Heimilistíminn - 03.06.1976, Síða 32

Heimilistíminn - 03.06.1976, Síða 32
Slapp 31 sinni úr fangelsinu — en svo varð hún of feit — Þetta gekk ágætlega eins og venjulega, segir Jeanne — ég kom höföinu og efri hlutanum i gegn, en svostóö allt fast, þaö strandaöi á mjöömunum. Ég er oröin of feit, þaö er ekkert hægt aö hreyfa sig i þessum klefum og þaö sezt allt á mjaömirnar. Nú verö ég aö vera hérna hvort sem mér likar betur eöa verr, en ég fer sannarlega i megrunarkúr, þegar ég slepp út aftur. Jeanne er sá fangi, sem valdiö hefur fangavöröum i San Fancisco mestum á- hyggjum. Húnsteluralltaf —eöa hnuplar, þar sem sjaldan er um merkilega hluti aö ræöa. En læknar neita aö viöurkenna, aö hún sé haldin sjúklegri stelsýki — og þá er hún sett i fangelsi. A ellefu árum hefur hún brotizt út og strokiö 31 sinni. Hún er svo lítil og grönn, aö hún getur smeygt sér gegnum grindur, matarlúgur og hvaöa gat sem er. Ekki er hægt aö smiöa sér- klefa handa henni. En seinast, þegar Jeanne ætlaöi aö smeygja sér út, komst hún ekki, þar sem mjaömamál hennar var komiö upp i' 75 sentimetra, en var 69 cm áöur. Ef til vill má spy rja þeirrar spurningar, hvers vegna alltaf sé veriö aö setja Jeanne inn aftur. Hún stelur, satt er þaö, og aö þvi hún segir sjálf, hefur hún sjúk- lega löngun til að taka hluti, sem hún sér. Oft eru það verölausir hlutir, sem hún stingur inn i skápheima og gleymir siðan. En þar til Jeanne hefur komið mjaöma- máli sinu niöur i 69cm á ný, verður hún aö láta sér lynda aö vera á bak viö rimlana, þar til veröir laganna opna fyrir henni- Þarna situr Jeanne föst á mjöömunum, sem hafa breikkaö um 6 tm

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.