Íslendingaþættir Tímans - 03.03.1982, Blaðsíða 15

Íslendingaþættir Tímans - 03.03.1982, Blaðsíða 15
ÁRNAÐ HEILLA Signrjón Halldórsson bóndi í Tungu, Skutulsfirði, sjötugur Nú þegar ég lít á dagataliB verður P161, Ijóst að nágranni minn og stéttar- wöðir Sigurjón Halldórsson bóndi i Tungu 1 Skutulsfirði verður sjötiu ára á morgun. Hann erfæddur i Tungu þann 24. febrú- ar 1912. Foreldrar hans voru sóma hjónin Nristin Hagali'nsdóttirog Halldór Jónsson Wndi i Tungu, sem var harðduglegur og fyrirhyggjusamur bóndi, ég kynntist hon- dálitið eftir að ég flutti i nágrenni við ,ann 1943, var hann þá enn hress og gekk öl búverka með sonum sinum. Aldrei sagðist hann hafa komist í hey- Pfot en 1910 var alvarlegt ástand viöa fannir miklar og jarðbönn. Þá brá Hall- tiðr á það ráð að kaupa mjölvörur aðal- *ega rúg (Fóöurblöndur þekktust ekki i þá oaga) og ræktun túna ekki hafin, svo fnuðfénaður var alinn á engjaheyskap ptta bjargaði, allur búpeningur gekk vel ram, lambadauði enginn, þessa sögu gátu ekki allir sagt, þvi miður. Eftir að Halldór dó tóku synir hans við tiúskapnum, Sigurjón og Bjarni. Að visu Var hann á þeirra herðum löngu fyrr. bað er erfitt að skrifa svo um Sigurjón að Bíarna bróöur hans sé hvergi getið svo úáið samband og samstarf er þeirra oræðra.bæði heima og heiman hefur mér túndist þessi bráðum 40 ár, sem ég hef úotið þeirra ágætu kynna sem úrvals ná- granna. Um 1930 er hafist handa um stór- fellda ræktun jarðar, byggingu húsa hvað af hverju, fyrst 16 kúa fjós, steinsteypt hlaða mikið hús með súgþurrkun, vot- heysgeymslur hver eftir aðra og til við- bótar annað fjós i sambyggingu. I Halldórs tíT> var byggt reisulegt stein- steypt i"búðarhús „Ekki sjö balahús” enda tieimilis viö beitingu o.fl. niðri i Bolungar- Vl"k til að drýgja tekjur sinar meðan verið Var að koma sér upp bústofni. Þá var Vúinudagur oft langur á þessum árum. Hegar timar liðu var hafist handa meö aö byggja vandað steinhús. Ný búpen- ’úgshús þurfti öll aö byggja og hefir end- úrbót og aukning á þeim verið i gangi,svo rörmjaltakerfi sett i glæsilegt fjós sem oreytti miklu með þægindi og þrifnað. ryrir nokkrum árum var byggð mjög vönduð stálgrindarhlaða,geysi mikið hús meö sterkum blásara. Ekki svo að skilja ab etiki sé notað vothey á þeim bæ, öðru n*r,það er stór hluti heyjanna verkaður i yothey.Vetrarrikiermikið þarna og stutt 1 snjókomu ef kólnar i lofti. En bóndinn i Hjóðólfstungu er alltaf stálbirgur með tiey á hverju sem gengur. Nú eru naut- Bripir miHi 30 0g 40 stykki með öllu töldu og hátt i 100 f jár sem gefur góöan arð.stór tiluti ánna með 2lömb og kjötþungi 18 kg. meðaltal og vel það stundum. En það hef ir veriö fleira gert i Þjóðólfs- úngu á þessum árum heldur en rækta og oyggja. Einhversstaðar stendur „verið ís|endingaþættir frjósöm og uppfylliö jörðina”. Þessi heið- urshjón eiga nú uppkomin 8 börn, öll vel gefin, mesta dugnaðar- og myndarfólk eins og þau eiga kyn til, og sum þeirra nú þegar f arin að hasla sér völl á myndarleg- an hátt i uppbyggingu og atvinnu byggð- arlagsins. Bernódus er einn þeirra manna sem i- hugar vel áður en ráðist er i framkvæmd- ir. Fjármálin eru traust,hann er orðheld- inn drengskaparmaöur 1 hvivetna. Sögu- fróður og minnugur, tranar sér aldrei fram til mannvirðinga en traustur félags- maður eftir að búið er að koma honum á stað, bæði i M.l. Isafirði og margar góðar minningar eigum við frá setu á Búnaðar- sambandsfundum Vestfjarða. Gestrisin eru þau hjón i besta lagi og ekki er setið þegjandi undir borðum þvi stutt er i húmorinn. Að endingu bið ég þessum ágætu hjónum allrar guðsbless- unar og vona að afmælisbamiö eigi enn langa og glæsilega búnaðarsögu.helst til næstu aldamóta. Með bestu kveðju og heillaóskum frá okkur hjónunum i Fagrahvammi. Hjörtur Sturlaugsson. ekki mikið um arkitdcta sem léku sér meö fjármuni landsmanna i óraunhæfum byggingarstll. Sigurjón Halldórsson hefur ávallt rekið félagsbú með Bjarna bróður sinum, þeir hafa nú um fleiri áraraðir átt i sinni hjörð úrvals kýr með nythæstu kúm landsins enda mikil vinna og nærgætni af hendi leysti þágu kúnna og engu tilsparað i fjöl- breyttu fóðri. Og ég man ekki eftir aö kýr fari þar á beit fyrr en um eða eftir 4. júli sumar hvert. Sama má segja um sauðfén- aðinn, það erleikið við hann árið um kring enda afurðir miklar. Heyforði er alltaf nægur á hverju sem gengur og ekki fariö mikið eftirklukku að kveldi ef þörf er á að bjarga heyum undan regni. Sigurjón Hall- dórsson er einn af þessum harðduglegu drengskaparmönnum, greindur vel, stál- minnugur og lesinn. Ég get vel borið um þetta af margra ára samstarfi i félagsmálum 1 hreppsnefnd Eyrarhrepps þar sem hann naut verðugs traustssvo 1 iþrótta-og málfundafélaginu Armanni i Skutulsfirði þarsem þeir bræð- ur báðir tóku m ikinn þátt i öllum fundum og iþróttum um margra ára skeið. Skiðakeppni var fastur liður á hverjum vetri og kepptiSigurjón ávallt með góðum árangri og eins I landskeppnum. Oft var margt um gesti i Tungu meðan sklöa- keppnin var i blóma og skiöaskálinn á Seljalandsdal var ekki kominn I not. Veitt var af rausn eins og jafnan er þar. For- maður skólanefndar var Sigur jón lengi og prófdómari þar til skólinn lagðist niður við sameiningu Eyrarhrepps undir Isa- fjörð 1973. Nú um nokkur ár hefur Sigurjón veriö gjaldkeri Búnaðarfélags Skutulsfjarðar og er mér ljúftog skylt að þakka þá sam- vinnu eins og öll störf sem þessi ágæti fé- lagsmálamaöur hefir unnið að með dugn- aði og festu. Ég veit að Sigurjóni Halldórssyni er enginn greiði gerður með þessari upptaln- ingu sem gæti þó verið miklu meiri þvi hann er maður sem ekki sækist eftir mannvirðingu né titlum. Hann er fyrst og fremst bóndi af lifiog sál.friðsamur og óá- leitinn, bóngóður og lætur ekki halla á aðra i viðskiptum þóttekki sé meira sagt. Að endingu óskum við hjónin afmælis- barninu gæfu og gengis með innilegri þökk fyrir allt samstarf og friðsamt ná- grenni. Staddur að Hamarsholti Árnessýslu 23. febrúar 1982 Hjörtur Sturlaugsson 15

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.