Íslendingaþættir Tímans - 26.01.1980, Blaðsíða 15

Íslendingaþættir Tímans - 26.01.1980, Blaðsíða 15
Margrét Halldórsdóttir frá Syðri — Brekkum Faedd 19. des. 1889. Dáin 21. des. 1979. Margrét var þvl rétt niræB, er hun lést. Margrét giftist Guðtnundi Björnssyni ^nda á HallgilsstöBum á Langanesi 1914. . ar bJuggu þau þar til 1924, er þau fluttu ," Akureyrar, þar sem GuBmundur gerö- lst bustjóri á storbUi þvl, er Jakob Karls- s°n haföi komiB upp aB Lundi viB Akur- eyri. nölskyldur þeirra GuBmundar og akobs tengdust á þessum árum vináttu- Dóndum sem sIBan hafa haldist meB fjöl- skyldunum. Margrét og GuBmundur fluttust aftur a°HallgiisstöBum um 1930 og bjuggu þar, •^ngaB til GuBmundur lést áriB 1948. **eim hjónum varB ekkibarna auBiB, en P**U 61u upp tvær fósturdætur, náskyldar Peun. þau týfcu þær i föStur ungar, er «MSoir þeirra lést, eftir ósk hennar, en l^óBir þeirra var ArnffiBur Gamlielsdótt- lr °g var hún fósturdóttir Dýrleifar á ^yBri-Brekkum og var þvl fóstursystir Margrétar. ArnfriBur Gamalielsdo'ttir var gift Andréái LúBvikssyni frá VopnafirBi. ÍFósturdæturnar tóku þau Margrét og JfUömundur þegar þær voru þriggja og •>mm ára, þær Dyrleifu og Soffiu Andrés- dætur. ArnffíBur, mdBir þeirra systra var frá ^svarlandi i ÞistilfirBi, en móBir hennar Var Vigdls Kristjánsdóttir frá Leirhöfn, alsystir Dýrleifar á SyBri-Brekkum, svo P*r voru systradætur ArnfríBur og Mar- grét. Börn Dýrleifar á SyBri-Brekkum og "alldórs GuBbrandssonar voru: Halldóra a SyBri-Brekkum fædd 1879. (8 barna *"*»•)., GuBrún I Efri-Hólum, fædd 1882. ^lo barna móBir), Kristján bóndi á VBi-Brekkum fæddur 1884. (4 börn), ^argrét, sem hér um ræBir, (fósturdæt- Urnar tvær? og Svanhvlt, fædd 1893, sem lengst bjó á GunnarsstöBum á Langanes- strönd, (4 barna móBir). Hún lifir enn viB g°Ba heilsu og býr á Þðrshöfn. Margrét Halldórsdóttir var mikil hag- J^ikskona. Ung þótti hún bera svo af aB PessuleytiaB hUn var send til náms suBur 'Ö Reykjavlkur 1907, sem var þó ekki j*|iki6 ÖBkaB á þeim árum. Þar lærBi hún ^jölasaum og stundaBi talsvert þá iBn samhliBa bUskapnum. Ef vandasöm verk- ^fni þurfti aB leysa af hendi á sviBi hand- ¦oa var oft leitaB til Margreétar. Margrét var vel greind og fylgdist vel ^eB almennum málum. En mesta hugB- arefni hennar var þd aB fylgjast meB 'slendingaþættir ljóBagerB. Hiin naut þess rikulega aB lesa ljóB okkar bestu höfunda. Þetta var mörg- um kunnugt. Hitt vissu færriaB hún fékkst sjálf talsvert viB ljóBagerB á yngri árum, en fór dult meB. Margrét var ókaflega ljúf I viBmóti og nærgætin i framkomu — en I rauninni var hún mjög gamansöm, jafnvel grinsöm — en gætti þess jafnan aB fara þannig meB aB ekki særBi. önnur af fósturdætrum Margrétar, Dýrleif, giftist Jóhanni I Leirhöfn Helga- syni. Helgi er einn af hinum viBkunnu LeirhafnarbræBrum og enn á Hfi, m.a. kunnur fyrir sitt merkilega bókasafn. LeirhafnarheimiliB er enn hiB sama rausnar- og myndarheimili eins og þaB hefur löngum veriB frægt fyrir aB vera. Margrét varB þeirrar gæfu aBnjótandi aB hljóta athvarf á þessu myndar heimili — oghefur notiB þar hinnar ástUBlegustu aBhlýnningar um 30 ára skeiB. Ég, sem þessar Hnur rita — nota tæki- færiB til aB flytja þeim Leirhaf narhjónum alUBar þakkir fyrir þaB, hvaö þau hafa reynst vel þessari kæru móBursystur minni. fig veit aB ég mæli fyrir munn hinna f jölmörgu ættingja, er ég flyt þess- ar þakkir. Einnig ber þess aB geta aB Soffla, yngri fósturdóttirin, lét sér mjög annt um fósturmóBur sína, enda einkar kært meB þeim mæBgum öllum. Margrét Halldórsdóttir var ekki áber- andi kona erlét mikiBaBser kveBa meBal samferBamanna. Hún var hlédræg og lltillát. Eigi aB siBur var hUn mikils metin af öllum sem henni kynntust, sakir góBrar greindar, dagfarsprýBi.hjálpsemi og hlý- hugar til samferBamannanna á HfsleiB- inni. KristjánFriðriksson fráEfri-Hólum. Olaf ur Alf reðsson f. 31.8. 52 d. 15.11. 79. Þa Ber gamalt orBtak, aB þeir deyi ungir sem guBirnir elska. Þetta orBtak kom mér Ihug, þegar ég heyrBi lát vinar mfns ólafs AlfreBssonar. Olafur AlfreBsson var fæddur 31.8. '53 sonur hjónanna AlfreBs Eymundssonar rafverktaka og konu hans Unnar Olafs- dóttur. Olafur ólst upp á heimili foreldra sinna og naut þar umhyggju og umönnunar ást- rlkra foreldra. f:g átti þvi láni aB fagna að kynnast Olafi vel strax I barnæsku hans. Þar komu strax i ljós ýmsir þeir eBliskostir, sem seinna urBu aBalsmerki þessa unga manns. Hann var hjartahlýr og gtfoúr drengur og brást aldrei trausti félaga sinna, hvort heldur var I starfi eBa leik. Skaprlkur var ólafur og gaf dgjarnan eft- ir sinn hlut. ÞaB kom honum og félögum hans oft vel ihörBum og tvisjínum keppn- um, en Olafur var afburBa sundknatt- leiksmaBur. SundfélagiB Ægir á góBum HBsmanni eftir aB sjá, þar sem Olafur er. Innilegt og gott samband var alltaf á milli Ólafsogforeldrahansogsystkina og er missir þeirra sár og mikill. Ég er þákklátur fyrir hin gðBu kynni sem ég hafBi af Olafi. ÞaB er mannbæt- andi aB umgangast ungmenni eins og hann. HafBu þökk fyrir allt ólafur og blessuB sé minning þin. Foreldrum ólafs og systkinum sendi ég og fjölskylda min innilegustu samúB- arkveBjur. GuB styrki ykkur öll á erfiBum stundum. StefánTrjámannTryggvason 15 llL

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.