Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 25

Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 25
'I gæti sagt, ef hann gæti talaö? Fr&sögn hans tæki fram ævintyri Kiplings. Slikt tækifæri fæ ég aldrei framar... Ég stóö upp, kvaddi og fór. Ég var niöurdreginn og hugsaöi ókaft um örlög veslings drengsins. Ef ég mætti rhöa, yröi honum sleppt frjálsum tit i skóginn til tilf- anna aftur. í staðinn á hann aö lifa lifinu læstur inni i litlum klefa og fá aöeins aö sjá hund stöku sinnum, allt vegna duttl- unga eigingjarns læknis og forvitni.. Fimm mánuöum siöar kom ég aftur til Lucknow og gekk á fund dr. Sharma. Ramu haföi dáiö tir lungnabblgu viku áöur og læknirinn var dapur. — En þetta var liklega þaö bezta, sem komiö gat fyrir, sagöi hann. — Krufning leiddi i ljós, aö heilihans var miklu minni en hann átti aö vera. Auk þess er talmiö- stööin sködduö. Þess vegna er ekki furöa þótt viö höfum ekki getaö kennt honum aö tala. Ég furðaöi mig lika á þvi, aö hann skyldi ekki geta vaniö sig af þvi sem hann haföi lært hjá tilfunum og tileinkaö sér njrjar venjur. Ef ég heföi bara vitað þetta fyrr, andvarpaöi dr. Sharma. — öll þessi fyrirhöfn var fyrirfram vonlaus og ég heföi getaö sparaö mér hana. Drengurinn átti hvergi heima, nema á heimili fyrir vangefna. Ég sagöi ekkert, en hugsaöi meö mér, Ramu átti aöeins heima i frumskógin- um.... HVAÐ VEIZTU 1. i hvaöa landi er Monte Carlo? 2. Hvaöa ár var orrustan um Waterloo? 2. A hvaöa eyju fæddist Napóleon? 4. Eftir hvern er Dekameron? 5. Hvaö hét norska risaskipið, sem týndist um áramótin? 6. Hvað hét sonur Shakespeares? 7. Hvar er Trevi-gosbrunnurinn? X. i hvaöa landi er nes sem heitir Trafalgar? 9. Hver var Konald Colman? 10. Hvaö heitir höfuöborg Sviss? Hugsaöu þig vandlega um, en lausnina er aö finna á bls. 29. H$IÐ — l>ú manst liklega, aö þaö er i dag, sem útsalan byrjar, elskan. — Geturðu ekki talaö alvarlega viö strák- inn, Svenni? Nú vill hann llka taka her- skylduna. — Ef þú veröur ekki skotinn, viltu þá koma meö mjólkurglas? maturinn er ekki til? — llafiö þér pantaö bryggjupláss? 25

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.