Heimilistíminn - 01.09.1977, Qupperneq 9
full-
þroskuð
kona
heyra þegar hún fór-að spyrjast fyrir um
Brooke. var, að hún væri algjörlega
óspillt, þrátt fyrir sinn mikla frama.
— Hún er dásamleg stúlka, sagði guð-
faðir hennar, Hohn Holland, sem er um-
boðsmaður ljósmyndara. — Brooke er
vinnusöm, gáfuð og fyndin.
— Brooke er töfrandi barnafyrirsæta,
sagði Scavullo. — Hún er kjarkmikill
krakki.
Umsagnirnar voru allar hinar
ágætustu, en blaðakonan hafði alltaf verið
heidur vantrúuð á, að barnastjörnur gætu
verið eins óspilltar og af er látið. Það var
lika næsta undarlegt, að tii væri svona
ósnortið barn, sem þrátt fyrir það gat
verið svona fullorðinslegt og þroskað fyrir
framan myndavélina. Þess vegna ákvað
hún að fara á stúfana og kynnast þessu
af' eigrn raun.
Móðirin, Teri, sem er framkvæmda-
stjóri Brooke Shields Inc. eða fyrirtækis-
ins, sem stofnað hefur verið um dótturina,
var mjög vinsamleg. — Allt bendir til, að
þetta séslðasta helgin, sem Brooke getur
átt fyrir sjálfa sig í bili, af þvl að hún er I
þann veginn að leggja af stað til New
Orleans, sagði hún. — En ef þig langar til
þess að hitta hana, þá verðum við hjá
vinafólki okkar iOld Brookville á Long Is-
land um helgina.
Bocack-fjölskyldan, sem Brooke ætlaði
að dveljasthjá, a ájöbörn frá 4 til 18ára —
og þau eru öil fyrirsætur. Fjölskyldan býr
i risastóru húsi. tveggja hæða, búnu
glæsilegum húsgögnum. Þeðer grænilegt.
að þarna býr fólk, sem aldrei hefur þurft
að hafa áhyggjur af þvl, að ekki væri
smekklegt og fallegt i kringum það, þvi
ekkert hefur skort til þess að svo mætti
Framhald á bls, 18.
9