Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 14.11.1974, Qupperneq 38

Heimilistíminn - 14.11.1974, Qupperneq 38
O Limbó enginn var hræddur lengur. Þá kom Alfredo hlaupandi. Hann hafði heyrt allan hávað- ann og fyrst Limbó var hvergi sjáanlegur, gat hann sér til, hvað um var að vera. Skammastu þin að stinga svona af, sagði hann reiðilega. — Þú átt að fara að sýna og þá áttu að koma á réttum tima. Limbó skildi, að hann hafði gert eitthvað rangt. Hann stakk rófunni milli fótanna og hnipraði sig saman. Þá gat Alfredo ekki annað en brosað og klappaði litla ljóninu. En Limbó sveiflaði rófunni og sleikti hann i framan. Nú kom allt fólkið út á torgið og lögreglan og slökkviliðið fór. Alfredo og Limbó gengu upp götuna og inn um hliðið við fjölleikahúsið og allir krakkarnir á eftir. Þau fengu ókeypis miða það kvöldið og þið getið imyndað ykkur, hvort ekki hefur verið lif og fjör það kvöldið. O Eyðimörk áleiðis áöur en sólarhitinn veröur verulega mikill. Þegar þeir koma aö brunni, nema þeir staöar og fá sér vatn. Vatninu er ausiö upp i viöartrog og úlfald- arnir þamba þaö áfergjulega. Geitur og kindur bita þaö litla, sem vex af gróöri umhverfis brunninn. Af öllum dýrum er úlfaldinn þaö mikil- vægasta fyrir Bedúinana. Hann er sam- göngutæki þeirra, flutningatæki og gefur þeim ull, mjólk og kjöt. Taö hans er meira aö segja notaö sem eldsneyti. Þegar allir hafa tekiö vatn, eöa brunnurinn er oröinn þurr i bráöina, er haldiö áfram yfir sandbreiöurnar. Næsti áfangastaöur er ef til vill vin, þar sem vatniö vellur upp úr jöröinni og gerir ræktun mögulega. Þar myndast þorp, stærð þeirra fer eftir þvi hvaö hægt er aö veita vatninu langt frá uppsprettunni, án þess þaö sigi niöur eöa gufi upp á leiöinni. íbúar Sahara hafa ekki fjármunj eöa tækniþekkingu til aö framkvæma hluti eins og i Sonora, en i staö þess krjúpa þeir niöur i sandinn og grafa meö höndunum 38 eftir vatninu, svo þaö nái til gróöursins. Mikilvægasti gróöurinn er döðlu- pálminn. Aldin hans eru etin, safi hans drukkinn, fræin möluö i eins konar kaffi, greinarnar notaöar til eldiviöar og bolirnir i byggingar. 1 skugga pálmanna eru síðan ræktaðir ávextir, ferskjur, apri- kósur, appelsinur, sitrónur og fikjur, svo og grænmeti. Þetta fólk er múhameðstrúar og i moskunum i þorpinu þakkar þaö Allah fyrir næga fæöu handa fjölskyldunum. Þaö krefst ekki meira og metur frelsið mest alls. Utan moskunnar liggja þröngar krókóttar götur eöa stigar milli lág- reistra, sólbakaöra húsa og hvitklæddar verur skjótast um viö dagleg störf. Þetta eru yfirleitt karlmenn, þar sem konurnar eru yfirleitt ekki á ferli. Ef þær fara út, eiga þær aö hylja andlit sin, samkvæmt siöunum. Þaö er þröng á markaöstorginu og þar er margt aö sjá. Menn sitja á hækjum sinum og höggva fegurstu mynstur I koparhluti, aðrir búa til leðurvörur. öllu ægir saman, matvörum, klæöisvörum, listmunum, dýrum og mönnum. Allir taka með sér heim stóra vatnskrukku úr brunninum á torginu. Bedúinarnir flytja varning milli þorp- anna og þannig heldur lffiö áfram, allt i sinum föstu skoröum. En á stöku staö I Sahara hillir undir breytingar á lifs- háttum. Þangaö eru komnir stálrisar, borar, sem eiga aö leita aö oliu undir sandinum. Talið er aö mikiö magn oliu sé þarna undir 'yfirboröinu, sem ibúarnir hafa ekki reynt að breyta um aldir. En þaö sem upp úr sandinum kann aö koma, mun áreiðanlega breyta ýmsu. Ný tegund atvinnu skapast og ný tækifæri einnig. ® Langur aðrir dagar undanfarin fimm ár og þó var þetta sjötugsafmæliö hans. Kannski var hann gamaldags og afmælisdagar komnir úr tizku. Hann sat og hugsaöi um þetta I hálfa klukkustund eöa svo, en þá kom Lars inn. — Hvaösitur þú hér I myrkrinu? spuröi Lars eilitiö hissa. — Þú hefur veriö eitt- hvaö utan viö þig i allan dag. Seinni setn- ingin virtist spurning. — Já, maöur hugsar svo margt, aö maöur getur orðiö utan viö sig af þvi, svaraði Rasmus og deplaöi augunum framan i ljósiö, sem Lars kveikti. — Þetta er tilfinningasemi allt saman, sagöi Lars og gekk yfir aö vaskanum til að bursta tennurnar. — Viö þessir gömlu höfum allt of mikinn tima tii aö hugsa og þaö eru ekki aiit ánægjulegar hugsanir. Hann lauk viö aö bursta tennurnar, en hélt svo áfram: — Þetta er liklega bara einn af slæmu dögunum þlnum. Þú litur áreiöanlega öörum augum á hlutina á morgun. Lars klifraöi upp I rúmiö sitt. Þegar Rasmus var búinn aö hengja sparifötin sin vandlega á heröatré inni i skáp, slökkti hann ljósiö og skreiö undir sængina sina. — Góöa nótt, sagöi hann út i myrkriö. — Góöa nótt, svaraöi Lars syfjaöri röddu. Rasmus lá og staröi upp i loftið. Liklega haföi Lárs rétt fyrir sér... hann haföi þaö oft. Liklega af þvi hann leit hlutina miklu einfaidari augum. Hann sjáifur gæti likiega yppt öxlum á morgun yfir mis- heppnuöum afmælisdegi. Eitthvaö haföi þó unnizt meö þvi aö fara i sparifötin. Maria haföi verið svo indæl viö hann. Fötin höföu yngt hann i hennar augum og hún geröi sig stundum tii fyrir hann. Þurfti hann að vita meira til aö skilja aö hún bar vissar tiifinningar tii hans? Kannski ætti hann aö heröa upp hugann og spyrja hana, hvort þau ættu ekki bara aö gifta sig. Þá gætu þau búiö saman og kannski fengiö einhverja af litlu ibúðunum meö eldhúsi í hinni áimunni. Það var bara heimskulegt aö vera feiminn viö þetta, þvi þaö gat ekki oröiö öðruvisi en betra. Já, hann liti vafalaust marga hluti öörum augum á morgun, aö minnsta kosti ætlaöi hann aö reyna þaö. Þaö gat svo sem verið, aö afmæliskortunum frá börnunum heföi seinkaö, þaö var ekki undarlegt, þó einhverju seinkaöi á þessum timum vinnuaflsskorts og orku- kreppu. Rasmus lét huggast viö þessar hugsanir og sofnaöi loks. © Neyðaróp um, aö þarna sé um að ræöa hjartaslög deyjandi manns. Geröu sovétmenn mis- heppnaða tilraun til mannaðrar geim- ferðar, áður en Gagarin var sendur upp? Upptökur Cordiglia-bræðra benda til þess. Bræðurnir hafa tilkynnt Itölskum blöö- um um allar misheppnuöu tilraunirnar, sem þeir hafa komizt á snoöir um, en frá Washington hefur ekki heyrzt eitt orö um þetta. Þó eru bræöurnir sannfæröir um, aö geimferöayfirvöld i Bandarikjunum geta staöfest vitneskju þeirra. Þaö hæfir bara ekki, eins og pólitikin i heiminum er

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.