Heimilistíminn - 14.11.1974, Side 7

Heimilistíminn - 14.11.1974, Side 7
B VI A » »1 Cöa 9 a /V cSJB Limbó Ijónshvolpur ALFREDO var ljónatemjari i stóru fjölleikahúsi. Hann hafði ferðazt um heiminn árum saman og alltaf varð uppi fót- ur og fit, þegar Alfredo og Ijónin hans komu i hringinn. Börn og fullorðnir streymdu að og fullt hús var á hverju kvöldi. Trúðar, filar, hestar, sæljón, linudansarar og margir fleiri sýndu listir sinar og fólkið hrópaði. Það skemmti sér vel. — Nú kemur Alfredo með villtu ljónin sin, kynnti for- stjórinn hárri röddu og gerði smell með löngu svipunni sinni og þá var stórt búr borið inn i hringinn. Þar sátu ljónin, hvert á sinum kassa. Svo kom smávaxinn maður fram. Það var Alfredo, ljónatemjarinn mikli, i finum, rauðum bún- ingi með gylltum hnöppum og svörtum, gljáandi stigvélum. í vinstri hendi hélt hann á stór- um hring. Alfredo hneigði sig fyrir fólkinu og gekk inn i búrið. Hann smellti með svipunni og þá stökk eitt ljónið út á gólfið. Það urraði svolitið og hnipraði sig saman, en stökk síðan 7

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.