Íslendingaþættir Tímans - 24.05.1980, Blaðsíða 12

Íslendingaþættir Tímans - 24.05.1980, Blaðsíða 12
læknir Gtíftur vinur okkar Norftfiröinga og mikill velgerftarmaftur Elias Þ. Eyvinds- son iæknir er látinn. Hann lést I Park Falls, Wisconsih i Bandarikjunum hinn 16. mars s.l. EHas var timarnótamaftur i þróun heil- brigftismála á íslandi og veröur nafn hans um aila framtiö tengt þeirri þróun. Starf hans hér, sem fyrsti yfirlæknir Fjórftungssjókrahússins, er einn þáttur- inn i þeirri sögu. Fyrir okkur Austfirftinga varft starf hans hér svo þýftingarmikift, aft þaft olli algjörum þáttaskilum i þróun heilbrigftis- mála fjórftungsins. Elias Þórarinn Eyvindsson var fæddur I Vestmannaeyjum hinn 14. júni 1916. For- eldrar hans voru Eyvindur Þórarinsson, skipstjóri og siftar hafnarvörftur og kona hans Sigurlilja Sigurftardóttir. Eltas ólst upp i Vestmannaeyjum i um- hverfi og andrúmslofti hins Islenska sjá- varpláss, sem jafnan setur nokkuft mark sitt A einstaklingana og sem svo mjög mátli greina I skapshöfn og framkomu Eliasar. Elias varö candidat frá iæknadeild Há- skóla tslands 1944, en strax aft öftru ári þar frá fór hann til Bandarikjanna til framhaidsnáms. Lagfti hann þar bæfti stundá nám i handlækningum og.svæfing- um og deyfingum. Þetta nám stundaöi hann i S ár, en kom þá heim til tslands og réöist til starfa vift Landspitalann og mun þaft samdóma áiit samstarfsmanna hans á Landspitaianum, jafnt iækna sem læknanema, sem nutu kennslu hans þar, aft vift komu hans hafi orftift algjör þátta- skil á þeirri stofnun I meftferö svæfinga og deyfinga. A Landspitalanum vann Elias einnig sern aftstoftariæknir á handlækningadeild og fékk sérfræftingsréttindi i þeirri grein 1958. Árift 1953 fór hann á ný utan til Banda- rikjanna og kynnti sér þar stárfsemi og rekstur blóftbanka. Aft þvi námi lqknu vann hann aft skipu- lagningu og stofnun Blóftbankans og varft fyrsti forstööumaftur þeirrar stofnunar. Elias va,r starfsmaftur Landspftalans frá þvi memma á árinu 1951 til siftari hlutá árs 1956, aft hann réftist aft sjúkra- hiisi okkar hér I Neskaupstaft og lágu leift- ir okkar þá fyrst saman. Ég man glöggt þánn dag, sem ég fékk fy n.f vitncskju um, aft Ellas.heffti hug á aft sækja urn yfirlæknisstööuna vift okkar nýja sjiíkrahUs. Þaft var dag nokkurn á miöju sumri árift 12 . Eyvindsson 1956, aft LUftvik Jósepsson hringdi til mln frá Reykjavik og sagfti mér, aft til sfn heffti komift ungur læknir Elias Eyvinds- son og sagt sér aft hann heffti hug á aft sækja um yfirlæknisstöftuna vift sjUkra- hUs okkar, sem þá átti aft taka til starfa eftir nokkra mánufti. Lýsti LUftvik manninum sem sérlega glæsilegum.bæfti hvaft menntun, Utlit og alla framkomu snerti og sagftist vart trUa þvi aft vift ætt- um svo göftra kosta völ. Ég haffti strax samband vift Elias og bauft honum og konu hans Lynn austur til þess aft lita hér á aftstæftur, hvaft þau gerftu. Frá þeim tlma hófst samstarf okk- ar Eliasar og vinátta.Samstarfift stóft þvl miftur afteins I 5 ár, en vináttan hélst. I Elias var tvlkvæntur. Fyrri kona hans var Sólveig Eggertsdóttir og eignuftust þau einn son Eggert. Sfftari kona hans var bandarisk ,Lynn Carol Flanum og eignuftust þau 4 börn, PéturGUstaf, Helen Carol, Eyvind Þórar- in og Hans Karl. Elias fluttist vestur um haf til heimkynna konu sinnar slftla hausts 1961 og átti þar heima siftan þótt aldrei gerftist hann bandariskur rikis- borgari. Vlgsla sjUkrahUssins hér 18. jan. 1957 er mikill timamótaatburftur i sögu heil' brigftismála á Austurlandi. Markmiftift meft byggingu sjUkrahUss- ins var aft gjörbreyta þvl ófremdar- og nánast neyftarástandi, sem þá rikti I heil' brigftismálum fjórftungsins. Þá var þaft svo, aft á allri strandlengj' unni frá Eyjafirfti til Vestmannaeyja var hvergi aftstafta til minnstu skuröaftgerftar- Fólk, em ekki þekkir af raun til þess trmá' getur rétt imyndaft sér þaft ástand, sem oft skapaftist vift slysfarir á sjó og I landu vift erfiftar og afbrigftilegar fæftingar og 1 margskonar sjUkdómstilfellum, sem kröfftust skjótra skurftaftgerfta, og I þv* sambandi verftur einnig aft hafa 1 huga, a® samgöngur voru þá allt aftrar á landi og 1 lofti en nU eru. Strax á fyrstu dögum starfseminnar sýndi þaft sig aft þörfin var mikil og breytingin var nánast bylting, en þaö hvaft allt fór vel af staft og tókst giftusafli' lega, var öftru fremur þvi aft þakka hye afburfta vel menntaftur og snjall læknif hélt um stjórnvölinn. Enginn má skilja orft mln svo, aft ég vilji hér upphefja Elias og störf hans á kostnaft annars starfs' fólks. Slikt er fjarri mér og væri nánast helgispjöll i minningu svo hógværs og drenglynds manns.Sannleikurinn er sá, aft hift fámenna starfslift sjúkrahússins vann nánast þrekvirki á fyrstu starfS' mánuftunum, þvl erfiftleikarnir voru ótrU- lega miklir og margvislegir. En Þa& vannst nýr sigur meft hverjum starfsdeg1’ Vift urftum vitni aö svo mörgu dásamlef?u tilbjörgunar mannslifum og ltknar I þján' ingum, aft gleftin yfir breytingunni frá þv* sem var yfirskyggfti alla erfiftleika. Þao var mikil gæfa fyrir sjúkrahús okkar, a° fá slikan afburfta lækni til þess aö móta Þá starfsemi, sem svo giftusamlega hefur verift rekin hér siöan. Eins og áftur segir þá fluttist Elias tneB fjölskyldu sina alfarift til Bandarikjanna siftla hausts 1961. Skömmu eftir komuna þangaft settist hann aft I Park Falls I Wi®' consin og réftst sem skurftlæknir vl® Memorial Hospital þar í borg, jafnfram þvl sem hann, ásamt starfsbróftur slnum- stofnsetti eigin klinik, sem vaxift hefur ár frá ári og er nú oröin mikil og myndarlee stofnun. 1 Park Falls eins og hér urftu vinsæld*r hans miklar bæfti sem mikilhæfs læknl og drenglynds og gófts manns. Útivist Eliasar var orftin löng efta sam' fellt i 19 ár. A svo löngum tima vill tilíin® ingin fyrir landi og þjóft, þaft sem vift kö*' um einu orfti ættjarftarást, oft sljóvgast og íslendingaþ®^'r

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.