Íslendingaþættir Tímans - 26.01.1980, Blaðsíða 12

Íslendingaþættir Tímans - 26.01.1980, Blaðsíða 12
Björgvin Sigfinnsson bóndi Víðilæk Skriðdal Hinn 11. október slöastliðinn andaðist Björvin Sigfinnssoná Heilsugæslustöðinni á Egilsstöðum, hafði aðeins dvaliö þar I þrjá sólarhringa. útför hans fór fram frá Valþjófsstaöarkirkju laugardaginn 20. október að viöstöddu fjölmenni. Sóknar- presturinn, séra VigfUs Ingvar Ingvars- son, fkitti hugnæma kveðjuræðu. Nfels Björgvin Sigfinnsson, eins og hann hét fullu nafni, var fæddur á Gests- stöðum I Fáskrúðsfirði 28. mars 1894. Foreldrar hans voru Sigfinnur Jónsson frá Gestsstöðum og Ólafla Sesselja Sigurðardóttir írá Vattarnesi. Móðir Björgvins lést áf barnsförum 1899. Var hann þá tekinn I fóstur af systkinunum I Hólagerði, Siggerði Magniisdóttur og Magnúsi Magnússyni, og varhjá þeim til 1913. Björgvin var einkar hlýtt til fóstru sinnar, og tók hana til sln þegar Magnús lést 1947. Björgvin átti tvö systkini, Sigurjón sem er látinn fyrir mörgum ár- um og önnu hiisfreyju í Fossgerði i Eiða- þinghá, HUn dvelur nú á Heilsugæslu- stöðinni á Egilsstöðum. HUn var gift Gunnari Þorsteinssyni, hann lést 1973. Innan við tvítugt fer Björgvin sem vinnumaður að Tungu og er það i tvö ár. trUaða manns sem tekur öllum staðreyndum með jafnaðargeði og dregur ekki I efa orð Jesú Krists: „Ég lifi og þér munuð lifa". Ekki þarf heldur að efa að hin sérstaka alUð og nærgætni eiginkonunnar, sem annaðist hann af slfkri fórnfýsi að engin hjúkrunarkona getur gert betur, var hon- um ómetanleg hjálp. Það fann hann og mat að verðleikum. JarðarförFriðriksvargeröfrá Laugar- neskirkju hinn 10. desember sl. að viðstöddu miklu fjölmenni. Veður var milt og stillt og um kvöldiö þakti bjartur kvöldroði austurloftið og seinustu geislar kvöldsólarninar signdu yfir gröf hans í Fossvogskirkjugarði. Það var fagurt sólarlag. Ég og fjölskylda min kveðjum hinn látna góðvin okkar með viröingu og hjart- ans þökk fyrir alla þá órofa tryggð og góö- vild, sem hann sýndi okkur meðan leiöir lágu saman. Eftirlifandi eiginkonu hans og öðrum ástvinum sendum viö hjartanlegar samUöarkveðjurog biðjum herra alllfsins aö blessa þeim góðs manns minningu. Einar Einarsson 12 Hugur Björgvins stóð til meiri menntunar en venjulegs f ermingarundirbUnings, eins og þá gerðist, og 1915 hóf hann nám I bændaskólanum á Hvanneyri og lauk þaðan bUfræðiprófi 1918. Hann vann fyrír skólakostnaði á sumrin. Aftur lá leið hans austur á firði, og var hann ráðinn kennari á Stöövarfirði veturinn 1918—1919. En Björgvin lét sér ekki nægja bUfræðipróf, því haustið 1919 sest hann I annan bekk Kennaraskólans og lauk þaðan kennara- prófi 1921. Björgvin var kennari i Arnessýslu frá 1921—1924. Þar kynnist hann fyrri konu sinni Ingibjörgu Jónsdóttur frá Hergils- ey. Þau áttu einn son Þórhall, bónda á Þorgerðarstöðum I Fljðtsdal, hann er dugnaðar bóndi giftur Bergljótu Jónas- dóttur frá Þuriöarstöðum. Þau Björgvin ög Ingibjörg skildu eftir tveggja ára sambúð. Römm er sú taug er rekka dregur föðurtUna til. Haustið 1924 er Björgvin ráðinn kennari austur I Fljótsdal á Héraði og eru örlög hans þar með ráðin. Hann kennir I Fljótsdal til 1928. Þar kynnist hann seinni konu sinni. Aðalbjörgu M. Kjenilf frá Hrafnkelsstöðum. Foreldrar hennar voru þau merku hjón MethUsalem J. KjerUlf frá Melum i Fljótsdal og GuðrUn Jónsdtíttir ættuð úr Austur Skaftafellssýslu. Aðalbjörg var elst 16 barna þeirra Hrafnkelsstaðahjóna sem hafa vakiö athygli fyrir fjölhæfar gáfur og mannkosti. Aðalbjörg var greind kona, mikil húsmtíðir og góð móðir. Þau Aðalbjörg og Björgvin giftu sig 1929 og hefja búskap á Þorgeröarstöðum og bUa þar til ársins 1931. Þá búa þau tvö ár á Hrafnkelsstöðum. Vorið 1933 flytja þau að Vfðilæk i Skriðdal. Viðilækurerekki stór jörð, en grösug og engjar nærta^kar, en þar er snjóþungt Þegar þau Aðalbjörg og Björgvin byrjuðu bUskap á Víðilæk byggðu þau öll hUs að nýju. IbUðarhús úr timbri og járnklætt, heyhlöður og gripahUs Ur blönduðu efni- Þau girtu uln og engjar og juku ræktun- Heyja var aflað af miklum dugnaði og ávallt voru næg hey og allur bUstofn vel fóðraður. Björgvin var hirðumaður og umgengni öll til fyrirmyndar. Björgvin var góður eiginmaður og var hjónaband þeirra Aðalbjargar farsælt, þau eignuðust 11 myndarleg börn sem öll eru á lífi. Þau eru: MethUsalem bóndi á Vfðilæk, Sigrún, hennar maður Sigur- björn Magnússon, bUa á Egilsstöðum. Hrafnkell bóndi VIBivöllum I Fljótsdal, giftur Bergljótu Hallgrfmsdóttur. Hrafnkell var alinn upp hjá afa sinum og ömmu á Hrafnkelsstöðum. Sigrlður gift Inga Armannssyni bllstjóra, bUa á Egils- stöðum. Bragi giftur Sofflu Pétursdóttur, bUa á Egilsstöðum. Birgir vélvirki, á Egilsstöðum. GuðrUn gift Sigurði Kristjánssyni verkstjóra, bUa í Reykja- vlk, Brynjar arkitekt i Reykjavik. Sigurður flugmaður á Egilsstöðum. Þórdis gift Reyni Stefánssyni, bUa á Mjóanesi og Anna gift Sigurjóni Jónas- syni bankastjóra, búa á Egilsstöðum- Anna var tekin I ftístur af móðursystkin- um sínum, þeim Guðrúnu M. KjerUlf og bróður hennar Stefáni. Þau Viði- lækjarhjón voru eins og að lfkum lætur hamingjusöm með sinn stóra barnahóp. En erfiðleikarnir ltítu ekki standa á sér. Aðalbjörg veiktist og varð að fara ó sjúkrahUs, og lá þar I tvö ár, hUn lést 1949. Björgvin hélt áfram bUskap með börn- um si'num eftir lát konu sinnar. Hann lét ekki sitja viö þær framkvæmdir sem að framan greinir. Arið 1954 er byggt vandaö og smekklegt ÍbúðarhUs úr steinsteypu, og á næstu árum eru byggð upp öll gripa- hús og heyhlöður Ur steinsteypu, traustar og reisulegar byggingar. Haustið 1954 vantar kennara I Skriðdal, og sótti Björgvin um kennarastöðuna og var veitt hUn. Hann kenndi hér i nokkra islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.