Íslendingaþættir Tímans - 24.05.1980, Blaðsíða 9

Íslendingaþættir Tímans - 24.05.1980, Blaðsíða 9
Sveinn Sæmundsson fyrrverandi yfirlögregluþjónn þeirra hjóna I Málmey aö þá er stund gafst frá heyskapnum hafi þau róið til fiskjar, en stúlkubarn gætti tveggja ung- barna þeirra á meðan. Eftir aö þau hjón fluttu að Ysta-Mói þá byggdg aö btisforráðin hafi aö miklu leyti hvílt á heröum hUsfreyjunnar þar sem aö bdndi hennar var mikiö aö heiman. Ysta-MósbUiö mun ekki hafa talist stórt, en hlunnindi voru nokkur, til sjávarins, silungsveiöi og æöarvarp. Þau hjón söfnuöu ekki veraldlegum auöi. Heimiliö var ætlö mannmargt: börnin voru mörg og mikill gestagangur, auk þeirra er þar dvöldu um lengri eöa skemmri tlma. HUsfreyjan haföi þvl ætíö nægilegt verkefni. Ekki vantaöi heldur gestrisni þeirra hjóna. Elln var hrein og bein I viöskiptum sln- um viö aöra. HUn sagöi þaö sem henni bjó f brjósti hverju sinni og skipti þá ekki máli bver eöa hverjir áttu hlut aö. Ekki veit ég aö mönnum misllkaöi hreinskilni hennar. EHn haföi yndi af aö spila þegar tóm gafst. A efri árum stytti þaö llka tlmann. Eftir lát Hermanns hinn 30. sept 1974 var Elin áfram á Ysta-Mói I skjóli Georgs sonar slns og raunar allra sinna barna. Hu slöustu árin dvaldi hUn aö mestu hjá Hrefnu dóttur sinni og Jónasi manni hennar á Siglufiröi. Hugur Ellnar var ætlö heirna á Ysta-Mói og þar dvaldi hUn ætlö um stundarsakir og nU slöast s.l. sumar. Þau Hermann og Elln eignuöust nlu höm sem öll eru á lifi: Halldóra gift Friöriki Márussyni verk- stjdra á Siglufiröi. Lárus starfsmaöur SIS ' Heykjavlk. Nlels smiöur, nU eftirlits- jáaður á vegum dómsmálaráöuneytisins hvæntur Steinunni Jóhannsdóttur. Rann- Ve*g bUsett I Reykjavik, ekkja Jóns Jóns- sonar frá Hvanná. Hrefna gift Jónasi Hjörnssyni skrifstofumanni á Siglufiröi. “®mundur ráösmaöur viö SjUkrahUsiö á ^auöárkróki, kvæntur Asu Helgadóttur. Haraldur lengi bóndi á Ysta-Mói, nU sarfsmaður Kaupfélags Skagfiröinga á bauöárkróki, kvæntur Guömundu Her- ?Jannsddttur. Georg bifreiöastjóri á Ysta- ^hi. Björn tollstjóri I Reykjavik, kvæntur Hhgnu Þorleifsdóttur. Auk þess ólust upp hja þeim tvær stUlkur: Helga og Bára, ®tur Jóninu Jónsdóttur er var I mörg ár Ysta-Mói hjá þeim hjónum. Seinustu vikurnar fyrir andlát sitt valdi Elln á SjUkrahUsinu á Siglufiröi og {J81- hélt hUn upp á niræðisafmæliö sitt Pann 27. febrUar s.l. Elln andaöist þann 26. mars s.l. HUn var Jarðsett viö hliö bónda sln I Baröskirkju- ^aröi þann 5 aprfi s 1 a5 viöstöddu fjöl- 'aenni. ^eim Hermanni og Elinu þakka ég fyrir . ha viNtynningu, vináttu og vinsemd ‘rra I garö foreldra minna. Blessuö sé ^‘nning þeirra. Sauöárkróki 10. aprll 198C . Guöm. Óli Pálsson ls|endingaþættir Sveinn Sæmundsson, fyrrv. yfirlög- regluþjónn, andaöist I sjúkrahUsi 19. april, 1979. Sveinn Sæmundsson var fæddur 12. ágúst árið 1900 aö Lágafelli I Austur-Landeyjum, og voru foreldrar hans þau hjónin Sæmundur Olafsson, bóndi þar og kona hans GuörUn Sveins- dóttir. Sveinn Sæmundsson ólst upp viö sveita- störf og sjómennsku, en áriö 1930 gerðist hann lögreglumaöur I Reykjavik, og yfir- lögregluþjónn rannsóknarlögreglunnar varð hann áriö 1938, og gegndi hann þvl starfiíram á sjötugs aldur, (1968) er hann kaus að hætta fáeinum árum fyrr en efni stóöutil, þvlhann vildi eyða örfáum árum fyrir sigsjálfan, eins og hann oröaði þaö gjarnan, ef baö barst I tal og er þaö heldur fátltt, þvi yfirleitt sitja menn I betri embættum einslengiog aldurinn leyfir, ef heilsan er til staðar. Ég kynntist Sveini Sæmundssyni og konu hans Ellnu Geiru óladóttur, fyrir nokkrum árum, er við hjónin áttum IbUÖ I sama hUsi, aö Tjarnargötu 10 B, en skyld- leiki var meö okkar fólki. Þaö var gott aö eiga heima I sama hUsi og þessi kyrrláti llfsreyndi maöur, og voru þau kynnu upphaf aö ágætri vináttu milli heimilanna. Sem strákur I bænum, þekkti ég nafn Sveins Sæmundssonar, þvl þá voru leyni- lögreglumann fáir, og I augum okkar strákannaíeýnda) démsfullir I meira lagi. Hann var hávaxinn, faUegur maöur, beinn i baki og einarðlegur á svipinn og þeim eiginleikum hélt hann aUa tfö, til seinasta dags, og i rauninni benti ekkert til þess slðast þegar ég sá hann, aö hann væriríeittá förum. Ensvo sem glampar á væng á fljUgandi fugli, breytist allt á andartaki, dauði tekur við af lífi og þá er ekkert eftir nema minningin og sagan. Ég veit aö Sveinn Sæmundsson var góöur leynilögreglumaður, haföi þann persónuleika að þeir sem yfirsjónir unnu, kusu oft að gera hann aö trUnaðarmanni sinum, og hann var glöggskyggn svo af bar. Hann sagði ekki af sér sögur, og gét ég ekki tilfært neinar, en arftakar hans I störfum, hafa gefið honum góöan vitnis- burö. Annar merkasti ilfsþáttur Sveins Sæ- mundssonar voru bækur. Þær voru örlög hans og annaö llf þau ár sem ég þekkti hann. Hann átti feikilegt bókasafn, bæöi fá- gætar bækur og eins góðar bækur. Það vilja verða örlög safnara aö lita á bækur sem gripi fremur en bókmenntir. Um það eru margarsögur. Sveinn unni bókum á þannhátt, að hann vildi eiga þær, en hann las þær lika, keypti öll skáldrit og las og varð þvl sjór af fróðleik. En ástriður hans aðrar þekkti ég ekki, en snjall safnari veröur lfka aö vera eins konar leynilögreglumaöur, ef hann á aö finna sjaldfengna hluti, sem hann vantar I svip- inn. Oft undraöist ég minni Sveins Sæ- mundssonar, og haföi bókfræöileg not af samtölum viö hann. Eina setningu vantaöi Ur einhverri bók, eða aö lesa um tiltekið efni, og þá gat maöur hringt I Svein Sæmundsson, og hann mundi höf- unda, bók, staö og oft blaöslöu Uka — og auðvitaö átti hann bókina til. Hann var bókmenntamaður fyrst og fremst, og safnari þar á eftir. Einkum og sér I lagi undraöist ég áhuga hans á skáldverkum yngri manna og ég minnist þess nU, aö þeir sem hann spáöi vel fyrir, þeir hafa staöið undir slnum hlutum slöan og gera enn. Rithöfundar hafa þvl misst góöan lesanda, mann sem mat störf þeirra, og þaö sem þeim lá á hjarta. Ekki mun hafa verið skrifuö svo 9

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.