Heimilistíminn - 14.11.1974, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 14.11.1974, Blaðsíða 31
Kjúklingur með ostsósu l» 1 stór kjúklingur, salt, vatn súpukrydd 2—3 msk olia Sósan: 1 bikar yoghurt 50 gr hreinn smurostur 50 gr rifinn ostur 2 msk smjör 1/2 tesk karrý Setjiö kjúklinginn i pott með sjóöandi vatni. Veiöiö froöuna ofan af, þegar suöan kemur upp aftur, setjiö súpukryddiö i og látiö sjóöa i hálftima. Kjúklingurinn kældur, má kólna I soðinu. Skiptiö honum siöan i bita, þerriö vel og leggið á grind. Pensliö bitana með oliu. Steikiö þá siöan á grindinni i 225 stiga heitum ofni, þar til þeir eru brúnir og skánin hörð. 1 sósuna er fyrst þeytt saman Yoghurt, smurostur og lint smjör, i potti. Bragö- bætið með karrý og salti og hitiö sósuna aö suðumarki og hræriö stööugt i henni á meðan. Hrisgrjón, sem soöin eru I kjúklingssoðinu eru borin meö. 1 msk karrý 2 1/2 dl mjólk 2 epli, lárviöarlauf Hreinsið kjúklinginn vel i köldu vatni og sjóöiö hann i 1 1/2 tima ásamt lauknum, púrrunni, lárviöarlaufinu, saltinu og gul- rótinni. Takið hann út og skiptiö honum i átta hluta. Sigtiö soöið. Bræöið smjöriö, setjiö hveitiö og karrýiö i og látiö malla nokkrar minútur. Þynniö meö soðinu og mjólkinni þar til sósan er hæfilega þykk. Skeriö eplin I báta og setjiö I sósuna. Leggiö siðan kjúklingshlutana i sósuna og látiö suöuna koma upp. Beriö fram strax. T Kóngakjúklingur 1 stór kjúklingur 1 1/2 dl vatn 2 1/2 tesk salt, 10 hvit piparkorn 1 meöalstór laukur Sósa: 2 msk smjörliki 1 græn og 1 rauö paprika 3 msk hveiti 6 dl siað kjúklingasoð 100—200 gr sveppir salt, pipar 1 eggjarauða og 2 msk rjómi Skolið kjúklinginn og leggiö hann I pott. Setjið vatn i þar til þaö hylur kjúklinginn. H 31

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.