Heimilistíminn - 25.09.1975, Page 37

Heimilistíminn - 25.09.1975, Page 37
sakandi. — Dorothy er eiginkona þín og hún hef ur þér tvö indæl börn. Ég viðurkenni að hún vartaði af því að þú útvegaðir ekki næga peninga 9 að hún ýtti þér til að af la meira af þeim — ein- yern veginn. En ég veit að hún iðrast þess af öllu t>|arta. Þegar starfi þínu er lokið, verðið þið að f3ra til Rússlands. Þar verðið þið hamingjusöm arhan, ég er sannfærð um það. Það stoðar ekki að þú segir það. Við Dorothy 9etum aldrei orðið hamingjusöm. Ég fann það, er+9ur við hittumst attur ' Shanghai. Blanche, það hú sem ég elska. Það hefur tekið mig langan ma, að komast að raun um það en nú er ég viss.... u elskaðir mig, já ég held, að þú haf ir alltaf elskað ■9 og hann gerir það enn, þó ég sé kvæntur systur P|n,ni- Hann greip skyndilega utan um hana og an+St‘ vörum sinum eð hennar.— Fjandinn hafi það ai|tsaman, hvíslaði hann með munn sinn við henn- ðr. Hún reyndi að slíta sig lausa, en hann var sterkur °g henni skildist, að það var vonlaust. Hann reyndi aú lyfta henni, en hún gerði sig þunga og stífa. Þá reyndi hann að draga hana að legubekknum, sem sfóð við vegginn. ~~ Slepptu mér, sagði hún og sparkaði eins og hún 9at- Annar þungi skórinn hennar hitti hann í öklann. Hann sleppti henni af einskærri undrun, og hún Hytti sér frá honum, en ekki þó fyrr en Petrov, sem korn inn í þessu, haf ði séð hana í f angi John. þeð varð vandræðaleg þögn i litla herberginu. J°hn andaði þunglega og Blanche stóð með sótrautt andlit. Petrov gekk inn og lagði frá sér einhvern hakka á borðið. " Marsden, það er bezt að þú farir og sjáir um að tPennirnir hafi það sem þá vantar í kvöldmatinn, Sa9ði hann. Já... já, það er bezt, svaraði John og hvarf á svipstundu, án þess að líta á Blanche. Hún var viss Um að hann var þakklátur að sleppa. Var þetta raunverulega maðurinn, sem hún hafði einu sinni 9rátið svo mörgum beizkum tárum yf ir? Maðurinn, Som hún hafði verið viss um að elska alla sína æf i? Hafði hann breytzt svona mikið við að kvænast porothy eða var það bara það, að hún sá hann ekki len9ur gegn um bleik gleraugu ástarinnar? Rödd Petrovs vakti hana af hugsunum sínum: — l.9 Verð að biðja þig að minnast þess, að mágur pmn hefur mikilvægu verkefni að gegna og þolir en9an taugaæsing. Röddin var ísköld og þegar hún eit á hann, voru bláu augun hörð. Hann horfði á ar>a eins og hann hataði hana. En hvers vegna? vað haf ði hún gert? Það var ekki henni að kenna, John hatði hagað sér svona qaqnvart henni. En nvernig átti hún að sannfæra Petrov um það? ~~ Rú mátt ekki taka mark á því sem John segir eða 9er|r, stamaði hún. — Hann er á mörkum tauga- aJalls og gerir sér varla lengur grein f yrir gerðum sinum. jú. Hann gerir það. Hins vegar eg ég ekki viss um að þú gerir það. Burtséð f rá þeirri staðreynd, að hann er maður systur þinnar og hef ur engan rétt til . reyna við þig, þá virðistu hafa gleymt því að þú s|flf ert bundin.... ___ Rví hef ég alls ekki gleymt! Ekki það? Hélztu kannske, að ég væri eitthvert fífl, sem stæði án þess að mótmæla og horfði á annan manga til við konuna mína?.... — Nick, viltu vera svo góður að hlusta á mig.... — Ég hef hlustað nóg á þig. Þú ert snillingur í að koma með afsakanir, en það gagnar þér ekkert í þetta sinn. Þú þarft ekki að hafa fyrir þvi að að segja mér hugljúfu söguna, sem þú hefur búið till handa mér. Ég get ekki efast um það að sem ég sé með eigin augum. En eitt skaltu vita. ..Hann kom alveg að henni og greip um axlir henni. — Þessi hjónavígsla sem við gengum í gegn um, var ef fil vill bara formsatriði, en svo lengi sem við erum í þessu landi, berðu nafn mitt og ég vil að þú munir það, að ég kæri mig ekki um að aðrir menn séu að fara á f jörurnar við þig... Hann þrýsti henni svo f ast að sér, að hún gat varla náð andanum. — Hvernig vogarðu... Blanche fokreiddist skyndi- lega, hún lyfti hendinni og hefði rekið honum kinnhest, ef hann hefði ekki gripið um handlegg henni. — Þetta var heimskulegt af þér, sagði hann milli samanbitinna vara — Ég ráðlegg þér að reyna þetta ekki aftur, þá legg ég þig á lær mér og flengi þig hreinlega. — Grimmdarseggur þú ert, hvæsti hún. — Slepptu mér! Henni til undrunar slepþfi hann. Hún fann tíl i úln liðnum eftir tak hans og hún neri hann með hinni höndinni, um leið og hún hörfaði upp að veggnum fyrir aftan. — Ég slæ þig ekki, ef þú hagar þér sómasamlega, sagði hann og horfði á hana, óræðum svip. — Kannske hefði ég átt að gera þér það skiljanlegt fyrr, að ég ætlast til að þú hagir þér eins og eigin- konu minni ber að gera, þrátt fyrir að hjónabadið er aðeins til málamynda. — Er það yf irleittgilt? spurði hún kuldalega. — Ef þú reynir einhverja pretti, muntu komast að raun um aðsvoer, sagði hann. — En nú ætlast ég til að þú skiljir, aðég líð þér enga vitleysu með þennan Marsden. Við höfum alvarlegri málum að sinna en svo að við getum tekið nokkra áhættu. Ég vil ekki að hann verði fyrir truflun í starfi. — Ég skal að minnsta kosti ekki trufla hann, sagði Blanche kuldalega. — Þú hlýtur að hfa slæmt álit á mér, ef þú heldur, að ég leyfi eiginmanni systur minnar að fara á fjörurnar við mig. — En þú elskar hann þó! — Nei, það geri ég ekki og hef aldrei gert. Þú sagðir mér það sjálfur, eftir.... eftir að við vorum gefin saman. Rödd hennar tók allt í einu að skjálfa, en hún hélt áf ram: —Þú þarf t ekkert að óttasb ég_skat gera mitt bezta til að halda mér Jj&rr'rtohn. Hann meinti ekki það sem hann sagði áðan og ég er viss um að hann sér þegar ef tir þvi. Ástæðan er bara sú, að hann er ein taugahrúga og þarfnast huggunar konu. Ef þú hefðir lofað Dorothy að koma hingað, hefði þetta ekki gerzt. — Ein kona er nóg, sagði Petrov. — Já, ein kona er sannast að segja einni of margt. Allt í lagi, ég skal trúa þér, en gleymdu ekki því sem ég lofaði þér, ef ég sé, að þú ert aðgera þig til við hann aftur. — Heldurðu, að John leyfði að þú legðir hendur á mig?. spurði hún stuttlega. Framhald 37

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.