Heimilistíminn - 03.06.1976, Síða 24

Heimilistíminn - 03.06.1976, Síða 24
Dina var iikaflega grannvaxinn og jafn- vel þegar hann var fullor&inn, var hann aöeins 160 sm hhr og handleggir hans voru aöeins 39 sm. Hann læröi aldrei aö tala né lesa. Hann gat aöeins sagt tvö orö: Wah, sem þyðir gott og pani, sem þyöir vatn. Hann lfezt Ur berklum um þritugt. Ariö 1920 komu bændur viö skógarhögg skammt frh bænum Midnapore auga U tvær litlar stblkur, sem komu skriöandi Ut Ur helli Usamt tveimur fullorðnum Ulfum og tveimur ylfingum. Bændurnir nhöu stUlkunum og færöu þær til kaþölska prestsins, fööur Jósefs Singh, sem skjrði þær Amla og Kamla og tók þær aö sfer. Amla vildi ekkert boröa og lfezt skömmu siöar, en Kamla nóöi 18 til 20 Ura aldri. HUn læröi heldur ekki aö taia. Aöeins einn Ulfdrengur hefur oröiö gamall. Þaö var Man Sing. Brezkur em- bættismaöur, sem var á villisvinaveiðum áriö 1905 i frumskóginum viö Mathura fann þar tiu ára dreng skriöandi & fjórum fótum. Hann náöi drengnum en-þrlr Ulfar fiyöu inn i skóginn. Fingur draigsins og tær voru kreppt inn á viö og á höndum hans, hnj&m og iljum var þykk, hörö hUÖ. 1 fyrstu haföi embættisma&urinn dreng- inn i hlekkjum og gaf honum hrátt kjöt aö boröa. En brátt fór drengurinn að treysta honum og þaö tókst aö kenna honum aö segja nokkur orö. Einnig læröi hann aö ganga uppréttur. Bretinn var svo stoltur af þessu, aö hann reyndi aö láta drenginn ganga i trUboösskóla. En hann var fljót- lega rekinn fyrir aö bfta skölabræður sina. Þegar Bretinn yfirgaf Indland, lfet hann Man Sing eftir enskum presti og þar dvaldi hann til æviloka árið 1960. Alla ævi elska&i hann sælgæti, blöörur og litskrUÖ- ug föt. Þótt hann væri tæpasttalandi, söng hann allra hæst i kirkjunni. Til eru einnig dæmi um börn sem hafa alizt upp meöal apa. 1 marz 1973 sneri 42 ára gömul bóndakona, Pemawaithe á Ceylon sér til lögreglunnar meö nakinn, tiu ára gamlan dreng. HUn kvaöst hafa fundiö hann Uti i frumskóginum, þegar hbn fór a& tina brenni. Hann hljóp þar um á fjórum fótum ásamt öpum, sem hann heyröi greinilega til og át ávexti. HUn vor- kenndi honum og tók hann meö sfer heim. En Pemawaithe tókst ekki aö tjönka viö dreng, sem urra&i illilega aö öllum. Þess vegna fór hbn meö hann til lögreglunnar, sem kom honum á barnaheimili. Þar fór Tissa, eins og drengurinn var nefndur, fljótt fram. Eftir a&eins þrjá mánu&i gat hann gengiö upprfettur og boröaö matinn sinn meö höndunum af diski. Hann lét umyr&alaust þvo sfer og klæöa sig og var sibrosandi. Forstööukona barnaheimilisins sag&i viö blaöamenn: —Tissa hefur sennilega 24 veriö skilinn eftir Uti i skóginum af þvi hann var vangefinn. Þá hafa aparnir tekiö hann aö sfer. En feg held, aö ef hann nytur ástböar og umhyggju, muni hann veröa eölilegur. NU ætlum viö aö fara aö kenna honum aö tala. En Tissa ffekk aldrei tæki- færi til þess. 1 febrbar i fyrra var honum rænt af heimilinu. Lögreglan telur, aö ræningjarnir ætli aö græöa ffe á þvi aö syna hann á markaöstorgum. Aumlegt lif fyrir veslings Tissa.... Allt þetta sagði dr. Dev Sharma mfer á BalrumpursjUkrahUsinu meöan Ulfdreng- urinn Ramu og hundurinn störi lfeku sér innilega í klefanum og skemmtu sér hiö bezta. Ramu er sá frægasti af öllum indversk- um Ulfdrengjum. Hann fannst i janbar 1967 á járnbrautarstö&inni Lucknow. Far- þegar töku eftir störu hrUgaldi, sem hreyföist, opnuöu þaö og Ut skreiö nakinn drengur á fjörum fótum. Lögreglan færöi drenginn sem var um þaö bil 7 ára, til BalrumpursjUkrahUssins. Tveimur vikum siöar kom betlari og kraföist borgunar fyrir drenginn. Hann kva&st hafa fundið hann i skógarjaörin- um og neyözt til aö reka frá honum störan Ulf meö stafnum sinum. Hann sagöist hafa ætla&aö taka drenginn meö sfer til aö vekja meöaumkun fólks, þegar hann betl- aði. En Ramu var svo villtur, aö hann urr- a&i bara og hræddi fólk. Þess vegna skildi maöurinn hann eftir á stööinni. — Ég er ekki i neinum vafa um aö Ramu hefur alizt upp meöal Ulfa i skögin- um, segir læknirinn. — Hann hagaöi sér alveg einsog Ulfur, þegar hann kom hing- aö. Þegar hjbkrunarkonurnar ætlu&u a& baöa hann, urraöi hann af reiöi. I dags- birtu sötti hann ailtaf Ut i dimm skot og leið ekki vel fyrr en fór aö dimma, annars lá hann bara einsog í leiöslu. Þaö var ekki fyrr en okkur datt i hug aö hleypa hundin- um inn til hans, aö athygli hans vaknaöi. 1 fyrsta sinn, sem feg skoðaöi Ramu, fann feg talsvert af örum á likama hans, eftir bit. Hann vildi ekki drekka mjólk Ur glasi, en var fljótur aö lepja af diski. Hann vildi heldur ekki soðinn eöa steiktan mat. En þegar hann fann lykt af hráu kjöti, skalf hann allur af eftirvæntingu. Hann brytjaði það niður með tönnunum og gleypti bitana heila. — Eg leit á Ramu sem mesta verkefni lifs mtas, hélt dr. Sharma áfram. — Ég ákvaö aö gera hann aö manneskju aftur. Ég ætlaöi a& kenna honum a& tala, svo hann gæti meö eigin oröum sagt mfer sög- unaum dvöl stoa i skóginum. Þess vegna eyddi ég æ legri hluta dagsins i návist hans, en annars var hann i umsjá aö- stoöarlæknis og þriggja hjbkrunar- kvenna, sem nudduöu hann og létu hann gera æfingar til aö rétta Ur krepptum höndunum og fótunum. Viö kenndum Ramu aö boröa steikt kjöt og siöar meir grænmeti. Aöferöin var leiðmleg, en dugði: við sveltum hann einfaldlega, þangað til hann neyddist til aö boröa þaö. En hann vill ennþá hrátt. Viö gáfum honum leikföng, en hann leit ekki viö þeim. Fyrir utan hundinn er aö- eins einn hlutur, sem hann hefur synt áhuga og þaö er töm niðursuðudös. Hann sefur alltaf meö hana i fanginu. Tveir sálfræðingar reyndu að kenna Ramu að tala, en þeir gáfustupp eftir ár- iö. Ég reyndi sjálfur, en hann hefur aldrei sagt orö. Hann urrar og yifrar enn eins og Ulfur og þegar feg leik fyrir hann Ulfahljóö af segulbandi, svarar hann þeim i sömu mynt. Hann elskar dyragaröinn og þaö er nær óhugnanlegt aö sjá hann standa við UlfabUriö. Þar ræöir hann mikiö viö Ulf- ana á máli, sem ég skil ekki. En árin liöu, án þess aö Ramu tæki nokkrum framförum, heldur dr. Sharma áfram — og ég tók aö missa trbna á að ætlunarverk mitt tækist Þetta stafar sennilega af þvi, aö börn eru móttækileg- ustfyrir áhrifum á aldrinum 2 til 7 ára, en á þeim aldri var Ramu meöal Ulfa og sá aldrei manneskju. Þess vegna gat hann ekki tileinkaö sér mannlega hegöan og nU er það of seint. Okkur hefur heldur ekki tekizt aö lækna likama hans. Vanskapaöar hendur hans og fætur eru enn óhreyfanlegar og hæö og þyngd er ekki eölileg miöaö viö aldur hans. Á einu sviöi til viöbótar er hann enn fremur Ulfur en maður: Þótt hann sfe l4 ára og þar meö á kynþroskaaldri, sfer hann engan mun á körlum og konum, en hins vegar gerir hann greinarmun á hundi og tik. Lady, sem er vinur Ramus, er tfk og hann kemur allt ööruvisi fram við hana, en bróöur hennar, sem hefur komið i heimsókn. Eftir fyrstu heimsöknina ffekk Ramu flogaveikikast og siöan hefur þeim farið fjölgandi. Þegar Sharma yfirlæknir haföi lokiö frásögn sinni af Ramu, sat feg um stund og hugsa&i um einkennileg örlög þessa Ulfa- drengs. SU spurning vaknaöi, hvort ekki væri synd aö reyna aö breyta honum 1 manneskju. Slikt geröi hann greinilega óhamingjusaman auk þess sem Utilokaö er aö þaö takist. Hvers vegna má hann ekki boröa hrátt kjöt, fyrst hann viil þaö heldurogleika sferviöhunda? Já oghvers vegna ekki aö sleppa honum aftur Ut i skóginn, sem hann geti veriö með Ulfun- um? Lofa honum aö vera hamingjusöm- um? En dr. Sharma hristi höfuðiö og svaraöi: — Mfer þykir oröiö afar vænt um drenginn og feg vildi framar öllu ööru aö hann yröi aö manni. Hugsa sfer hvaö hann

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.