Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 6
§ágan
Prakkarinn
Ossi litli var — vægast sagt — prakkari.
Það var því ekki viljandi að hann varð
eftirlætisfrændinn minn — ástæðan
var af allt öðrum toga!
Hann hét Ósvaldur, var fimm ára gamall
og mesti prakkari, af þeirri tegundinni,
sem sparkar i sköflunginn á þér, klipur,
þar sem hann nær taki, setur út á allt,
læ&ist aB þér og gerir þér illt vi&, glottir,
þegar hann getur gert þig hlægilegan og
grettir sig vo&alega, þegar honum gefst
tækifæri.
Hann var sonur Sirrýjar systur minnar
og pabbi hans var hinn elskaöi mágur
Bruce Ingram. Sirrý var ljúf og bliö og
góö i alla staöi og Bruce sömuleiöis, svo
hvaöþaö varöar getur enginn sagt.aö ós-
valdur sé frá slæmu heimili eða eigi for-
eldra sem ekki skilji börn. Þau elska þetta
litla skrimsli sitt.
Astin blindar, segir máltækið og ég
held, aö þaö sé eitt þaö sannasta orötæki,
sem nokkur hefur látiö frá sér fara.
Ég get rétt séö fyrir mér frú hellisbiia
tauta eitthvaö til maka sfns um loðna
skeggapann, sem dóttir þeirra kom meö
heim meö sér kvöldiö áöur og ég þori aö
veöja aö móöir Djengis-Kahn tilbaö litla
bófann, sem lá i vöggunni sinni og horföi
villtum augum á hana.
Þannig var þetta meö Sirrý og Bruce og
Ossa litla lika, aö þvf viöbættu, aö ástin
blindaöiþau ekki aöeins, heldur geröi þau
einnig mállaus og heyrnarlaus og jafnvel
lömuö.
Og samt — nú veltiö þiö liklega fyrir
ykkur, hvort ég sé oröin galin •— verö ég
aö viöurkenna aö Ossi litli er eftirlætis-
frændi minn og enginn annar hefur skipt
jafn miklu máli fyrir mig og hamingju
mlna og hann.
Ossi var bara tveggja ára, þegar ég fór
til Tanzaniu til aö starfa þar i friöarsveit-
unum i þrjú ór. Fyrir þann tlma haföi ég
heldur ekki mikil kynni af honum. Þaö
var af því aö Sirrý og Bruce áttu heima 15
kilómetra fyrir utan bæinn, en ég starfaöi
i utanríkisráöuneytinu, svo aö ég haföi
varla tima til annars um helgar en vinna
,o
heimilisstörfin — það var ekki um nein
feröalög aö ræöa.
Þegar ég fór til Tanzaniu var ég full af
draumum um spennu og rómantik, gam-
alli menningu ættbálkanna og litrfkum
hugmyndum um litil þoip innfæddra.
Þegar ég kom aftur heim, þráöi ég það
eitt aö sjá náttúru mins eigin lands og þaö
eina, sem ég kom meö aftur, var brostið
hjarta, þvi ég haföi oröiö ástfanginn af
röngum manni þarna syðra.
Þetta var i ágústbyrjun og Sirrý og'
Bruce báöu mig aö koma og búa nokkra
daga í nýja hiisinu, sem þau höföu keypt,
meöan ég var i burtu. Ossi var ekki þar,
hann var i heimsókn hjá ættingjum.
Veðriö, húsiö og umhverfiö, var allt þaö
sem mig haföi dreymt um og ef ekki heföi
veriö ástarsorgin, heföi ég verið I sjöunda
himni. Sirrý og Bruce voru dásamleg.
Þau lofuöu mér aö syrgja I friöi og geröu
ekki minnstu tilraun til aö draga mig upp
úr heimatilbúinni eymd minni.
Þaö var aöeins til aö endurgjalda þeim,
aö ég bauöst til aö koma aftur I vikunni á
eftir og gæta Ossa litla, meöan þau fóru til
Parisar aö heimsækja frænda Bruce,
mann, sem var svo á kafi I frönkum, aö
þaö var rétt svo, aö hann gat staulazt út I
Rollsinn og látiö aka sér í bankann.
Þegar viö höföum komið okkur saman
um dag og stund, spuröi ég Sirrý: —
Segöu mér, hvernig datt ykkur i hug aö
kalla veslings drenginn Ósvald?
Systir min má eiga þaö, aö hún roönaöi.
— Þaö er nafniö á honum. Rfka frændan-
um hans Bruce. ósvaldur Vane Ingram.
— Aö þú skulir ekki skammast þin,
hvæsti ég. — Aö klessa þessu nafni á
drenginn bara til aö vera viss um hluta af
arfinum! Þetta nægir til aö barniö fái sál-
arflækjur! Mig grunaöi ekki þá, aö hann
var allur eln flækja.
— Ég geri mér grein fyrir þvi, tautaöi
Sirrý. — En okkur fannst þetta bara
kurteisi. Ósvaldur frændi er piparsveinn
og Ossi erfir mestan hluta auöæfa hans á
sinum tfma hvort sem er. Hann keypti
þetta hús viö sjóinn handa okkur til aö
Ossi nyti sjávarlofts á sumrin.
Ég skildi, hvaö hún átti viö og datt i hug,
að það gæti veriö ágætt aö þekkja auðug-
an piparsvein, sem gæfi manni sumarhús
við sjóinn.
Og svo settist ég aftur inn i bilinn og dk
þessa löngu leið til paradisarinnar þeirra.
Mig dreymdi um nokkra sældardaga með
Ossa litla, litlum pjakk meö dökka lokka
og blá, sakleysisleg augu, sem horföu inn I
min, full trúnaöartrausts, sem ef til vill
gæti læknað sáriö i hjarta mfnu.
Sirrý stóö í hliöinu þegar ég kom. HUn
var I siöu pilsi og ég sá að eitthvaö hreyfð-
ist aö baki henni.
— Láttu bara töskuna eiga sig, sagöi
hún. — Bruce tekur hana meö inn, þegar
hann kemur úr búðinni. Hún faömaöi mig
aö sér og sagði: — En fallegt af þér aö
koma! Hún leit aftur fyrir sig, á veruna,
sem haföi faliö sig þar. — Komdu og heils-
aöu Hildu frænku þinni fallega.
Hún fékk ekkert svar. Ossi faldi sig vel
og vandlega í fellingunum I pilsinu.
— Hann er vist svolitiö feiminn i dag,
sagði hún. — En þaðlagast. Hún sneri sér
aö mér aftur. — Ég var aö hella upp á
kaffi. Viö getum drukkiö það úti í garöin-
um
I sama bili hreyföist eitthvaö og þegar
ég leit niöur, kom ég auga á andlit, sem
gægöist fram undan pilsinu. Mér til mik-
illar undrunar var háriö ljóst, en ekki
dökkt og á andlitinu var sllk gretta, sem
aöeins er hægt aö sá á steinandlitum ein-
hverra furöuskepna utan á gömlum dóm-
kirkjum. Um leiö ogaugu okkar mættust,
rak andlitiö út úr sér tunguna.
Sirrý tók ekkert eftir þessu, hún var
þegar komin áleiöis upp aö húsinu og ég
elti. Skyndilega fann ég aö einhver kleip
mig I bakhlutann. Þaö var svo sárt, aö ég
greip andann á lofti og hrasaöi og Sirrý
leit viö og sagöi: —Faröu varlega, stigur-
inn er svo grýttur. Viö ætlum aö reyna aö
jafna hann bráðlega. Ég er marg búin aö
segja Bruce aö einhver geti meitt sig.
Einhver haföi meitt sig, en þaö var ekki
stignum aö kenna. Til vinstri sá ég Ossa
íæöastinn milli runnanna og á sama and-
artaki vissi ég, aö ég haföi eignazt erkló-
vin.
Fjórum ómögulegum dögum seinna var
þessi grunur minn vel staöfestur. Heföi ég
trúaö á sálnaflakk, heföi ég getaö svariö