Íslendingaþættir Tímans - 24.05.1980, Blaðsíða 13

Íslendingaþættir Tímans - 24.05.1980, Blaðsíða 13
Guðrún Halldórsdóttir Ji'ædd 29. maí D^in 4. febrúar »>Það syrtir aö er sumir kveðja”. Þessi ^etning ómar stöðugt fyrir eyrum mfnum, trétti að þú værir farin frá okkur, Riina mín, svo ég verð að fá leyfi til að m*nnast alls þess bjarta, göfuga og göða, Sem er f svo rlkum mæli tengt þér, litlu stúlkunni sem missti mömmu sína svo nng, táplftil og kirtlaveik. — Þá slóst þú ynsta metið f lifi þinu, aðeins þriggja ára, ^°g það i læknavisindum. Þú braust inn i méöalaskáp Guðrúnar ömmu á Kóreks- stöðum, og tæmdir ofan i þig úr öllum nennar hómópatameöalaglösum. Ég sé i nnda uppistandið og angistina þegar nraðboðinn þeysti noröur yfir fljót að Klrkjubæ til séra Einars, prests og hómó- Pnta til aö vita hvaö hægt væri að gera, og nyort nokkur von væri um lif barnsins? þú hin rólegasta bauðst öllu birginn, knsJnðir frá þér kirtlaveikinni og hýstir ekki sýklasjúkdóma upp frá þvi. — Og aðir bæirnir Kóreksstaðageröi, þar sem Pú fæddist, og Kóreksstaðir hjá Birni afa e8 Guörúnu ömmu, urðu aðnjótandi allra P’nna kosta, lipurðar og hjálpfýsi. Ekki óru frændsystkini þin á búi Halls föður- fóður þins og Þórunnar Björnsdóttur eldur varhluta af vinfestu þinni og um- °nnun. Til okkar i Fagradal berst þú svo, sem ráðskona Einars bróöur og árið 1929 gift- ist þú svo Andreái Sveinssyni móðurbróð- ur minum. Þá slóst þú annaö met, og það heims- met. — Þú sýndir að hægt er að búa við tengdamóður i vináttu,friði og kærleika, sem aldrei féll skuggi á. Það vildu vist ekki margar nútlmakonur leika það eftir aö giftast 35 ára sonarsyni Oddnýjar á Gerðinu, og taka við þrem sonum hennar á aldrinum 70-85 ára. einum blindum, öðr- um lasburða og þriðja stórbrotnum hús- bónda á heimilinu um hálfrar aldar skeið, en þeir voru gáfaöir og þó þeir ættu ótelj- andi áhugamál önnur en að snúast i kring um konur, þá kunnu þeir allir að meta þig og virða, svo að á þessu þinu stóra heimili stóðst þú ætið elskuð og virt. Hjá pabba slóst þú þriðja metið, og það hygg ég að fylgi þér inn yfjr landamærin. — Hann sem mér fannst kærleiksrikastúr allra og bestur, sagöi alltaf við okkur dæt- ur sinar, er eitthvað slettist upp á skap- prýöi okkar. „Takiö þið hana Rúnu ykkur til fyrirmyndar, þvi hún er sú göfugasta og besta okkar allra. Fyrstu börnin okkar fæddust sama árið, þau voru alltaf óaö- skiljanleg, og kölluöu okkur báðar mömmur sinar, þeirra vinátta er óbreytt. Nú eiga börnin þln fjögur: Halldóra Ingibjörg, sem annaðist þig til hinstu stundar, Sveina Ingleif starfar hjá Kaup- félagi Héraðsbúa, Jón trésmiðameístari á Vopnafirði og Elin gift f Kópavogi, tengdabörn og barnabörn eiga um sárt að binda, — en von min er að þau eins og ég trúi að allt þaö besta i okkur lifi og starfi yfir öll landamæri, og ég bið að þú finnir áhrif þin ailstaðar handan grafár og dauða. Þakka þér alltRúna min, ég fel þig friði guðs. Inga K. Wiium frá Fagradal. estir verða samrunnir þvl umhverfi, em þeir ijfa j og tilheyra þvi siöan. Svo érð þó aldrei með Elias, hvort sem mað- ex V?.11 honum þaö til hamingjuauka j ,a éfugt. Hann elskaði Island og allt sem s enskt var I þessa orös fyllsta og hrein- , , skilningi, landiö, þjóðina og ekki sist enskar bókmenntir. Aðal vinir hans I nndinu voru islenskir rithöfundar, Mlddr Laxness, Gunnar Gunnarsson, orbergur Þórðarson, Guömundur Haga- þ0 °g svo höfundar lslendingasagnanna. etta voru félagar sem aldrei brugöust og taf var hægt aö leita til og eiga með vinafund j var föst venja Ellasar aö koma til ^s ands annaö hvert ár og nú siöast á 1,^1« ári. I hvert sinn kom hann hingað n Neskaupstaðar og dvaldi hjá okkur I °kkra daga. I sambandi við þessar eimsóknir var jafnan farið I veiðiferðir PVI Elias hafði mikið yndi af veiöiskap og i6ar 8öður veiðimaður. Jafnan var þá far- 111 Vopnafjaröar og veitt I Vesturdalsá Hofsá. Þetta voru alltaf afburða ernmtilegar ferðir, hvort sem veiöin arö mikil eða litil. vina hópi var Elias öllum öörum glað- g 1 °8 fyndnari. Hann haföi mikla kimni- u og voru tilsvör hans oft leiftrandi 'siendingaþættir fyndin og eru sum þeirra enn þá á vörum manna hér. Þessar heimsóknir til ættjarðarinnar voru Eliasi greinilega mikils virði. Gleði hans yfir að vera kominn heim leyndi sér ekki. 1 ferðum okkar um Austurland áttum við fasta áningastaði og eru þeir þar sem viðsýni er mikiö svo sem á norður og suð- ur brúnum Hellisheiöar, sem liggur á milli Jökulsárhliðar og Vopnafjaröar. I Möðrudal, þegar sú leið var farin. A brún- um Fjarðarheiöar þegar skroppið var til Seyöisfjarðar. Burstafell i Vopnafirði og Skuggahliðarbjargi I Norðfirði. A öllum þessum stöðum er náttúran stórbrotin og útsýni mikið og fagurt. Þótt Elias væri að eðlisfari hlédrægur og flik- aöi ekki tilfinningum sinum, leyndi hann ekki á þessum stundum gleði sinni og hrifningu yfir tign og fegurð ættjarðarinn- ar. i Nú ert þú kæri vinur kominn á leiöar- enda og sameiginlega förum við ekki fleiri feröir. Fjölskylda mln saknar sárt góðs vinar og viö hjónin og Lúðvlk og Fjóla munum seint sætta okkur viö, að þú skulir ekki oftar veröa meö I okkar veiðiferðum til Vopnafjarðar. Við ræddum stundum um þaö, nú á siðustu árum, bæöi I gamni og alvöru, að það væri fariö aö hausta að I lifi okkar, en vorum þó innilega sammála um aö haust- iö ætti lika slna fegurð, þótt ekki væri hún eins heillandi og fegurð vorsins og sumarsins. Það kom mér mjög á óvart að svo væri orðið áliðið hausts hjá þér, sem raunber vitni um. Ekki grunaði mig, að i fyrrasumar, þegar þú glaöur og reifur kvaddir okkur, fyndir þá strax kaldan andblæ hausthélunnar, sem er fyrirboði vetrarins, sem flest lif deyðir eða leggur I drdma, en nú veit ég að svo var, en sllkt var æðrúleysi þitt og kjarkur, að þú leyndir öllum þessum veðrabrigftum. Nú kveðjum viö ög þökkum lif og starf mikils læknis og góðs manns. Sigrar hans I baráttunni við dauðann um lif annarra voru margir, en lokabar- áttunni um eigiðlíf töpum við öH. Ég veit aö sú stofnun, sem Elias hefur þjónaö, nú nær samfellt I 19 ár hefur misst mikið og vinir hans og ættingjar hér heuna og I Bandarlkjunum sakna vínah I staö.Sárastur og mesíur er þó missir og söknuður eigin)conu hans og barna, þvl ég veit aft þeim var hann vinur og félagi I þeirra orða bestum og fegurstum skiln- ingi. StefánÞorleifsson, Néskaupstaö. i 13

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.