Íslendingaþættir Tímans - 24.05.1980, Page 15
Guðmundur P.
Pramhald af baksiðu
WskrifaBist GuBmundur, frá Hvanneyri og
kvæntist þá skömmu sIBar mikilhæfri
agætiskonu, Jensinu óladóttur frá
•hgólfsfirBi og hóf búskap á hálflendunni I
fátækur af veraldlegum fjármunum
en ríkur af bjartsýni og starfsgleBi vor-
^áannsins. Og ekki þurfti aB kvarta yfir
Verkefnaskorti. ÞaB var fleira en jarB-
j'*ktinI sem krafBist átaka. Byggingarnar
afi* yoru harla lélegir moldarkofar, sem
-.— ekki voru til frambUBar. Þurfti þvl hiB
vfsta aB ráBast I byggingu bæBi IbilBar-
hóss og peningshúsa. Framundan voru
Þvi erfiBir timar, þótt allt kynni aB ganga
a5 öskum. En þvi var ekki aB heilsa, þar
sem nii fóru kreppuárin I hönd, sá timi
a'darinnar, sem islenskum bændum hefur
0rBiB þyngstur I skauti vegna gifurlegs
y^röfalls á landbúnaBarafurBum. ViB
^ssa erfiBleika bættist, aB ungu hjónin
úrBu fyrjr þeirrj Sáru lifsreynslu aB missa
ÞrjU fyrstu börn sin nýfædd, hvert á fætur
°°rú. Mörgum árum sIBar kvaddi sorgin
enndyra , er þau hjón misstu FriBu, 16 ára
Setnla kjördóttur sina, indæla stúlku, er
ar hvers manns hugljúfi.
Af framanrituBu er ljóst, aB þau Bæjar-
hafa gengiÐ gegn um miklar eld-
^únirá lifsleiBinni, sem mjög hafa reynt
® súfarþrek þeirra og staBfestu. En sumt
k er þeirrar gerBar aB þaB lætur ekki
vrfiBleika beygja sig, heldur virBist þaB
axa viB hverja raun. í þeim hópi eru
Pau hjón, Jensina og GuBmundur I Bæ.
nau stóBu af sér áföllin og sigruBu alla
erfiBleika.
, þótt lifiB væri þeim á stundum
ayBur skóli, þá var þaB þeim einnig gjaf-
g ft og örlátt á unaB og sólskinsstundir,
em lýsa 0g verma i minningunni, þegar
‘tiB er til baka. JörBin þeirra tók stakka-
kiptum^ ekki allt I einu, heldur smátt og
biT^tt- TúniB var sléttaB og stækkaB,
(^yiofninn óx og nýjar byggingar risu yfir
r k og búfénaB og voru þær allar I sam-
æmi viö þær kröfur timans, er þá voru
erBar. Hver bygging, sem reis og hv.er
agslátta, sem jókst viB túniB og hver líf-
nibur, sem bættist viB hjörBina, allt var
0 efni fagnaBar og ltfsfyllingar, en mest
Vert var þó, aB hjónunum fæddust þrlr
aústir og mannvænlegir synir, sem uxu
JJP I föBurgarBi til vits og þroska. Tveir
^ lrra, Pálmi og Jón eru smiBir búsettir I
v®ykjavik og var Jón ráöinn til aö hafa
i, rkstjórn á hendi, er vinna viB fjárhús-
vggingamar nýju hófust I Arneshreppi
ig.^ariB 1975. ÞriBji sonurinn, Hjalti, býr
fjfagsbuimeö fööur sinum á allri jörBinni.
SáK *,er t)Ufræöin8ur frá Hólum, kvæntur
0 Pfjár ungar dætur, sem fylla bæinn llfi
- fjöri og gleBja afa og önimu Í ellinni.
kja Ör kóPur harna hefur alist upp á Bæ
fj^l Þeim GuBmundi og Jenslnu. Auk
I , a kaupstaBarbarna, er átt hafa
ent*ingaþættir
sumardvöl I Bæ um lengri eBa skemmri
tima ólu þau hjón upp tvær stúlkur frá
bernsku og þrjá drengi, er voru árum
saman I skjóli þeirra. Af þessu sést aö
uppeldishlutverk GuBmundar og þeirra
Bæjarhjóna hefur veriö mikiö og svo
snilldarlega var þaö af hendi leyst, aö orB
Snorra I Heimskringlu um Erling Skjálgs-
son eiga hér vel viB: „öllum kom hann til >
nokkurs þroska”, og hefur sá vitnisburöur
veriö valinn aB einkunnaroröum þessarar
afmælisgreinar.
Þáttur GuBmundar P. Valgeirssonar I
féla gsmálastörfum fyrir sveitungana er
oröinn stór og rúmfrekari en svo, aB hér
veröi rakiB til hlitar. GuBmundur haföi
alla þá kosti til aö bera, sem þurfa aö vera
fyrir hendi til þess aB hljóta traust og til-
trú almennings, enda hlóBust brátt á
hann opinber störf öörum fremur. Hann
var strax og hann geröist bóndi áriö 1929
kosinn I stjórn BúnaBarfélags Arnes-
hrepps, þar sem hann hefur og veriö
formaöur I áratugi. Siöar átti hann mik-
inn þátt I stofnun Ræktunarsambandsins
og Sauöfjárræktarfélagsins Von I Árnes-
hreppi og var og er enn driffjöörin I starf-
semi allra þessara félaga, sem stuBlaö
hafa aö bættum búnaöarháttum og vel-
ferö bænda I hreppnum. Einkum hefur ár
angur þeirra i sauöfjárrækt vakiB mikla
athygli landsmanna. Þá er og mörgum
kunnugt, hve vel tókst til meö uppbygg-
ingu peningshúsa i hreppnum, en hug-
myndina aB henni bar GuBmundur fram
á búnaöarfélagsfundi áriö 1974.
ForöagæslumaBur hefur Guö-
mundur veriö I áratugi, einnig hef-
ur hann átt sæti I hreppsnefnd og
stjórn Kaupfélags Strandamanna, þar
sem hann hefur einnig gegnt formanns-
störfum. Meöan sjúkrasamlögin voru á
vegum sveitarfélaganna hafBi hann
gjaldkerastarf meö höndum fyrir Sjúkra-
samlag Arneshrepps. Lengi hefur
GuBmundur unniö fyrir Lestrarfélag Ar-
neshrepps, bæöi sem stjórnarformaöur og
bókavöröur. Loks hefur hann veriB próf-
dómari viö Barnaskólann á Finnboga-
stöBum árum saman. Þetta er oröin lang
ur listi, en þó fer þvi fjarri aö hér séu öll
opinber störf GuBmundar upptalin, en
þetta nægir tilaB sýna, hvert traust var til
hans boriö og þessu trausti brást hann’
ekki, þvi aö öll sin störf hefur hann unniö
af sérstakri vandvirkni og trúmennsku,
og fórnaö til þess drjúgum hluta bæöi af
vinnutima sinum og tómstundum. Eigi aö
siöur hefur GuBmundur á stundum veriö
misskilinn, umdeildur og gagnrýndur eins
og allir geörikir og stórbrotnir menn hafa
mátt þola, hafi þeir skaraö fram úr fjöld-
anum og meöalmennskunni. En hafi
menn reynt aö troöa honum um tær,
komast þeir aB raun um, aö hann getur
svaraö fyrir sig og lætur ekki eiga hjá sér
eitt eöa neitt i þeim efnum. Hefur þá
stundum sviöiö undan skeytum I hita
orBaskiptanna.
En Guömundur er lika allra manna
fljótastur til sátta og enginn er raunbetri
eöa skjótari til hjálpar þegar á reynir.
Hálf áttræöur situr hann nú á friöarstóli
og allar gagnrýniraddir eru löngu þagn-
aBar, enda full ljóst oröiö, aö hér I Árnes-
hrepþi hefur GuBmundur P. Valgeirsson
reynst sá brautryöjandi á sviöi land-
búnaBar- og félagsmála, sem sveit-
ungarnir eiga mest aö þakka.
En eins og þegar hefur fram komiö, þá
hefur GuBmundur ekki staöiö einn I sinni
lifsbaráttu og framfaraviöleitni. Hann
hefur notiö þeirrar gæfu aö vera studdur
af óvenjulega samhentri fjölskyldu. Hlut-
ur húsfreyjunnar, Jensinu Oladóttur, er
stór og reyndar alveg sérstakur, hvort
heldur sem skoöaö er frá sjónarmiöi
heimilisins eBa sveitarinnar. Hún lauk
ung' ljósmæBranámi fyrir um þaö bil 5
áratugum og á þvl langa starfsævi aB baki
sem ljósmóöir. ABur var byggöarlagiB
bæBi fjölmennara og vlöáttumeira en nú
og barnsfæöingar tiöari. Þá voru og ljós-
mæöurnar tvær. Samt reyndi mjög á þrek
þeirra og dugnaö viö erfiö feröalög um
vegleysur og torleiöi, ýmist á bátum eöa
hestum ellegar fótgangandi, ef engu
farartæki var viökomiö. Jenslna stóö sig
alltaf eins og hetja, á hverju sem gekk.
Hún var hörkudugleg á feröalögunum og
frábærlega farsæl I ljósmóöurstarfinu,
sem hún gegnir reyndar enn, þar sem
önnur ljósmóöir hefur ekki fengist til
aB taka viöumdæminu. AB vlsu er nú kom
iö úr tlsku aö ala börn I heimahúsum, en
þrátt fyrir þaö hefur konum I Arneshreppi
þótt mikiö öryggi I þvl fólgiö, aö vita af
hinni þrautreyndu ljósmóöur I Bæ, ef ó-
vænt atvik bæru aö höndum.
Reyndar er þaö svo, aö þaö eru ekki
konumar einaj:, sem þurft hafa á hjálp
Jensínu aö halda gegnum árin. Þar sem
héraBslæknirinn situr á Hólmavik I 100
km fjarlægö þá hefur þaö orBiö mönnum
þrautaráö aB leita fyrst bóta á meinum
sinum hjá ljósmóöurinni I Bæ. Þannig
hefur Jensina ósjaldan fengist viö aö
sauma sár og gera aö beinbrotum eöa liö-
hlaupi og jafnan lánast vel. Enn er þess aö
geta, aö héraBslæknirinn geymir jafnan
lyf jabirgöir i vörslu ljósmóBurinnar I Bæ,
og eru lyfin siöan afhent eftir fyrirmælum
læknisins (I sima) tií mikil hagræBis fyrir
þá, sem á þurfa aö halda.
Þannig stendur sveitin einnig 1 marg-
faldri þakkarskuld viö Jensinu Öladóttur,
húsfreyju 1 Bæ.
ÞaB er þvl engum vafa bundiB, aö þeir
munu veröa margir, bæöi fjær og nær,
sem hugsa hlýlega heim I Bæ á þessum
timamótum I ævi GuBmundar P. Val-
geirssonar á þessu vori.
Hjartanlegar hamingjuóskir, GuB-
mundur, og bestu þökk fyrir öll samskipti
á liönum árum.
FinnbogastöBum 7. 5. ’80.
Torfi GuBbrandsson.
15