Íslendingaþættir Tímans - 03.03.1982, Blaðsíða 3

Íslendingaþættir Tímans - 03.03.1982, Blaðsíða 3
Erlendur Jónsson bóndi á Hárlaugsstöðum F. 21. febrúar - D. 15. nóvember 1980 baö eru liöin 107 ár siöan þau fluttu aö Hárlaugsstööum afi og amma Erlends bónda þar, sem hér er minnst. Þau hétu Jén og Guörún. Jón var Tómasson bónda i Sauöholti, Jónssonar bónda þar, Gisla- sonar bónda á Syöri-Hömrum, Jónssonar. Guörún var Jónsdóttir bónda á Herru, Gislasonar á Syöri-Rauöalæk, Ásmunds- sonar aö Kambi i Holtum, Gislasonar i Sumarliöabæ, Sæmundssonar, sem þar bjó llka, Asmundssonar á Minni Völlum, Brynjólfssonar i Skaröi á Landi, Jónsson- ar bónda þar, Eirikssonar bónda i Klofa, Torfasonar sýslumanns I Klofa, Jónsson- ar sýslumanns þar, ólafssonar bónda á Viöimýri, Loftssonar rika hiröstjóra á Mööruvöllum i Eyjafiröi Guttormssonar. Jón og Guörún á Hárlaugsstööum komu upp einum syni og fjórum dætrum. Sonur þeirra var Jón bóndi lengst i Neöri-Sum- arliöabæ. Dæturnar voru: Ingveldur sem átti Jósafat Hjaltalin i Stykkishólmi, Vil- borg húsfreyja á Hárlaugsstööum, Guö- rún sem átti Bjarnhéöin Jónsson járnsmiö i Reykjavlk og Margrét sem átti tvo Finn- boga báöa bændur aö Galtalæk á Landi. Fyrr Finnboga Finnbogason á Galtalæk Arnasonar, en siöar Finnboga Kristófers- son, bónda aö Vindási á Landi, Jónssonar, — systurson hins fyrra. II Næsta vor veröa 90 ár siöan nýr bóndi kom að Hárlaugsstööum — og kvæntist Vilborgu heimasætu þar. Hann hét Jón Runólfsson bónda i Ashól, Runólfssonar bónda á Brekkum i Holtum, Nikulássonar útvegsbónda i Narfakoti I Njarövikur suð- ur, Snorrasonar bónda þar, Gissurarson- ar aö Hofi á Kjalarnesi, Bragasonar aö Lambastööum á Seltjarnarnesi, Gissur- arsonar. Jón Runólfsson á Hárlaugsstööum (1865-1934), bjó þar til æfiloka. Röskur maður, glaövær og söngfús, eins og sumir föðurfrændur hans. Börn Jóns og Vilborg- ar voru átta. Fimm þeirra systkina uröu bændafólk — og bjuggu flest lengi þar i Holtum, sinni ættarsveit. 1. Guörún átti Karl bónda f Hala, Ólafsson bónda siðasti Ashól, ölafssonar á Efri- Hömrum, Hallssonar bónda þar, Jóns- sonar lengst bónda i Arbæjarhelli, Hallssonar á Læk i Holtum Jónssonar — og fimm börn. islendingaþættir 2. Guölaugur bóndi á Heiöi i Holtum, átti Höllu Sæmundsdóttur bónda aö Hraun- túni i Birskupstungum Einarssonar — . og þrjú börn. 3. Jón bóndi á Hérru, átti Rósu Runólfs- dóttur siöast i Hallstúni, Ingvarssonar bónda i Hól I Út-Landeyjum, Runólfs- sonar i Bakkakoti, Jónssonar bónda i Næfurholti, Runólfssonar bónda þar, Jónssonar í Eystri-Tungu, Sigmunds- sonar. Jón og Rósa á Herru áttu fimm- tán börn. 4. Erlendur bóndi á Hárlaugsstöðum. 5. Runólfur pipulagningarmeistari I Reykjavik. Hann átti Þórdisi Magnús- dóttur, Magnússonar landshöföingja, Magnússonar sýslumanns i Vatnsdal, Stefánssonar amtmanns á Hvitárvöll- um, ólafssonar stiftamtmanns I Viöey, Stefánssonar prests á Höskuldsstööum, Ólafssonar prests á Hrafnagili, Guö- mundsonar bónda á Siglunesi, Jónsson- ar. Börn Runólfs og Þórdisar voru þrjú. 6. Yngvi Kristinn bóndi i Borgarholti — reisti nýbýli I Hárlaugsstaöatúni, sem heföi átt aö heita Klettur eins og örnefni I túni, skammt frá bæjarvegg. Hann átti Þórunni Guðjónsdóttur bónda á Neðri-Þverá I Fljótshliö, Arnasonar á Neöri-Þverá, Guömundssonar i Kefla- vik suöur, Arnasonar I Arnagerði, Vig- fússonarbónda þar Jónssonar. Kristinn og Þórunn áttu fimm börn saman. 7. Jóna Ingveldur gift i Reykjavik á tvo syni. 8. Tómas pipulagningameistari Reykja- vik. Atti systrungu sina Friöu Bjarn- héöinsdóttur járnsmiös Jónssonar, en ekki börn. III Erlendur bóndi á Hárlaugsstöðum fæddist þar 21. febrúar 1899. Hann var lát- inn heita eftir Erlendi bónda á Herru, Eyjólfssyni — mági Guðrúnar móöur- ömmu hans. Erlendur (1832-98) Eyjólfsson frá Minnivöllum kvæntist þritugur Guörúnu eldri heimasætu á Herru, hóf búskap þar á Herriðarhóli — og bjó þar 35 ár — til æfi- loka. Hann var mikill búsýslumaöur — og varö fljótt og jafnan og jafnan siðan, einn af stærstu bændum Holtasveitar. Enda mikils metinn og snemma vara- hreppstjóri. En siöar kosinn fyrstur manna oddviti hins forna Holtamanna- hrepps. Þau Herruhjón misstu börn sin á ungaaldri. Eigi aö siöur ólu |>au upp nokkra nafnkennda menn: ólaf Isleifsson lækni I Þjórsártúni, Sigurö Danlelsson gestgjafa á Kolviöarhóli, systurson Er- lends — og Baldvin Einarsson aktygja- smið I Reykjavik. Ennfremur aö nokkru leyti, þá bræöur Jón lækni og Eyjólf rak- ara og rithöfund Jónssyni bónda á Þver- læk — bróðursyni Guörúnar og systursyni Erlends. Erlendur á Hárlaugsstööum ólst upp i hópi systkina sinna — og sýndist fljótt mannvænlegur. Tólf ára gamall var hann aö vorlagi ekill i vegavinnu, og siöan vor eftir vor. Rúmiega tvitugur réöist hann i þjónustu Vegageröar rikisins, þegar Holtavegur var endurbyggöur og grjóti ekiö I undirlag á miklum hluta hans. Þar ók Erlendur þungri vélhnyöju, sem þrýsti grjótinu niöur i veginn — og sléttaöi yfirborö þess. Þaö verk þótti fara vel úr hendi — enda var hann lagvirkur og slyngur ökumaöur. Þá var kveöin þessi gamanvisa: Vinnur mör úr mötunni. Margséöur á götunni fara ör aö iöjunni Erlendur á hnyöjunni. Geiri heitnum vegamálastjóra geöjaö- ist vel aö Erlendi — og fól honum 1927 3

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.