var hreinasta unun aö sjá FriBrik hand- leika helga muni kirkjunnar: þaö leyndi sér ekki, aö þar unnu saman hugur og hönd I þess orös fyllstu merkingu. Mjög varFriörik umhugaB um aB gestir kirkjunnar kæmu þangaö til aö njóta helgunar Guös húss. Og hann gekkst fyrir þvi, aö láta skrá yfir dyrum i forkirkju 9da versiö I 14da Passlusálmi séra Hall- gri'ms: „Þá þú gengur I Guös hús inn”. (sem raunar ætti aö vera skráö I öllum Is- lenskum kirkjum). Friörik var sannur fagurkeri og unni fögrum listum, söng og hljóöfæraslætti og yfirleitt öllu þvi sem bar I sér fegurö og listasmekk: orgelleik læröi hann ungur og lék undir viö ýmsar kirkjulegar athafnir þegar meö þurfti. Þegar pipuorgeliö var sett I Laugarnes- kirkju vann Friörik aB því sem hjálpar- maöur hjá meistaranum. Kom sér þá vel hinn hárfinihagleiki hans ogskarpa eftir- tekt sem bar þann árangur aB hann gat annast ýmsar viögerBir sem fyrir komu og fórst þaö svo úr hendi aB ekki þurfti um aö bæta. FriBrik var alla tfB gæfumaöur. Hann kvæntist góöri og mikilhæfri konu, SigrlBi Asmundsdóttur frá Lyngum I Meöallandi, V. Skaftafellssýslu. Þeim varö þriggja góBra og mannvænlegra barna auöiö en þaueru: Pálmi, framkv.stjóri Reykjavik, Jóhanna, húsfrú, Vestmannaeyjum og Bjartey, húsfrú, Reykjavlk. Sigríöur bjó manni sinum og börnum þeirra yndislegt heimili og vann meö hon- um aB hugöarmálum hans I kirkjunni auk mikils starfs I Kvenfélagi Laugarnes- sóknar. en hvorttveggja var sameiginlegt áhugamál þeirra hjóna. ÞaB kunni FriBrik vel aö meta, enda voru þau mjög samhent og heimilislif þeirra meB ágæt- um. Friörik var félagslyndur maöur og, framúrskarandi ráBhollur og góöur vinnufélagi, glaBvær og prúöur I um- gengni og framkoman öll traustvekjandi enda virtur af öllumsem kynntust honum. Deilur leiddi hann hjá sér, en var fastur fyrir þegar hann vissi sig hafa á réttu aB standa: munu honum hafa veriB hugstæö orö Ara fróöa: ,,aö hafa þaö heldur er réttara reynist”. FriBrik var þrekmenni, bæöi til likama ogsálar. Hina löngu og erfiBu sjiikdóms- legu bar hann meö þreki og hugarró hins

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.