Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 17.03.1977, Qupperneq 19

Heimilistíminn - 17.03.1977, Qupperneq 19
I NAHAFNAR BUFF Kaupmannahafnarbuffið þyk- ir herramannsmatur og til þess ertekið, að Hinrik Danaprins féll fyrir því á augabragði ekki síður en drottningunni sinni. Nauðsynlegt er að nota lær- vöðva í þetta kóngabuff og kjötið þarf að hafa hangiðdrjúgan tíma fyrir tilreiðsluna. 750 g nautakjöt 6 stórar kartöflur 1 stór laukur 2 geirar af hvítlauk 1 timian 1-2 lárberjalauf 2 dl sýrður rjómi salt, pipar 150 g rifinn ostur 200 g smjör Nautakjötið er skorið í aflanga bita og skal gæta þess að þeir verði ekki of þunnir. Siðan eru bitarnir brúnaðir aðeins í smjör- inu og sömuleiðis kartöflurnar, sem einnig eru skornar niður. Helmingur kartöf lubitanna er settur í eldfast mót, síðan kjötið ofan á og kryddið það með timi- an, lárberjalaufum og hvítlauk. Ofan á þetta er svo afgangurinn af kartöflunum settur. Síðan er saltað og piprað, sýrða rjóman- um smurt á og ostinum dreift yf- ir allt saman. Þegar fólk veröur vitni aö umferöar- slysi, keyrir þaft alltaf varlega — f aft minnsta kosti hálftlma á eftir. * Sá sem er fáorftun, þarf fátt aft éta ofan I sig aftur. * Þegar kona giftir sig, hefur hán skipti á athygli margra og fálæti eins. Flestir eiginmenn vilja heldur kaupa en leika uppþvottavél. Þeir hæfileikar, sem þú lætur ónotafta, veita þérengan réttumfram þann sem enga hæfiieika hefur. Þaft er engan veginn unnt aft dæma skapferli stúlkna eftir fötunum. Hæfi- leikarnir eru i öllu falli meiri en svo. -¥ Algengasta orsök hjónaskilnafta eru — menn, konur og hjónabönd. Hundurinn getur betur tjáft sig á einni minbtu meft rófunni, en eiganda hans tekst nokkurn tima meft tungunni. Aktu ekki, eins og þú eigir veginn — heldur eins óg þú eigir bilinn. 19

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.