Heimilistíminn - 14.11.1974, Page 13

Heimilistíminn - 14.11.1974, Page 13
Langur dagur , daufur Grdtbroslegt sögukorn um lífið á elliheimili, þor sem fólkið er gleymt í augum heimsins fyrir utan DÖKKGRÆNU gluggatjöldin lokuöu birtu' júlimorgunsins úti. Þar sem þau mættust var örmjú rifa og inn um hana læddist súlargeisli inn I herbergiö. Rasmus hafbi lcgið i rúminu um tima og horft á hann meb ánægju. En i augum hans speglaðist lika heimspekileg viðkvæmni. Þegar hann leit dagsins ljús I fyrsta sinn fyrir sjötiu árum hafði lika verið súlskin. Og hver hugsaði ekki aftur i timann á sjötugsafmælinu sinu? Með aldrinum kom ekki aðeins eftir- sjáin, heldur einnig sú tilfinning, að árin hefðu liðið svo úskaplega hratt. Rasmus átti að minnsta kosti erfitt með að gera sér grein fyrir að tuttugu ár væru liöin, siöan hann var fimmtugur. Hann minntist þess afmælisdags með sérstakri ánægju, þvi hann hafði verið hápunktur lifsins. Hann hafði hafizt snemma morguns með dúkuðu borði, hlöðnu kræsingum og Emma hafði skreytt það fánum, kertum og blúmum. Hún hafði lika gefiö honum gjafir: Stúra körfu af ávöxtum, koniaks- fiösku og nýja pipu. t verksmiðjunni höfðu vinnufélagarnir safnað fyrir afmælisgjöf handa honum, fimm þúsund krúnum. Og hann hafði fengiö fri eftir hádegið. Þá höfðu börnin, tengdabörnin og barnabörn- in komið I heimsúkn og haldið mikla veizlu. Meira en tuttugu manns höfðu verið i kvöldmat. tbúðin hafði ilmaö eins og grúðurhús af öllum biúmunum. Já, siikan afmælisdag hafði hann ekki upp- lifaö fyrr eða siðar. Rasmus depiaöi augunum til að vakna svolitið betur, þú það væri eiginlega gott að liggja og hafa það rúlegt með minningunum. Ekki var þvi að neita, að eftir þennan gúða dag fyrir tuttugu árum hafði allt farið að ganga hina leiðina. Siðasta barnið hafði gift sig og flutt að heiman, alla leið til Nýja Sjáiands. Báðir synirnir höfðu lika flutt úr bænum, annar var skúlafulitrúi og hinn bankamaöur. Ef hann hefði fengið aö hafa Emmu lengur, hefði fjarlægðin til barnanna verið þolan- leg, en Emma dú tveimur árum eftir að dúttirin flutti burt. Það hafði tekið nokkur ár að venjast einverunni og raunar haföi hann aldrei vanizt henni. Meðan hann hafði unnið, hafði þetta gengið einhvern- veginn, þvi alltaf gat hann hitt einhvern vinnufélaga utan vinnu. En eftir langvar- andi veikindi hafði hann verið settur á eftirlaun fyrir sex árum. Það var hræðilegt aðráfa um ibúðina allan daginn og vonast bara eftir bréfi frá einhverju barnanna. ibúðin, sem aldrei hafði verið stúr meðan þau voru öll þar, var nú allt i einu heil viðátta, þvi að hann notaði bara eitt herbergi. Einn af þeim á bæjarskrif- stofunum hafði stungið upp á þvi, að hann færi á elliheimilið, þvi mikill hörgull var á ibúðum af þessari stærð. Nú hafði hann verið á elliheimilinu i rúm fjögur ár og enn hafði hann ekki vanizt þvi fullkomlega. Þar gengu hlutirnirof mikiö eftir föstum brautum að hans áliti. Alltaf þurfti að gera allt á ákveðnum timum og þá fékk maður þá til- finningu, að frelsi manns væri skert. Allt fúlkiö þarna var heldur ekki jafn gott i umgengni. Það var slúðrað og kvartaö yfir smámunum og afbrýðismi lét á sér kræla öðru hverju. Auðvitað hafði hann ekki verið blindur fyrirþessu og það var einmitt þess vegna, sem hann hafði hikaö viö að taka tilboðinu um að flytja inn. Þaö var Hka heppni, að hann fékk herbergi með Lars, sem var 75 ára. Hér var þvi miöur ekki núg af eins manns herbcrgjum, þú að það ætti að fara að byggja við húsið til að allir fengju þau. Já, Lars var gúöur maður og félagi. Eftir að hafa kynnzt honum, var Rasmus ekki eins einmana. Starfsfúlkið var lika ágætt og það varð vist að fara eftir reglunum ef ailt átti aö ganga vel. Það gekk vel, hvað honum við kom. Honum fannst mun skynsamlegra að búa á elli- heimili en að ráfa um i allt of stúrri ibúð. Nú lá hann i rúminu og horfði á súlar- geislann, sem dansaði yfir gúlfið og velti fyrir sér, hvernig þessi afmælisdagur yrði. Fengi hann heimsúknir? Kannske kæmu einhverjir af gömlu vinnuféiögun- um. Forstöðukonan kæmi áreiöanlega með eitthvað handa honum og vistfúlkið mundi áreiðanlega öngla saman fyrir blúmvendi. Svo voru það börnin og barna- börnin. Að visu hafði ekkert þeirra heim- sútt hann hingað ennþá, þau höföu svo mikiö að gera og bjuggu svo langt i burtu. En það gæti skeð, að þau ætluöu að koma honum á úvart i dag. Nú gat hann ekki legið kyrr lengur. Hann svipti af sér sænginni og steig niöur á gúlfið. Hann reyndi að gera engan hávaða til að vekja ekki Lars. Svo gerði hann leikfimiæfingarnar að venju, áður en han læddist að vaskanum og skrúfaði frá. Standandi i miðjum súlargeislanum sápaði hann gamia andlitið með slitna rakburstanum. Nú var að passa sig að skera sig ekki. Það var ekki fallegt að vera með plástur á afmælinu sinu. En hann skyldi einu sinni raka sig vand- lega og nota svo nokkra dropa af græna rakspiranum, sem hann túk aöeins fram við hátlöieg tækifæri. Ekki var hægt aö gera við þvi að eitt- hvað heyrðist til hans og brátt vaknaði Lars. Hann sneri höfðinu og leit forvitni- lega á Rasmus. — Rakaðirðu þig i gær? spurði hann loks. — Jú, tautaði Rasmus innan úr rak- sápunni. Nú, þú manst það sennilega vel, sagði Lars i gamantún. — En til hvers ertu að þessu? Ertu kannski búinn að ákveða að H 13

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.