Íslendingaþættir Tímans - 03.03.1982, Blaðsíða 6

Íslendingaþættir Tímans - 03.03.1982, Blaðsíða 6
Þorbjörg Bjarnadóttir öldin sem við nú lifum er vafalaust á- takamesta timabil Islandssögunnar. FYam að heimsstyrjöldinni síðari lifði mikill meirihluti þjöðarinnar við að- stæður sem nú eru kallaðar frumstæðar: sjósökn á opnum bátum og minni háttar skepnuhald til framfæris sér og sfnum. Upp lir styrjöldinni gjörbreyttust hagir þjóðarinnar. Atvinnuhættir breyttust, skipin stækkuðu, iðnaður og landbúnaður breyttu um svip og alþyða manna fór að vinna fyrir peningum. Sveitafólk og annað dreifbýlisfólk flykktist á mölina og allt fdr á tjá og tundur isamfélagslegu til- liti. Inn 1 þessa hringiðu soguðust mann- eskjur með margvisleg vandamál. Ein þeirra varfimm bama móðir og ekkja frá Vattarnesi við Reyðarfjörð, Þorbjörg Bjarnadóttir. Þorbjörg varð ekkja af völdum striðs- ins. Maður hennar, Magniis Jónsson, var formaður á litlum trillubáti, sem ekki kom afturúrróðrivorið 1941, eftir að hafa steytt áþýsku tundurdufli. Húsbóndinn á Marbakka á Vattarnesi varhorfinn ásamt félögum sfnum i einni svipan. Ekkjan seldi jarðarskikann og fluttist á mölina, inn á Eskifjörð og festi sér þar litið hús, sem bar — og ber enn — nafnið Álfhóll. Þorbjörg fæddist 17. janúar 1910 aö Kol- tökur hlýjar og gamanyrði á vörum. Að vetrarlagi voru spilin aldreilangt undan, þau hjón höfðu yndi af þvi að spila. Ekki má gleymast að Pétur Jónatans- son var einn af stofnendum Iþrótta- og málfundafélagsins „Armann” i Skutuls- firði og starfaði hann þar með sóma og af áhuga, lengi vel, eða þar til yngri menn tóku forystuna. Arið 1943 flutti ég að Hafrafelli i nábýli viö Pétur, ókunnugur öllum hér i „Firöin- um”. Með okkur tókst fljótlega ágætur kunningsskapur sem engan skugga bar á öll þessi ár. Pétur var samstarfsmaöur minn i' rúm 20 ár i stjórn Búnaðarfélags Eyrarhrepps þá, nú Skutulsfjarðar, fyrst sem gjaidkeri en siöan ritari félagsins og bera fundargeröir þess tima honum fag- urt vitni, hvað rithönd og frágang snerti. Þetta samstarf allt vil ég þakka, það var alltaf gott og ánægjulegt 1 alla staöi þvi verður manni nú hugsað til liðinna sam- verustunda með trega en bjart er yfir öll- um þessum minningum. Þaö var gaman að skemmta sér með Pétri, slungum og gamansömum i afmælishófum og viö önn- ur tækifæri I vinahópi með hæfilegu söng- vatni var léttað taka lagið. Aldrei sá þó vin á Pétri svo hófsamur var hann á þá 6 mdla við Reyðarfjörð, dóttir Bjarna Eirikssonar og Þorbjargar Sigurðar- dóttur. HUn var þvi rétt rúmlega þritug þegar framangreindir atburðir gerðust. Hátt i einn áratug vann hún fyrir heimili sinu á Eskifirði með saumaskap. Elstu hluti. Visur voru honum einkar hug- leiknar og stuðlaði hann stundum. Pétur I Engidal eins og við nefndum hann oftast var I faun og veru aldrei gamalmenni i þess orðs venjulegri merk- ingu þótt aldurinn væri svona hár. Hann var teinréttur, léttur I spori og bar með sér heiðrikju vorsins enda þótt dökkt hár- ið hans væri farið aö grána, þá hélt það sinni reisn. Þeir sem alltaf eru að týna tölunni af aldamötakynslóðinni, sem hafa tileinkað sér bjartsýni, kjark, áræði og sjálfsafneit- un, unnu það afrek að lyfta islensku þjóö- inni Ur megnustu fátækt og umkomuleysi til ágætra bjargálna og nUtima hátta. Unga kynslóðin á bágt meö að skilja þau þáttaskilsem eðlilegter en breytingin er mikil. Þökk sé þeim öllum sem á ein- hvern hátt lögðu hönd á plóginn við að fegra og bæta landið. Ég vona að Pétur vinur dckar sitji heill i hinu nýja sam- félagi vina sinna og ættingja er á undan honum eru farnir um þann hinn óþekkta veg. Blessuð sé minning Péturs Jónatans- sonar. Eiginkonu, dætrum, tengdasonum og barnabörnum sendum við GuðrUn samúöarkveðjur. Fagrahvammi 20. janUar 1982, Hjörtur Sturlaugsson. börnin tóku fljótt að tinast að heiman, dæturnar eldri festu ráð sitt og drengirnir fóru á sjóinn strax og þeir höfðu afl og þrek til. Yngsta dóttirin fylgdi móður sinni til Reykjavikur árið 1950. Enn leið áratugur með ýmsum tilbrigð- um I lifi ekkjunnar frá Vattarnesi, en árið 1962 gekk hún að eiga Guðmund Jónsson, bifvélavirkja,sem einnig var ekkjumaður og átti nokkur uppkomin börn. Þau gerðu sér hreiður að Nökkvavogi 15 i Reykjavik og bjuggu þar, uns þau gerðust heilsutæp og gáfu Dvalarheimili aldraðra sjómanna hús sitt gegn aðhlynningu að Hrafnistu til sinna endaloka. Guðmundur lést árið 1977. Þorbjörg lést eftir langvinnan sjúdóm 9. febrúar þessa árs. Ekki er ástæða til að dvelja við alla áningarstaði fólks sem af litlum efnum berst frá einum stað til annars i rótlausu samféiagi eftirstriðsáiranna sjálfum sér og sinum nánustu til lifsbjargar. En til eru þeir viðmiðunarpunktar I lifi fólks sem staldra má við, öðrum til eftir- breytni. Nefniég þar siðasta viðkomustað þeirrahjóna sem fordæmi. Dvalarheimili akiraðra sjómanna reyndist þessum hjón- um og slðar Þorbjörgu með afbrigðum vel. Viðurgerningur allur og umönnun var tilmikilssóma fyrir stofnunina og starfs- fólk hennar og ber að minnast með sér- stöku þakklæti. Heimili Þorbjargar að Nökkvavogi 15 var viðkomustaður margra vina, ættingja og velunnara þeirra hjóna. Þar var alltaf pláss fyrir næturgesti, þótt húsakynni væru ekki stór að flatarmáli. Þar gilti lög- mál hjartans: ekki iburðarins. Þorbjörg átti ekkert annað en þak yfir höfuðið á veraldarvisu. HUn þekkti heiminn á sinn hátt og þurfti ekki að leita til hans um ytri munað. Fullnægju sina i lifinu fékk hUn ekki utan frá, heldur af þeirri glóð sem hún af veikum mætti og miklum vilja gat omað öðrum við- Gleði hennar fólst I þvi að geta aðra glatt. Gefið þeim skjól, gefið þeim bita, gefiðþeim brot af sjálfri sér i bliðu og striðu, hjálpað þeim sem hjálpar var þurfi, glatt þá sem gátu glaðst yfir litlu. Bamabörn Þorbjargar eru nú tuttugu taisins og barnabarnabörnin þrjátiu. Ég er þess fullviss að hvert og eitt einasta þessara afkomenda eiga i fórum sinum einhvern grip, brúðu eða bangsa, álf eða tröll, f rosk eöa furðudjásn sem bUið var til handa þeim sérstaklega til að gleðjast við. Sá klæðisbútur sem koma mátti nál og enda I varð þessari manneskju annað hvort að flik eða leikfangi handa litlum íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.