Heimilistíminn - 17.03.1977, Side 28

Heimilistíminn - 17.03.1977, Side 28
I Nú er það bara tíma- spursmál hvenær almenningsflug hef j- ast út í geiminn Draumurinn um ódýrar almennings- feröir til tunglsins viröist ekki svo fjar- lægur nú þegar Bandarikjamenn eru langt komnir meö reynsluflug á geimferj- unni, sem getur fariö hverja feröina á fætur annarri: upp sem eidflaug og slöan lendir hún eins og venjuleg fiugvél. Bandarfskir sérfræöingar fuliyröa aö áö- ur en langt um Ilöur veröi þaö ekki meira fyrirtæki aö taka sér far meö geimferj- unni, en aö komast I ferö meö ensk-frönsku flugvélinni Concorde. Geimferjan er fyrst og fremst hugsuð sem næstaskref íkönnun manna á geimn- um. Og meö tilkomu hennar veröa geim- rannsóknir mun einfaldari og ódýrari en nú er. Til feröarinnar er geimferjan útbú- in heljarmiklum eldsneytisgeymi, sem dugar þó ekki til allrar feröarinnar, held- ur er hann fullnýttur og honum skotiö burt, þegar ferjan er komin á braut um- hverfis jöröu i bakaleiöinni. Siöustu 50 þúsund metrana til jaröar svifur geim- ferjan þvi afllaus til jaröar, og þaö er d þessum kafla leiöarinnar, sem ýms ljón eru ennþá á veginum. Geimferjan er svo sem engin fyrirtaks flugvél, segja menn. Reyndar má ennþá segja, aö múrsteinninn sé betri til flugs en hún. En vlsindamennirnir sem vinna aö gerö ferjunnar eru vissir um þaö, aö þeim takistaöyfirstiga alla öröugleika. Og þeir eru jafnvissir um, aö þegar ferjan er Þegar geimferjan er komin I gagnift, veröur stutt I þaö aft al- menningi gefisl kostur á geim- flugi, rétt eins og viö nú fljúgum meft flugvélum vitt og breitt.

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.