Íslendingaþættir Tímans - 03.03.1982, Page 10

Íslendingaþættir Tímans - 03.03.1982, Page 10
Hjaltalína M. Guðj ónsdóttir frá Núpi í Dýrafirði eldra hans var mjög fjölmennt og öll bú- sýsla mjög umfangsmikil, enda jör&in Vatnsfjöröur miklum og gööum kostum búin sem bújörð enda talin þá ein með bestu bújöröum þessa lands. Vatnsfjöröur var honum afar kær, þaöan dtti hann margar dýrmætar mirmingar frá sinu æskuheimili sem yljuðu honum um hjartarætur i hvert sinn og um Vatnsf jörð var talað. Staðurinn var honum heilagur reitur sem engan skugga bar á i fölskva- lausri minningu. Sá heimilisandi sem rikti á heimili foreldra hans var sá arinn sem gaf þessum stóra systkinahópi hollt og farsætl veganesti út á lifsbrautina. Lotning fyrir hinu heilaga orði, starfs- gleði, drengskapur og félagsþroski veitti þessum stóra hópi þann þroska og vilja- kraft til þess að duga sem best landi sinu og þjóð til heilla og farsældar. Enda held ég að segja megi að allur þessi stóri sty- kinahópur hafi boriÓ með sér þau einkenni af gerðarþokka og trausti aö eftir þeim var tekið hvar sem leiðir þeirra lágu. Traust þeirra, viljastyrkur og heiðarleiki var eitt af séreinkennum sem allir gátu treyst er af þeim höfðu nokkur kynni. Böðvari voru snemma falin margvisleg trúnaðarstörf enda vel til þeirra fallinn. Hann aflaði sér góðrar menntunar, var verslunarskólalærður. Arið 1912 flytur Böðvar alfarinn frá sinu æskuheimili iVatnsfirði. Þó held ég að i hjarta hans hafi ævinlega blundað sú hug- arró frá dvöl hans í Vatnsfirði. Djúpið bláa með sinum sérkennum, fallegum og sérstæðum f jöllum og fjörðum gróðursæl- um, þar sem skaflar gátu legið við fjöru- borö um hásláttinn og túnin vafin grasi. Slikar andstæður i viðri veröld er ekki viða að finna. Lifsmáti Böövars var með þeim hætti að ég held að hann hafi ævinlega séð bjartari hliöar á lifinu. Bölsýni og úrtölur vorueitur i hans hugarfari. Máttur sam- starfs og félagshyggju var sá lifsmáti sem hann trúöi á. Bjartsýni og trú á atvinnu- möguleika bæði til lands og sjávar studdi hann á lifi og sál. Snemma hreifst hugur hans af starfi og stefnu Samvinnuhreyf- ingarinnar enda starfaði hann um langt árabil sem kaupfélagsstjóri. Hefði hann átt lengra lif en raun varð á hygg ég að fátthefðiglatthann meira i minningunni um fyrri störf en að geta verið þátttak- andi i þeim hátiðahöldum sem nú hafa verið viöa um land þar sem minnst er 100 ára afmælis Samvinnuhreyfingarinnar á íslandi. Hugsjón hans var ætið svo hrein og skýr að oft minntist hann á hversu mikla ánægju hann hafði af, þegar honum á efriárum var boöið til fundarsetu SIS á aðalfundum þess að Bifröst. Eins og ég hef áður minnst á flytur Böðvar frá Vatnsfirði árið 1912. Leið hans lá i Arnarfjörð. Fyrsttil Bíldudals og svo að Bakka i Ketildölum. Seinna lá svo leið- in til Bildudals aftur. Þar var aðalstarfs- Miðvikudaginn 4. febr. 1981 fór tram i Fossvogskirkju minningarathöfn um Hjaltlinu Margréti Guðjónsdóttur fyrrv. prófastsog skólastjórafrú að Núpi i Dýra- firði. Þar flutti séra Eirikur J. Eiriksson prófastur á Þingvöllum itarlega og eftir- minnilega ræðu,enda máttihann trúttum tala sem tviþættur eftirmaöur séra Sig- tryggs Guðlaugssonar i embætti á sinum tima ogum langa hrið. OtförHjaltlinu átti sér hins vegar stað laugardaginn 21. febr. frá Sæbólskirkju á Ingjaldssandi, að við- stöddu fjölmenni. Þar i kirkjugarðinum liggja jarðneskar leifar frú Hjaltlinu við hlið eiginmanns hennar, og ber leiði þeirra hátt i faðmi hafs og heiðar. vettvangur hans um ævina. Þar voru honum falin margvisleg trúnaðarstörf sem hann vann öll með trúmennsku og heiðarleika. Þar var hann bóndi, kaupfé- lagsstjóri, póstafgreiðslumaður, sim- stjóri, sýslunefndarmaður, formaður skólanefndar, endurskoðandi hrepps- og sýslureikninga og margt fleira mætti ef- laust upp telja. — Hann átti fleiri erindi i Arnarfjörð. Þar sté hann sitt stóra gæfu- spor,þar kyntist hann sinni mikilhæfu og fallegu konu, Lilju Amadóttur frá Auð- kúlu i Arnarfirði. Þau giftu sig 9. april 1917. Þau eignuðust 3 börn, einn son sem þau misstu ungan og tvær dætur. Dætur þeirra eru: Þóra ekkja i Reykjavik, starf- ar við Þjóðleikhúsið: Auöur gift Héðni Finnbogasyni frá Hitardal hann er lög- fræðingur hjá Tryggingarstofnun rikisins. Ennfremur ólu þau upp eina fósturdóttur. — Konu sina missti Böðvar árið 1965, dó hún úr heilablæðingu. Það var þungt áfall fyrir minn elskulega frænda þegar dauð- inn aðskildi þau. Böðvar bar þann harm sem hetja. 1 hjarta hans var sú sterka trú að dauðinn gjörir ekki boð á undan sér, því skal honum mætt með karlmennsku. Faðir hans sálugi sagði eitt sinn á erfiðri sorgarstundu: „Hann er brúnabjartur i dag hann birtir bráöum” Þessi fleygu orð hygg ég aö i hjarta Böðvars hafi blundaö þegar hann þurfti á sálarró og hjartar- styrk að halda. Þegar ég með þessum fátæklegu orðum kveð minn elsulega föðurbróður þá á ég svo kærar og ljúfar minningar um hann. Hann kveður nú þennan heim sfðastur af sinum stóra systkinahópi rúmlega 93 ára Það fer ekki hjá þvi, að við andlát frú Hjaltlinu hvarfli hugur margra gamalla nemenda Núpsskólans til hennar daga á þeim rómaða stað, svo viröulegan og vandsetinn sess sem hún skipaði þar um áratuga skeið. Þvi miðurþekki ég ekki svo vel til upp- runa og ættar frú Hjaltlinu, að ég megi mikið meö fara, en fædd var hún að Brekku á Ingjaldssandi 4. júli 1890, og náði þvi fullum niræðisaldri. Móðir frú Hjaltlinu var Rakel Sigurðar- dóttir.en faðir Guðjón bóndi og formaður Arnórsson bónda á Höfðaströnd i Jökul- fjörðum Hannessonar prests á Staö á gamall. „Þreyttum er þvi hvildin kær” stendur einhvers staðar. Ein af þessum ljúfu minningum sem blunda i minum huga um Böðvar er þessi: A efri árum Böðvars átti ég þess kost að við hjónin buðum honum að koma til okkar nokkra daga að sumri til og dvelja hjá okkur sér til hressingar. Var þessum heimsóknar- dögum Böðvars hagað þannig að þá dvaldi hjá okkur ennfremur faðir minn. Var mikil gleði og hugnæm upprifjum sem þeir bræöur áttu hér saman þessa daga. Lif þeirra þessa daga var ævinlega hugarheimur þeirra frá æskuheimili þeirra i Vatnsfirði. Ögleymanlegar æsku- minningar sem á huga þeirra sóttu. Ættbálkur prófasthjónanna séra Páls Ólafssonar og Arndisar Pétursdóttur Eggerz er nú æði stór og fjölmennur. Við sem tílheyrum þessum stóra hópi erum stolt af þvi. Við höfum sýnt það i verki að okkur er Vatnsfjirður kær engu siður en foreldrum okkar sem þar ólust upp. Sú minningargjöf sem þar er geymd og gefin kirkjunni ber þess vottað viröing þeirrá systkina lifir i minningunni um langan aidur. Megi sá sem öllu ræður um tilveru dckar blessa minningu þeirra allra um ó- komna framtið. Frændi okkar sem i dag er lagður til hinstu hvildar ýtir síðastur sinna systkina frá landi hins lifanda lifs inn i ókomna framtið. Við vitum það öll sem þeim eru tengd að þar mun vini, bróður og föður verða vel fagnað. Guð gefi honum góða heimkomu, hafi hann þökk fyrir allt og allt. Páll Pálsson, Borg- 10 islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.