Íslendingaþættir Tímans - 24.05.1980, Blaðsíða 11

Íslendingaþættir Tímans - 24.05.1980, Blaðsíða 11
Helgi Ingvarsson fyrrverandi yfirlæknir Helgi Ingvarsson, fyrrverandi yfir- i®knir á VlfilsstöBum, er látinn, 83 ára aö aldri. Ungur gerBist hann aBstoBarlæknir viB Heilsuhæliö á VífilsstöBum áriö 1922, en yfirlaeknir var hann þar frá 1939 til 1967, Þegar hann lét af störfum vegna aldurs. Var starfstími hans á Vlfilsstööum samtals oröinn 45 ár. A þessu timabili og þá sérstaklega stöari árin náBist mikill árangur I lækn- *ngum berklaveikinnar meö tilkomu hýrra lyfja, sem ullu gjörbreytingu I þess- um efnum. Óskin margþráöa, sem allir biöu eftir, var oröin aB veruleika. Helgi Ingvarsson var gæfumaöur I uHum sínum störfum.hann var vinsællog haföi viröingu allra. Óskir hans og athafnir beindust allar I þá átt aö veröa öhrum aö liöi. Pegar litiö er yfir farinn veg og fram- Ur>rí heilbrigöismálum hér á landi, mun lengi veröa minnst, hve stóran hlut He'gi Ingvarsson átti I þeim efnum. 1 lok heimsstyrjaldarinnar haföi Helgi 0rystu um endurnýjun og uppbyggingu hsnæöis á Vlfilsstööum, en þá kreppti tní°g aö um hiisrými fyrir sjúklinga og stsrfsfólk. bá voru á skömmum tlma reistar sex nýjar byggingar auk ýmissa reytinga og endurbóta á eldra húsnæöi. h var vinnudagur Helga oft æöi langur, *>e8ar hann haföi frumkvæöi viö uppbygg- Jn8u staöarins samhliöa erilssömu yfir- “eknisstarfi. Nú þegar Helgi Ingvarsson er allur, finn g mig knúinn til aö setja fram þökk mfna *• hansfyrir yfir fjörtlu ára samstarf viö Peilsuhæliö á Vifilsstööum, samstarf sem ‘drei bar skugga á, en fyrstu árin, sem 8 starfaöi á Vlfilsstööum, vorum viö ambýlismenn ibúshúsinu svonefnda, þar ®udust börnin og uxu úr grasi sem einn Jjtór systkinahópur, svo mikil og náin °ru kynni fjölskyldna okkar. . SHk vináttutengsl eru ómetanleg og fyr- lr þau vil ég þakka. ^iginkonu og börnum Helga flyt ég ®u>núBarkveÖju mina og fjölskyldu uinar, þeirra er missirinn stærstur og rastur. Björn Konráösson. t virfér hrá i brún, þegar ég las um andlát nar mjns jjejga ingvarssonar i Morgun- , laö>nu nýveriö. s endingaþættir Kunningsskapur okkar hefur staöiö óslitiö frá þvl aö Helgi og nafni hans og frændi, Helgi Jónasson síöar læknir á Stórólfshvoli, voru á læknaskólanum i Reykjavík. Viö vorum allir samtlmis til húsa I útbyggingu hússins á Spitalastig 6, sem var I eigu Lárusar Pálssonar smá- skammtalæknis. Frá þessum tlma er mér minnisstætt, er þeir nafnarnir fóru fram á það viö mig, aö ég æföi þá I „Lomber”, og eyddum viö félagarnir mörgum ánægjulegum stund- um viö spilaæfingarnar. Annaö atriöi frá þessum tima er einnig mjög minnisstætt, en þaö var, þegar spánska veikin gekk 1918. Viö Helgi Ingv- arsson vorum þá þeir einu, sem rólfærir voru I útbyggingunni, en viö héldum okk- ur þó inni viö, þvl aö báöir höfðum viö tek- iö spönsku veikina, en vorum ekki sár- þjáöir. Guörún dóttir Lárusar smá- skammtalæknis var þá heitbundin Helga, og haföi hún heyrt, aö Matthias Einarsson læknir veröi sig gegn spönsku veikinni meö þvi aö dreypa á konlaki. Hún varö sér þvi úti um koníaksflösku og gaf okkur. Viö fórum afar varlega i sakirnar aö dreypa á þessu, og þetta hefur liklega veriö eina skiptiö, sem Helgi neytti vins, því hann hefur alla æfi veriö stakur bindindismaö- ur. Helgi Ingvarsson var fæddur 10. okt. 18961 Gaulverjabæ I Flóa. Foreldrar hans voru séra Ingvar Gestmundur Nikulásson prestur þar og síöar á Skeggjastöðum viö Bakkafjörö og kona hans Júlia Guö- mundsdóttir frá Keldum á Rangárvöllum. Helgi varö stúdent frá Menntaskólanum I Reykjavlk 1916og cand. med. frá Háskóla lslands 1922. Stundaöi Helgi slöan fram- haldsnám I Kaupmannahöfn 1922 og fór námsferöir bæöi til Hamborgar 1926-’27, Noröurlanda 1931 og 1935 og Þýskalands 1937. Hann varö viöurkenndur sérfræö- ingur I berklalækningum 1929. Aðstoðar- læknir á heilsuhælinu aö Vifilsstöðum 1922—39ogsiöanyfirlæknirþarfrá 1. jan. 1939—1967, er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Jafnframt var Helgi læknir viö Kópavogshæliö 1927—’38 og heilsu- verndarstöö Liknar 1935—’37. RF 1946 og StrF 1960 fyrir læknisstörf. Hann kvæntist konu sinni Guörúnu Lár- usdóttur Pálssonar 10. des. 1921, en hún er fædd 17. mars 1895. Þau hjónin hafa eign- ast 6 börn, þar af eru 4 á lifi. Eftir aö Helgi var oröinn yfirlæknir á Vlfilsstöðum réöi hann einn ferðinni um meöhöndlun sjúklinga sinna. Hann stund- aöi þá af nærfærni, ástúö og skilningi. Hann leiddi þá frá dauöanum til lifsins. Smátt og smátt skráöi hann sjúklinga sína til fulls bata, og glaöur hefur Helgi veriö I anda, þegar hann skráöi sföasta berkla- sjúklinginn af hælinu. Aö visu var haldiö auöu rými fyrir þá sjúklinga, sem kynnu aö koma utan af landi, en þarna var kom- iö aö lokasigri I baráttu Islendinga viö „hvita dauðann”. Er yngsta dóttir mín var skorin upp viö bráöri botnlangabólgu á Landakoti, haföi hún hita I heilt ár eftir að hún kom af spít- alanum. Þá leituöum viö til Helga , og hann fyrirskipaöi strax aöra meöferö en áöur, og hún náöi sér meö tiö og tlma. Samtímis veitti hann konu minni mikinn styrk og nýjan lífsþrótt. Fyrir þetta stöndum viö i eilifri þakkarskuld viö Helga og minnumst bæöi hans og konu hans meö ástúö og hlýju. Ég og kona min vottum Guörúnu eftir- lifandi konu Helga og börnum þeirra inni- lega samúö okkar. Jón Þórðarson n

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.