Heimilistíminn - 03.03.1977, Blaðsíða 35

Heimilistíminn - 03.03.1977, Blaðsíða 35
Venjulegt tatarabuff Mótiö buff úr hakkinu, geriö i þaö skorur meö hnifsegg og skreytiö meö kapers, piparrót, söxuöum rauörófum og fintsöxuöum lauk. Setjiö eggjarauöu innan I laukhring á miöjuna og beriö fram salt og svartan pipar, helzt i úiparkvörn. Sólaruppkoma Brezkt tatarabuff Hrátt hakkabuff er skreytt meö enskum súrum pickles og i miöjuna er sett hálf t linsoöiö egg. Mótiö litil buff og skreytiö meö fint saxaöri púrru, litlum sneiöum af \ kryddsild og setjiö hráa eggjarauöu i miöjuna. i 35

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.